Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 40
ti 40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkstjóri útskrifaður úr Fiskvinnsskólanum 1982 óskar eftir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 675203. Framleiðslustörf Maður með langa reynslu, þekkingu og stjórnun við framleiðslustörf óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Getur hafið störf strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „J - 4274". Vélvirkjar - bifvélavirkjar Óskum eftir vélamanni, sem getur unnið sjálfstætt, til framtíðarstarfa við nýsmíði tengda sjávarútvegi. Mjög góð vinnuaðstaða. Fjölbreytt verkefni. Góð laun. Helstu upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Snyrtilegur/vandvirkur-6630". Langar þig til að kynnast f ranskri menningu? Franskt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofustarfa í 1 ár eða lengur. Viðkomandi þarf að vera áhugasam- ur, framtakssamur og reglusamur. Kunnátta í frönsku er nauðsynleg. Starfssyið: Við- skiptasamband milli Frakklands og íslands á sviði fiskinnflutnings. Fyrirtækið útvegar hús- næði og bíl og býður góð laun. Stutt til allra helstu borga meginlandsins. Umsækjendur sendi inn umsókn er greini frá aldri, starfsreynslu og menntun til auglýs- ingadeildar Morgunblaðsins merkta: „Frakkland — 3182". Skilafrestur er til 5. mars. f Plast prent hf. Fólk eldra en 25 ára -framtíðarvinna Óskum að ráða duglegt og sarnviskusamt fólk til starfa í pokunardeild okkar. í boði er áhugavert starf við vélar sem eru einfaldar í notkun og krefjast ekki aflrauna. Þá býður starfið upp á allmikla fjölbreytni. Hafir þú unnið á saumastofu, í frystihúsi eða við einhverskonar pökkunar- eða vélavinnu, þá höfum við uppá að bjóða sambærilegt starf hjá traustu og ábyggilegu fyrirtæki. Við bjóðum upp á breytilegar vaktir eða fastar kvöld- eða næturvaktir, sömuleiðis getum við boðið upp á hlutastörf í sérstökum tilfellum. í boði eru góð laun fyrir góða starfsmenn, þar sem öflugt kaupaukakerfi gerir góðum starfsmönnum fært að bæta sín kjör veru- lega. Þeir, sem hafa áhuga á að vinna hjá öflugu og vaxandi fyrirtæki, vinsamlega hafið sam- band við Björn Ástvaldsson milli kl. 13.00 og 16.00 næstu daga. Plastprent hf. Fosshálsi 17-25, sími 685600. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfið, þ.e. Einiberg, Álfaberg og Fagrabérg. Upplýsingar í síma 51880. Htagmifrlafeife Mosfellsbær Blaðburðarfólk óskast í Holtahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666293. jn*¥$miÞI*Mfe ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Ritari Óskum eftir að ráða ritara í 100% starf í móttöku á göngudeild augndeildar. Upplýsingar veittar í síma 19600-270 hjá skrifstofustjóra. Reykjavík, 29. febrúar 1988. Verksmiðjustörf Hydrol hf. óskar að ráða fólk til almennra verksmiðjustarfa. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 36450. Hydrolhf. við Köllunarklettsveg. Lausstaða Staða fulltrúa við embætti ríkisskattstjóra er laus til umsóknar. Um er að ræða sér- hæfð skrifstofustörf við færslu spjaldskrár, gagnasöfnun, tilkynningar og upplýsingar sem þessum verkþáttum tengjast. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda til ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57,150 Reykjavík, fyrir 20. mars nk. Ríkisskattstjóri, 25. febrúar 1988. Starfsmaður óskast áleikskóla Starfsmaður óskast til starfa hálfan eða allan daginn á leikskólann Fögrubrekku, Seltjarnar- nesi, sem er lítill tvegga deilda leikskóli. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611375. Norrænt samvinnuþróunar- verkef ni í Kenýa (The Kenya/Nordic Co-operative Develop- ment Sector Programme) Frá 1. júlí nk. er áætlað að hefja nýja 5 ára þróunaraðstoð við samvinnuhreyfinguna í Kenýa með sameiginlegum stuðningi stjórn- valda og samvinnufélaga fjögurra Norður- landa. DANIDA (Danish International Development Aid) og SCC (Swedish Co-operative Center) hafa með höndum stjórn verkefnisins sem fyrst um sinn samanstendur af 10 ráðgjöfum um rekstur samvinnufélaga. Nú er óskað eftir umsóknum um þrjár stöður ráðgjafa og eru tvær þeirra á vegum DANIDA en ein á vegum SCC. Allar umsóknir eru háðar sam- þykki yfirvalda á Norðurlöndum og í Kenýa. Eftírtalin störf eru laus til umsóknar: 1. Forstöðumaður verkefnisins (DANIDA) (Nordic Programme Co-ordinator) Starfssvið: Yfirumsjón verkefnisins og umsjón með ráðstöfun framlags Norður- landanna. Aðstoð við ráðuneyti samvinnuþróunar (Ministry of Co-operative Development MOCD) og við samvinnufélögin vegna gerðar áætlana um val og framkvæmd einstakra verkefna. Ráðningarskilyrði: Áralöng reynsla af störfum í ábyrgðarstöðum að hluta í þró- unarlöndum. Mjög góð enskukunnátta. Ráðningarkjör: DANIDA starfskjör. Starfsvettvangur: NAIROBI - MOCD. 2. Stjómunarráðgjafi - verkstjóri (DANIDA) (Management Specialist - Team Leader) Starfssvið: Umsjón með störfum stjórn- unarráðgjafa verkefnisins hjá hinum ýmsu samvinnufélögum. Skipuleggja aðstoð við stjórnun samvinnu- félaga sem búa við erfiðar aðstæður. Skipuleggja starfsþjálfun og stjórnunar- fræðslu. Ráðningarskilyrði: Menntun og starfs- reynsla á sviði stjómunar og reiknings- halds. Reynsla af tölvunotkun æskileg. Ráðningarkjör: DANIDA - starfskjör. Starfsvettvangur: NAIROBI MOCD. 3. Ráðgjafi um bankastarfsemi (SCC) (Banking Field Specialist) Starfssvið: Aðstoð við uppbyggingu inn- lánsdeilda sem sjálfstæðra innlánsstofnana. Aðstoð við daglegan rekstur og stjórnun þessara stofnana og skipulagning á eftir- liti með starfsemi þeirra. Umsjón með fræðslu og starfsþjálfun. Ráðningarskilyrði: A.m.k. 5 ára starfs- reynsla í banka, að hluta í ábyrgðarstöðu. Góð enskukunnátta. Starfsvettvangur: Eitthvert útibúa Sam- vinnubankans í Kenýa utan Nairobi. Fyrir öll ofangreind störf er krafist háskóla- prófs eða sambærilegrar menntunar á sviði viðskipta-, landbúnaðar- eða fjármálastjórn- unar auk góðrar enskukunnáttu. Reynsla af störfum hjá samvinnufélögum og í þróunar- löndum er æskileg. Ráðningartími er tvö ár frá 1. ágúst 1988 til 31. júlí 1990 og framlenging möguleg. Ráðn- ingarkjör eru m.a. skattfrjáls laun, greiðsla ferða- og flutningskostnaðar auk trygginga fyrir ráðgjafa og fjölskyldur þeirra samanber nánari skilmála um kjör starfsmanna DANIDA eða SCC eftir því sem við á. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá: Störf 1 og 2 DANIDA The Ministry of Foreign Affairs Ref.no. 104Kenya4B Asiatisk Plads 2, 1448 Copenhagen K Sími: (01)920968 Birthe Mogensen Umsóknarfrestur til 11. mars 1988. Starf 3 Ólafur Ottósson Alþýðubankanum hf. Sími: 91-621188 eða Reynimel23, 107Reykjavík Sími:91-14121eftirkl. 18.00 Umsóknarfrestur til 18. mars 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.