Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 60
^so MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 ^S§3j^ LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 EIGINKONA FORSTJORANS THE BOSS' WIFEv • nwuj>u D E I. P H I Vesalings Joel dreymdi tvo hógværa drauma. Hann langaði að eignast barn með konu sinni, en til þess þurfti hann aðstoð sæðis- banka. Hann þráði frama í starfi, en til þess þurfti hann að sofa hjá eiginkonu forstjórans. Sprenghlægileg „svefnherbergiskómedía" með Daniel Stem, Aríelle Dombasle, Fisher Stevens, Melanie Mayron og Chrístopher Plummer í aðalhlutverkum. Tónlistin er eftir Bill Conti og leikstjóri er Zlggy Steinberg. Sýndkl. 5, 7, 9og11. NADINl «5M_ JEFÍ BASniGER Sýndkl.11. ROXANNE wm • ••»/t AI.MBL. NÝJASTA GAMAN- MYND STEVE M A RTIN! Sýnd kl. 9. HÆTTULEG ÓBYGGÐAFERÐ Hörkuspennandi, fyndin og eldhress mynd með Kevin Bacon (Quicksilver, Footto- ose) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. HÁDEGISLEIKHÚS ÁS-LEIKHUSIÐ Sýnir á TeitinsuU&n- am Inandn^—""'" v/TrrnT>atta: Síðustu sýningar! Laugard,5/3kl. 12.00. JJEIKSÝNING OG HÁDEGISVERÖUR Ljúffeng fjórrétta máltíð: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsanar rækjur, 4. kjúklingur i ostrusósu, borið fram með steiktum hrísgrjónum. Mioapantanir á Mandarín, sími HfQ. ,. HADEGISLEIKHUS farðu ekki.... eftir Margaret (ohanscn. Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt. . Sunriudag kl. 16.00. Ath. þrjár sýni ngar eftir! Miðapantanir í ainu 24650 allan sólarhringinn. Miöasala opin á Galdraloftinu 3 klst. fyrir sýningu. GALDRALOFTDE) Hafnarstræti 9 HÁSKÚLABIÚ FRUMSÝNING: SÍMI 22140 VINSÆLASTA MYND ÁRSINS: HÆHULEG KYNNI Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Besta kvikmynd ársins. Besti kvenlcikari í aðalhlutverki. Besti leikstjóri. Besti kvenleikari í aukahlutverki. Besta kvikniyndahandrit. Besta klipping. SEM SAGT MYND FYRIR MG! Aöalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LES MISERABLES VESALINGARNIR Songleikur byggður á samncfndri skáld- sögu eftir Victor Hugo. Miðvikudag kl. 20.00. Faein sæti laus. Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.00. (Uppselt). Fim. 10/3, fös. ll/3 (Uppselt), laug. 12/3, sun. 13/3 Uppselt, fös. 18/3, Uppselt, laug. 19. (Uppselt), mið. 23., fös. 25/3 Uppselt, laug. 26/3 (Uppselt), mið. 30/3 Uppselt. Skírdag 31/3. Uppselt. Annar í páskum 4/4, 6/4, 8/4, 9/4, 15/4, 17/4, 22/4, 27/4, 30/4, 1/5. íslenski clansflokku ri mi: ÉGÞEKKIÞIG- ÞÚ EKKI MIG Fjógur ballettverk eftir: John Wisman og Henk Schut. 8. sýn. í kvóld. 9. sýn. fimmtudag. ' Sunnudag 6/3. Siðasta sýningl ATH.: Allar sýningar á stóra sviö- inu hefjast kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cftir Ólaf Hank Sí monarson. í kvöld kl. 20.30. Uppsclt. Ath. Sýningahlé fyrstu viku af mara. Þri. 8/3 (20.30). Uppselt, miðv. 9/3 (20.30)., lau 12/3. (16.00), sun. 13/3 kl. 16.00, þri. 15/3 kkl. 20.30, mið. 16/3 kl. 20.30, fim. 17/3 10. 20.30, lau. 19/3 kl. 16.00, sun. 20/3 kl. 20.30, þri. 22/3 kl. 20.30, fim. 24/3 kl. 20.30, lau. 26/3 kl. 16.00, sun. 27/3 kl. 20.30, Þri. 29/3 kl. 20.30. Ósóttar pantanir seldar 3 dógum fyrír sýningul Miöasalan er opin í Þjóöleikhús- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Mioap. einnig í sima 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og manudaga kl. 13.00-17.00. URVALSMYNOIN WALL STREET ER KOMIN OG MICHAEL. DOUGLAS VAR AÐ FÁ GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYR- IR LEIK SINN i MYNDINNI SEM HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI OLIVER STONE (PLATOON) GERIR. HANN DAVID DENBY HJÁ N.Y. MAGAZINE SEGIR UM WALL STREET: „FRÁBÆR SKEMMTUN, SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS". WALL STREET FYRIR WG OG ÞÍNA! Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. — Leikstjóri: Oliver Stone. ATH.:SÝNDKL.4.30,6.45,9OG11.15. SIKILEYINGURINN MYNDIN ER BYGGÐ A SÖGU EFTIR MARIO PUZO (THE GODFATHER) SEM HEFUR KOMIÐ ÚT i fSLENSKRI ÞÝÐ- INGU. THE SICIUAN VAR EIN AF METSÖLUBÓKUNUM VESTAN HAFS OG MYNDIN FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL EFTIR. Aöalhl: Christhopher Lambort. Leikstjóri: Michael Cimino. Sýndkl.5,7,9og11.05. AVAKTINNI MiaiAKIIIJKHIISS EMILIO ESTEVEZ STAKE0UÍ Sýndkl.5,7,9,11.05. Skíðabrekkur fyrir ofan Hótel Húsavík. Morunblaðið/Sigurður P. Björnsson '/ Skíðalyfta í Skálamel HOTEL Húsavík hefur upp á að bjóða skíðabrekkur með lyftu upp á Skálamel, rétt við hótelið, en í snjóleysinu undan- farín ár hefur sjaldan verið hægt að bjóða upp á slíkt. En síðan á Þorláksmessu, þegar breytti um tíðarfar á Húsavík og fór að snjóa, hefur vcrið snjór á Skálamel og lyftan verið í gangi flesta daga og mikið notuð. Björgunarsveitirnar sam- einast um Lukkutríóið Landssamband hjálparsveita skáta, Landsamband flugbjörg- unarsveita og Slysavarnarfélag íslands hafa tekið höndum sam- an um fjáröflunarleið og standa þessir aðilar nú saman að rekstri Lukkutríós en rekstur þess var áður í höndum Hjálparsveita skáta. Að sögn Birgis Ómarsson- ar, sem umsjón hefur með Lukk- utríóinu, hafa björgunarsveitirn- ar lengi reynt að f inna sameigin- legan fjáröflunargrundvöll en gengið erfiðlega enda hafi sam- vinnan á rnilli sveitanna ekki verið sem skyldi, þar til nú. Birgir sagði að upphaflega hefði ætlunin verið að standa saman að stórhappdrætti og hefði í því sam- bandi verið unnið að því að setja svonefnda landstjórn á laggirnar í tvö ár. „Það er mikill styrkur af því að sveitirnar vinna loks saman, Lukkutríóið hefur hleypt fjörkipp í starfsemina," sagði Birgir. Umfang Lukkutríósins hefur aukist úr 500.000 útgefnum miðum í hvorri af fyrstu tveimur umferðum tríósins, í 2 milljónir í þeirri þriðju sem allar sveitirnar standa að. Vinningum hefur einnig fjölgað og eru nú 8 Mercedes Benzar, 16 Toy- ota Corollur, auk 160.000 minni vinninga í boði. Allur ágóðinn renn- ur beint til reksturs sveitanna og skiptist á milli þeirra þannig að Slysavarnarfélagið fær um 50% ágóðans, Hjálparsveitir skáta fá um 35% og Flugbjörgunarsveitirnar um 15%. Ráðstefnaum gæði sjávarafurða RAÐSTEFNA um gæði íslenzkra sjávarafurða og ímynd íslenzks sjávarútvegs verður haldin á vegum sjávar- útvegsráðuneytisins fimmtu- tlaginn 3. marz næstkomandi. Á ráðstefnunni mun sjávarút- vegsráðherra meðal annars veita einu frystihúsi í hverju kjördæmi viðkenningu f yrir að vera til fyrirmyndar. Ráðstefna hefst klukkan 13.15 að Hótel Sögu með setningu Hall- dórs Ásgrímssonar, sjávarútvegs- ráðherra. Erindi flytja Halldór Árnason, fiskmatsstjóri, Þóra Hjaltadóttir, forseti Alþýðusam- bands Norðurlands, Sigfús Jóns- son, bæjarstjóri á Akureyri, Sva- var Svavarsson, framleiðslustjóri Granda hf í Reykjavík, Gunnar H. Guðmundsson, rekstrarráðgjafi og Benedikt Sveinsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri Sjávarafurða- deildar Sambandsins. Undir lok ráðstefnunnar verða umræður og fyrirspurnir og loks dregur sjávar- útvegsráðherra niðurstöður ráð- stefnunnar saman. Ráðstefnu- stjóri verður Hermann Svein- bjÖrnsson, aðstoðarmaður sjávar- útvegsráðherra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.