Morgunblaðið - 01.03.1988, Page 8

Morgunblaðið - 01.03.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 í DAG er þriðjudagur, sem er 61. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.36 og síðdegisflóð kl. 17.58. Sólarupprás í Rvík. kl. 8.34 og sólarlag kl. 18.47. Myrkur kl. 19.35. Sólin í hádegisstað í Rvík. kl. 13.40 og tungliö er í suðri 24.36 (Almanak Háskóla ís- lands). Vertu mór ekki skeifing, þú athvarf mitt á ógœf- unnar degi (Jer. 17.17.) LÁRÉTT: — 1 ruddana, 5 reið, 6 verður mðð, 9 sjávardýr, 10 sam- hijóðar, 11 frumefni, 12 mánuður, 13 tryKKur, 15 læsing, 17 staur. LÓÐRETT: — 1 gimsteinn, 2 blása kalt, 3 forfaðir, 4 hindrar, 7 þunn berglfig, 8 arinn, 12 harmakvein, 14 rándýr, 16 einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vala, 6 iður, 6 rúða, 7 FI, 8 argur, 11 gá, 12 Rán, 14 líst, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: — 1 varnagli, 2 liður, 3 aða, 4 grói, 7 frá, 9 ráin, 10 urtu, 13 nón, 16 sg. ÁRNAÐ HEILLA ara a-fmaeli. í dag, 1. 4 U mars, er sjötugur Vil- hjálmur Sigurjónsson, öku- kennari og leigubíistjóri, Hlaðbrekku 20, Kópavogi. Hann og kona hans, Erla Bergmann, ætla að taka á móti gestum, í kvöld, eftir kl. 20.00 í Domus Medica við Egilsgötu. FRÉTTIR ÞAÐ var frost um land allt í fyrrinótt. Var t.d. frostið tvö stig hér í bænum og 9 stig á Egilsstöðum og Rauf- arhöfn. Uppi á hálendinu mældist 14 stiga frost. Hér í bænum var úrkoma og varð ekki meiri á öðrum veðurathugunarstöðvum, mældist 6 mm eftir nóttina. Þess var getið að sólin hefði skinið hér í bænum í nær 6 klst. á sunnudaginn. í spár- inngangi veðurfréttanna í gærmorgun sagði Veður- stofan að í bili myndi hlýna um landið sunnan- og suð- vestanvert. Snemma í gær- morgun var 30 stiga frost í Frobisher Bay. Hiti 5 stig í Nuuk. Frost tvö stig í Þrándheimi, mínus 3 í Sundsvall og 6 stig austur í Vaasa. 9. VIÐSKIPTAVIKA ársins hófst í gær. STUÐNINGSHÓPUR kvenna sem gengist hafa undir aðgerð vegna brjóst- krabbameins, Samhjálp, hef- ur opið hús í kvöld, þriðjudag, í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, kl. 20.30. Þar mun Hrönn Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, fjalla um samband mataræðis og krabbameins. Umræður verða og kaffíveitingar. Hið opna hús er öllum opið. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur afmælisfund í ^ÍGMÚAlD--- l—---- Húrra. — Þá náum við , Meirihluti allsheijarnefnd- ar flytur nýtt bjórfrumvarp Líkiegra en oft áður að máiið komi til Ioknafgreiðslu ; I ' ! kvöld í tilefni 35 ára afmælis félagsins. Verður hann í safn- aðarheimili kirkjunnar og hefst kl. 20.30. Að fundar7 störfum loknum verður dag- skrá með upplestri og ein- söng. Félagskonur geta tekið með sér gesti. Gestir félagsins verða konur úr Kvenfélagi Breiðholts. Veislukaffí verður borið á borð. FÉLAG eldri borgara, Glað- heimum, Sigtúni 3. Opið hús frá kl. 14 og þá spiluð félags- vist. Söngæfíng kl. 17.00 og brids spilað kl. 19.30. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fund nk. fímmtudagskvöld á Hall- veigarstöðum kl. 20.30. Gest- ur fundarins verður sr. Bem- harður Guðmundsson. KVENFÉL. Hringurinn heldur fund annað kvöjd, mið- vikudag, kl. 20.00 að Ásvalla- götu 1. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju. Fundurinn sem átti að vera nk. fimmtudag, 3. mars, er frestað til fímmtu- dagsins 10. mars nk. Verður nánar skýrt frá honum. KVENFÉLAG Fríkirkju- safnaðarins í Hafnarfirði heldur spilakvöld í kvöld, þriðjudag, í Góðtemplarahús- inu kl. 20.30. Kaffi verður borið fram. FÖSTUMESSUR__________ DÓMKIRKJAN Helgistund á föstu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Lestur passíusálma, bæn og fyrirbænir fyrir sjúk- um. Sr. Hjalti Guðmundsson. SKIPIN REYKJAVfKURHÖFN. Á sunnudaginn kom togarinn Ögri úr söluferð og fór til veiða í gær. Þá kom Kyndill og fór aftur samdægurs. Að utan kom Skandia. Þá kom togarinn Álftafell inn til löndunar. f gær kom nóta- skipið Sigurður af loðnumið- unum til löndunar. Togarinn Snorri Sturluson kom úr söluferð. Þá komu frá útlönd- um Arnarfell og Eyrarfoss. Togaramir Ásbjörn og Freri komu inn til löndunar. Þá kom Stapafell af ströndinni. Seint í gærkvöldi var Askja vænt- anleg úr strandferð. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í gær kom togarinn Arin- björn inn af veiðum til lönd- unar. MINNINGARKORT HEILAVERND. Minningar- kort Heilavemdar fást af- greidd í Holts apóteki, í blómaverslunum Dögg, Álf- heimum 6, og Runna, Hrísa- teig 19, og í Apóteki Hafnar- fjarðar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 26. febrúar til 3. mars, að báöum dög- um meötöldum, er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugar- nes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknsstofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriójudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtska '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sahjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Salfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoó fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. KvennaráAgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræAistöAin: Sálfræöileg róógjöf s. 623075. Fráttasendingar rfldsútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeildln. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœkningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúfiir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandifi, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöfi- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fœfiingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- all: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖailestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólaböluisafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminjaaafnió: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. AmtsbókasafniA Akureyrí og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12: Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl. 19.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SígurAssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Cpiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugrípasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarflrAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir i Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.