Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 51 Árni Þórðarson vélstjóri - Fæddur 22. júli 1938 Dáinn 21. febrúar 1988 Hinstu kveðjur frá vinnufélögum. Þegar þau óvæntu og sorglegu tíðindi bárut okkur að Árni Þórðar- son starfsfélagi okkar og vinur hefði látist, sunnudaginn 21. febrú- ar síðastliðinn, þá varð mörgum að orði, nú höfum við misst okkar besta mann. Enginn gat trúað því að Árni væri ekki lengur á meðal okkar, við kvöddum hann á föstu- dagskvöldið glaðan og hressan, eins og hans var venju, hann var þá meðal annars að leggja drög að lagfæringu og breytingu sem hann ætlaði að láta gera á tætaradeild verksmiðjunnar. Árni Þórðarson hóf störf á Ála- fossi 2. september 1969. Hann byrj- aði að vinna við ullarþvott og ullar- mat og varð fljótlega verkstjóri yfir ullarmati og svo ullarþvotti og var það alla tíð, þar til nú í haust að ullarþvottastöðvar Sambandsins og Álafoss voru sameinaðar og Álafoss þvottastöðin lögð niður. Ámi vann sér fljótlega mikið traust meðal starfsmanna, vinnu- veitenda og allra þeirra fjölmörgu bænda sem seldu Álafoss ull gegn- um árin. Það er ekki auðvelt starf að meta vöru til verðs, þannig að bæði kaupendur og seíjendur geti báðir vel við unað. Með góðri þekk- ingu, samvisku sem og einstakri prúðmennsku tókst Árna þetta í þau 18 ár sem hann bar ábyrgð á ullar- matinu. Minning Ámi starfaði mikið fyrir Starfs- mannafélag Álafoss og var í stjóm þess um tíma. Hann var eins og annarsstaðar úrræðagóður, hollráð- ur og áhugasamur. All stór hópur okkar átti þess kost að ferðast með Áma, þá helst til silungsveiða eða laxveiða, þeim ferðum gleymum við aldrei. Árni var listamaður við allan veiðiskaip, Veiðivötn á Landmanna- afrétti vom hans uppáhaldsstaðir enda var hann þar vel kunnugur. Oft var það þannig að þó flestir kæmu heim að kvöldi með litla Drifbúnaður fyrir spil o.f I. = HEÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 5 SÉRFRÆÐIÞJÓNÚSTA - LAGER < veiði, kom Ámi með mikinn afla, en aftur á móti ef Árni veiddi ekki mikið vom menn mjög sáttir við að vera fisklausir. Við starfsmenn á Álafossi sökn- • um Árna mikið og munum lengi minnast hans. Við emm þakklát fyrir samfylgdina. Við sendum frú Ásgerði og dætr- um okkar innilegustu samúðar- kveðjur. Guð haldi sinni verndar- henddi yfir ykkur og styrki ykkur. Við geymum í hjarta okkar minn- ingar um góðan vin. Guð blessi minningu Árna Þórða- sonar. Vinnufélagar Birting afmælis- og minningargreina Morgnnblaðið tekur afmælis- og minningargreinar tíl birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. S I VERIO HRG/Vn VEUK) Tækifæristékkareikning ...með allt í einu hefti! » Yfirdráttar- heimild Meira öryggi gagnvart óvæntum útgjö Með TT-reikningi geturðu sótt um Þannig geturðu einfaldlega ávísað út að fá yfirdráttarheimild tengda reikn- af reikningnum þegar óvænt útgjöld ingi þínum. koma upp. VéRZyJNflRBRNKINN -vuuutn vneð ft&i!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.