Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 6a Styðjum Halldór Til Velvakanda. Miðvikudaginn 25. þ.m. var smá grein í Velvakanda undir yfirskrift- inni „styðjum Halldór“. Undirskrift- in er Agústa Gunnarsdóttir. Efast ég ekki um Ágústa skrjfar þetta með hlýhug og í góðum tilgangi, en mér finnst að hún sé ekki nógu kunnug staðreyndum og langar mig að bæta þar úr. Halldór er hvað árin snertir ekki lengur „drengur", hann er fæddur 16. júlí 1963 og er því að verða 25 ára. Hann er fæddur með gallað hjarta og hefir því allt sitt líf verið sjuklingur. Það er þrisvar búið að fara með hann í aðgerð til útlanda, fyrst til Dan- merkur og tvisvar til Banda- ríkjanna. Auk þess hefur hann ver- ið viðloðandi á Landspítalanum undir góðu eftirliti ágætra lækna þar. Heilsu hans hefur farið hnign- andi seinustu árin. Var því tekin sú ákvörðun, eftir að hann hafði verið í rannsókn í London, að ekk- ert væri framundan annað en reyna að skipta um hjarta og lungu. Þessi stóra aðgerð var gerð nú í febrúar. Sjálf aðgerðin gekk vel og lofar góðu. En það er ennþá langt í land. Hann á að dvelja í London næstu mánuði í endurhæfingu. Foreldrar hans og systkini hafa staðið sem einn maður í að veita honum hjálp og styrk. Sjálfur segir Halldór að hann hefði aldrei klárað þetta ef foreldrar hans hefðu ekki verið hjá honum og veitt honum allan þann styrk og umhyggju, sem þau hafa gert. Eins og Agústa segir í sinni grein; „varla hafa ættingjar hans gengið í gegnum þetta átakalaust, hvorki andlega né fjárhagslega". Við íslendingar höfum oft verið samstillt með að bæta úr því sem hægt hefir verið að bæta með pen- ingum. Sýnum nú ennþá einu sinni samstöðu með því að styrkja þessa lífsreyndu fjölskyldu eftir því sem fjárhagur okkar leyfir. I öllum bönkum og sparisjóðum landsins er hægt að leggja inn með gíróseðli á hlaupareikning nr. 1800 í Sparisjóði Kópavogs. S.P. Zenith tölva Síðastliðið sunnudagskvöld hvarf svört skjalataska á veitingastaðn- um Hauki í Horni við Hagamel. í töskunni var Zenith tölva og tölvu- diskar. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við hana vinsamlegast hringi í síma 83790. VZRÖM HARGREIÐSLU STOF A Starmýrl 2-Siml31900 Býður þér alla almenna hársnyrtingu: Klippingu • Permanent • Litanir • Skol • Strípur • Djúpnæringu • Lagningu • Blástur Ath.: 20%AFSLÁTTURfyrirellilífeyrisþega á þriðjudögum. OPIÐ FRÁ KL. 9-17 ALLA VIRKA DAGA OPIÐFRÁKL. 10-14 Á LAUGARDÖGUM K ^ Hárgreiðslumeistari: Ásta Sigurðardóttir. m Vinningstölurnar 27. febrúar 1988. Heildarvinningsupphæð: 4.847.584,- 1. vinningur var kr. 2.429.630,- og skiptist hann á milli 2ja vinningshafa, kr. 1.214.815,- á mann. 2. vinningur var kr. 726.754,- og skiptist hann á milli 322 vinningshafa, kr. 2.257,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.691.200,- og skiptist á milli 8.456 vinn- ingshafa, sem fá 200 krónur hver. ÞAÐBÝRMARGT í SKEIFUNNI Ég ætla aö segja ykkur frá nýju bílasölunni sem í Skeifunni býr. Hún nefnist T0Y0TA BÍLASALAN og þar er gott val notaðra bíla af öllum tegundum. Langi ykkur til aö skoöa gripina, takið þá eftir stóra nýja húsinu sem stendur austan við Hagkaup... eöa: vinstra megin við aðalinngang Hagkaups. Par gangið þið inn í nýtt fyrirtæki, T0Y0TA BÍLASÖLUNA sem byggir þó á langri reynslu og öruggri þjónustu Toyota. Verið velkomin alla virka daga milli kl. 9:00 og 19:00 og laugardaga milli kl.10:00 og 17:00. TOYOTA BÍLASALAN SKEIFUNNI 15.SÍMI 687120 I i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.