Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988
UTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
17.50 ► Ritmáls- 18.25 ► Háska- 19.00 ► -
fróttir. slóðir (Danger Poppkorn.
18.00 ► Bangsi Bay).
besta skinn. 18.50 ► Frétta-
Breskurteikni- ágripog táknmáls-
myndaflokkur. fréttir.
b
i1
STOÐ2
<® 16.40 ► Milli steins og sleggju (Having it All). Gaman-
mynd um konu sem giftist tveim mönnum. Hvorugurveit
um tilvist hins. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Barry New-
man, Hart Bochnerog Sylvia Sidney. Leikstjóri: Edward
Zwick. Þýðandi: Alfreð S. Böðvarsson.
4BM8.15 ► Max Headroom.Skemmtiþáttur
í umsjón Max Headroom.
«©18.45 ► Buffalo Bill. Skemmtiþáttur með
Dabney Coleman og Joanna Cassidy í aðal-
hlutverkum.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
<Lk
18.30 ► Mat-
arlyst. Sigmar
B. Hauksson.
19.50 ► -
LandlA þftt (s-
land.
20.00 ► Fróttir 20.35 ► Meginland í mótun. 21.30 ► Reykjavíkurskák- 22.20 ► Listmunasalinn
og veAur. 1. þáttur (Making of a Contin- mótiA. Umsjón: IngvarÁs- (Lovejoy). Breskurmynda-
20.30 ► Auglýs- ent). Breskurheimildaflokkur. mundsson og Hallur Halls- flokkur í léttum dúr.
ingar og dagskrá. son. 23.10 ► Útvarpsfróttir í
21.45 ► Kastljós. Umsjón: Árni Snævarr og Jón ValfellS. dagskrárlok.
e
o.
STOÐ2
19.19 ► 19.19. Fréttaflutningur
ásamt umfjöllun um málefni liðandi
stundar.
20.30 ► Ó-
trúlegt en satt
(Out of this
World).
«©21.00 ► fþróttirá þriðjudegi.
Iþróttaþáttur með blönduðu efni.
Umsjónarmaður er Heimir Karls-
son.
«©22.00 ► Hunter. Þýð-
andi: Ingunn Ingólfsdóttir.
22.50 ► Hættuspil (Avalanche Express). Snældur með upp-
lýsingum um hernaðaraðgerðirSovétmanna berast bandarísku
leyniþjónustunni frá manni, sem vill flýja land. Aðalhlutverk:
Lee Marvin, Linda Evans, Robert Shaw, Maximilian Schell og
Joe Namath. Leikstjóri: Mark Robson.
«©00.30 ► Dagskrá.
UTVARP
©
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi
Þórarinsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. með Ragnheiði Ástu
Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For-
ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk.
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Daglegt
mál. Margrét Pálsdóttir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Sykurskr-
imslið" eftir Magneu Matthíasdóttur.
Höfundur byrjar lesturinn.
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn — Móðurmál í skóla-
starfi. Steinunn Harðardóttir.
13.35 Miödegissagan: „Á ferð um Kýpur"
eftir Olive Murray Chapman. María Sig-
urðardóttir les (17).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Vernharður Linnet.
16.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
16.20 Landpósturinn — Frá Vesturlandi.
Ásþór Ragnarsson.
16.00 Fréftir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. — Brahms. Sin-
fónía nr. 1 i c-moll eftir Johannes Brahms.
Fílharmoniusveit Vínarborgar lcikur;
Leonard Bernstein stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
19.40 Glugginn — Leikhús. Þorgeir Ólafs-
son.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson.
20.40 Börn og umhverfi. Ásdis Skúladóttir.
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Þritugasta kynslóð-
in" eftir Guðmund Kamban. Helga Bach-
mann les (9).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 25. sálm.
22.30 Leikrit: „Vanja frændi" eftir Anton
Tsjekof.
00.35Fréttir.
00.45Tónlist.
01.00 Veðurfregnir. Ssamtengdar rásir til
morguns.
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veðurrregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður-
fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna kl.
8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín B.Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Yfirlit hádegisfréttta kl.
12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu
um dægurmál og kynnir hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vett-
vang fyrir hlustendur með „Orð i eyra".
Fréttir kl. 12.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00; 15.00, 16.00.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
stjómmál, menningu og listir og það sem
landsmenn hafa fyrir stafni.
Fréttir kl. 17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla.
önnur umferð, 4. lota: Fjölbrautaskólinn
á Sauðárkróki — Framhaldsskólinn í Vest-
mannaeyjum . Dómari: Páll Lýðsson.
Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sig-
urður Blöndal.
20.00 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram — Snorri Már Skúla-
son.
24.10 Reykjavíkurskákmótið. Jón Þ. Þór. 7.
umferð á 13. Reykjvíkurskákmótinu.
Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir
fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn þátlur-
inn „Ljúflingslög". Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
UVtWt9¥-1!l
7.00 Stefán Jökúlsson.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
1 12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Asgeir Tómasson á hádegi.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og
Síðdegisbylgjan.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík
siðdegis. Fréttir kl.18.
19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
TjosvakIiw
FM957J
7.00 Baldur Már Arngrimsson.
16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl.
17.00 og aöalfréttatími dagsins kl. 18.00.
19.00 Klassiskt að kvöldi dags.
01.00 Næturdagskrá Ljósvakans.
/ FM 102.2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagúr Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni
Magnússon. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
21.00 Síökvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
Djúptæk áhrif
Eg hef að undanfomu fjallað
nokkuð um bamaefni af inn-
lendum toga og einkum beint sjón-
um að Bamaútvarpi ríkisútvarpsins.
Næst vík ég að baroaefni í sjón-
varpi og staðnæmist þá fyrst við
‘Stundina okkar.
Á sama hátt og Bamaútvarpið á
rás 1 er nánast eini þátturinn á ljós-
vakamiðlunum er sinnir alfarið
íslenskum börnum með íslensku
efni er Stundin okkar alíslensk og
raunar oft á tíðum rammíslensk.
Þannig voru á dagskrá Stundarinn-
ar síðastliðinn sunnudag tvö íslensk
leikrit. Hið fyrra flallaði um æsku
Egils Skallagrímssonar og var það
samið af Torfa Hjartarsyni. Síðara
leikritið sem var brúðuleikrit fjallaði
um Úlfinn og kiðlingana sjö en gert
eftir handriti umsjónarmanns
Stundarinnar Helgu Steffensen.
Nú virðist máski einhvetjum að
undirritaður eyði full ríflegu dálk-
rými í að ræða um barnaefni ljós-
vakamiðlanna. En er það ekki nokk-
urs virði að uppvaxandi kynslóð
kynnist fommenningu vorri Iíkt og
í þættinúm af Agli Skallagrímssyni?
Hvar endar þessi þjóð ef hinir öflugu
ljósvakamiðlar skera á rætur þjóð-
menningar vorrar með síbylju al-
þjóðlegs efnis er smám saman svipt-
ir ungviðið næmni á íslenska sögu,
þjóðmenningu og tungu? Sjálfsagt
þykir að ausa yfír fullorðna fólkið
innlendu efni en þegar kemur að
bömunum þá er gjaman litið á út-
varpið og sjónvarpið sem einskonar
bamapíu er hvílir örþreytta foreldr-
ana stundarkom. Vissulega er alveg
sjálfsagt að bömin njóti afþreying-
ar líkt og fullorðna fólkið og
heilbrigð börn verða nú f(jótt leið
á óhæfilegu sjónvarpsglápi og
grípa þá til leiksins er gjarnan
tengist skjáleiknum. Er ekki að
efa að sjónvarpið hefir þannig
mjög mótandi áhrif á sálarlíf
bamanna og það má eins búast
við þvi að sú kynslóð er nú vex
úr grasi verði miklu alþjóðlegri
í hugsun er gengnar kynslóðir.
Hvort þessi djúptæku áhrif hinn-
ar alþjóðlegu sjónvarpsfram-
leiðslu leiða i framtíðinni til um-
talsverðs fólksflótta er ekki gott
að spá fyrir um en það er vissu-
lega ástæða til að vara við of-
hlæði hins alþjóðlega ljósvaka-
efnis þótt sjálfsagt sé að sýna hér
frábærar barnamyndir unnar i
samvinnu fjölmargara sjónvarps-
stöðva. Myndir á borð við Kle-
mentinu á Stöð 2 og Gullborgim-
ar á RÚV.
Talsetning
í nýjasta hefti Sjónvarpsvísis
Stöðvar 2 eru á blaðsíðu 58 nokkur
orð um bamaefni: „... f júní á
síðasta ári hóf Stöð 2 talsetningar
á teiknimyndum og voru þrír leikar-
ar ráðnir í fastar stöður: Guðrún
Þórðardóttir, Saga Jónsdóttir og
Júlíus Bijánsson. I desember bættist
síðan Guðmundur Ólafsson í hópinn.
Einnig hafa margir fleiri leikarar
verið ráðnir í einstök verkefni. Það
er mjög kostnaðarsamt að talsetja
myndir og liggur mikil vinna á bak
við hvetja mynd áður en hún birtist
á skjánum. Frá upphafi hefur Stöð
2 lagt metnað sinn í að gera það
sem best úr garði, t.d. með því að
hafa nokkra leikara sem lesa inn á
hveija mynd í stað þess að láta einn
leikara lesa allar raddir sem geta
verið allt að 30 í hverri mynd eins
og við höfum átt að venjast."
Er nokkru sinni minnst á fyrir-
höfn og kostnað þegar talað er um
myndir fyrir fullorðna? Hvað um það
þá hafa forráðamenn Stöðvar 2 lagt
metnað sinn i að talsetja bamaefni
og einnig er unnið ötullega að slíkri
talsetningu hjá ríkissjónvarpinu. En
betur má ef duga skal og beini ég
enn einu sinni áskorun til alþingis-
manna um að lögfesta að íslenskt
tal fylgi öllu íslensku bamaefni í
sjónvarpi! Ólafur M.
Jóhannesson
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. E.
13.00 Fóstbræðrasaga. 5. E.
13.30 Fréttapottur. E.
15.30 Poppmessa i G-dúr. E.
16.30 Útvarp námsmanna. E.
18.00 i Miönesheiði. Umsjón Samtök her-
stöðvaandstæðinga.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi. Umsjón: Dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur i umsjón Hall-
dórs Carlssonar.
22.00 Fóstbræörasaga. 6. lestur.
22.30 Alþýöubandalagiö.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
7.30 Morgonstund, Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
9.00 MR
18.00 Tónviskan, Kristján M. Hauksson.
FÁ.
20.00 Þreyttur þriðjudagur, Ragnar og Val-
geir Vilhjálmssynir. FG.
22.00 Gamli plötukassinn, Guðmundur
Steinar Lúðvíksson. IR.
23.00 Einhelgi, Einar Július Óskarsson og
Helgi Ólafsson. IR.
24.00 Lokaþátturinn, Jón Óli Ólafsson og
Helgi Már Magnússon. IR.
01.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tón-
list og fréttir af svæöinu, veður og færð.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Gullaldartón-
listin ræður rikjum. Síminn er 27711.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppá-
haldslögin. Ábendingar um lagaval vel
þegnar. Simi 27711.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaugur
Stefánsson.
22.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM87.7
16.00 Vinnustaöaheimsókn.
16.30 Þáltur fyrir yngstu hlustendurnar.
17.00 Fréttir.
17.10 Halló Hafnarfjörður.
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttir.
18.10 Hornklofinn. Þáttur um menningar-
mál og listir i umsjá Daviös Þórs Jónsson-
ar og Jakobs Bjarnar Grétarssonar.
19.00 Dagskrárlok.