Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 í DAG er þriðjudagur, sem er 61. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.36 og síðdegisflóö kl. 17.58. Sólarupprás í Rvík. kl. 8.34 og sólarlag kl. 18.47. Myrkur kl. 19.35. Sólin í hádegisstað í Rvík. kl. 13.40 og tunglið er ísuðri 24.36 (Almanak Háskóla ís- lands). Vertu mór ekki skelfing, þú athvarf mitt á ógœf-unnar degi (Jer. 17.17.) i 2 3 4 mz ¦ e 7 8 9 _pr 11 ¦r 13 14 ¦ ¦ ' ¦ 17 LÁRÉTT: — 1 ruddana, 5 reið, 6 verður móð, 9 sjávardýr, 10 sam- hJjððar, 11 fnimefni, 12 mánuður, 13 trysvur, 15 læsing, 17 staur. LÓDRÉTT: — 1 (rimsteinn, 2 blasa kalt, 3 forfaðir, 4 hindrar, 7 þunn benjlög, 8 arinn, 12 harmakvein, 14 randýr, 16 einkennisstafir. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 vala, 5 iður, 6 rúða, 7 FI, 8 ai-gur, 11 gá, 12 Rin, 14 list, 16 Ingunn. LÖÐRÉTT: — 1 varnagli, 2 liður, 3 aða, 4 grói, 7 frá, 9 ráin, 10 urtu, 13 nón, 15 sg. ÁRNAÐ HEILLA —A ára afmæli. í dag, 1. I \J mars, er sjötugur Vil- hjálmur Sigurjónsson, öku- kennari og íeigubílstjóri, Hlaðbrekku 20, Kópavogi. Hann og kona hans, Erla Bergmann, ætla að taka á móti gestum, í kvöld, eftir kl. 20.00 í Domus Medica við Egilsgötu. FRÉTTIR ÞAÐ var frost um land allt í fyrrinótt. Var t.d. frostið tvö stig hér í bænum og 9 stig á Egilsstöðum og Rauf- arhöfn. Uppi á hálendinu mældist 14 stiga frost. Hér i bænum var úrkoma og varð ekki meiri á öðrum veðurathugunarstöðvum, mældist 6 mm eftir nóttina. Þess var getið að sólin hef ði skinið hér í bænum í nær 6 klst. á sunnudaginn. í spár- inngangi veðurfréttanna i gærmorgun sagði Veður- stofan að í bili myndi hlýna um landið sunnan- og suð- vestanvert. Snemma í gær- morgun var 30 stiga frost i Frobisher Bay. Hiti 5 stig í Nuuk. Frost tvð stig í Þrándheimi, mínus 3 í Sundsvall og 6 stig austur í Vaasa. 9. VIÐSKIPTAVIKA ársins hófst í gær. STUÐNINGSHÓPUR kvenna sem gengist hafa undir aðgerð vegna brjóst- krabbameins, Samhjálp, hef- ur opið hús í kvöld, þriðjudag, í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, kl. 20.30. Þar mun Hrönn Jónsdóttir, hjúkrunarfrseðingur, fjalla um samband mataræðis og krabbameins. Umræður verða og kaffíveitingar. Hið opna hús er öllum opið. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur afmælisfund í Meirihluti allsherjarnef nd- ar f lytur nýtt bjórf rumvarp Likiegra. en oft áður að málið komi til lokaafg-reiðslu yfy, IV ^f&MUAJD Hújrra. — Þá náum við kvöld í tilefni 35 ára afmælis félagsins. Verður hann í safn- aðarheimili kirkjunnar og hefst kl. 20.30. Að fundar: störfum loknum verður dag- skrá með upplestri og ein- söng. Félagskonur geta tekið með sér gesti. Gestir félagsins verða konur úr Kvenfélagi Breiðholts. Veislukaffi verður borið á borð. FÉLAG eldri borgara, Glað- heimum, Sigtúni 3. Opið hús frá kl. 14 og þá spiluð félags- vist. Söngæfing kl. 17.00, og brids spilað kl. 19.30. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fund nk. fimmtudagskvöld á Hall- veigarstöðum kl. 20.30. Gest- ur fundaríns verður sr. Bern- harður Guðmundsson. KVENFÉL. Hringurinn heldur fund annað kvöld, mið- vikudag, kl. 20.00 að Ásvalla- götu 1. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju. Fundurinn sem átti að vera nk. fimmtudag, 3. mars, er frestað til ftrnmtu- dagsins 10. mars nk. Verður nánar skýrt frá honum. KVENFÉLAG Frfkirkju- safnaðarins í Hafnarfirði heldur spilakvöld í kvöld, þriðjudag, í Góðtemplarahús- inu kl. 20.30. Kaffí verður borið fram. FÖSTUMESSUR_______ DÓMKIRKJAN Helgistund á föstu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Lestur passíusálma, bæn og fyrirbænir fyrir sjúk- um. Sr. Hjalti Guðmundsson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudaginn kom togarinn Ögri úr söluferð og fór til veiða í gær. Þá kom Kyndill og fór aftur samdægurs. Að utan kom Skandia. Þá kom togarinn Álftafell inn til löndunar. í gær kom nóta- skipið Sigurður af loðnumið- unum til löndunar. Togarinn Snorri Sturluson kom úr söluferð. Þá komu frá útlönd- um ArnarfeU og Eyrarfoss. Togararnir Ásbjðrn og Freri komu inn til löndunar. Þá kom Stapafell af ströndinni. Seint í gærkvöldi var Askja vænt- anleg úr strandferð. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom togarinn Arin- björn inn af veiðum til lönd- unar. MINIMINGARKORT HEILAVERND. Minningar- kort HeiJaverndar fást af- greidd í Holts apóteki^ í blómaverslunum Dögg, Alf- heimum 6, og Runna, Hrísa- teig 19, og í Apóteki Hafnar- fjarðar. Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 26. febrúar til 3. mars, að báðum dög- um meðtöldum, er í IngóKs Apótoki. Auk þess er Laugar- nos Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lmknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir ReykJavlk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur vlð Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Állan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nœr ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um iyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Ónnmiatæring: Upptýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þoss á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Krabbamsln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. ' Samhjalp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólogsins Skógarhlíð 8. Tokiö á móti viotals- beiðnum f síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saftjamamas: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótok: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabnr: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um ki. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugaaslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparatöð RKl, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. tll móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvonnaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30—22 i s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaraðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opín þriðjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sarfrasðlstððfn: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasondingar rfldsútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftinöldum tfmum og tfðnum: Til Norðuríanda, Betlands og meginlands Evrópu dagiega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 é 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Londspítalinn: alla daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapítalinn f Fossvogi: Mánudaga tíl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabondið, hjúkrunardeitd: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Minudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöð- ln: Kl. 14 til ki. 19. - Fæðingarhoimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadolld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspít- all: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósofssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhoimlli f Kópavogi: Heim- 8óknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn- íirtími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á háti- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á voitukorfi vatns og hfta- voitu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskðlabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mónudaga tii föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, simi 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbokaaafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Ey|af)arðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðaloafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústoðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sðlheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, fóstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12: Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl. 19.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jðns Slgurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fra' kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr: Opið aila daga vikunnar ki. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin ménud. til föstud. kl. 13—19. Myntsofn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Nattúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðistofa Kðpavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJðmlnjasafn fslands Hafnarflrðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—16.30. Vosturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárloug f Mosfellsaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvonnatimor þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar or opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föatudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Settjarnameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.