Morgunblaðið - 01.03.1988, Page 60

Morgunblaðið - 01.03.1988, Page 60
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 \ £0 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 EIGINKONA FORSTJÓRANS Vesalings Joel dreymdi tvo hógvaera drauma. Hann langaði að eignast barn með konu sinni, en til þess þurfti hann aðstoö sæðis- banka. Hann þráði frama i starfi, en til þess þurfti hann að sofa hjá eiginkonu forstjórans. Sprenghlægileg „svefnherbergiskómedia" með Daniel Stem, Arielle Dombasle, Rsher Stevens, Melanie Mayron og Christopher Plummer í aðalhlutverkum. Tónlistin er eftir Bill Conti og leikstjóri er Ziggy Steinberg. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. NADINi KIM_ JEFF basW®* Sýnd kl. 11. ROXANNE ★ ★★»/1 AI.MBL. NÝJASTA GAMAN- MYND STEVE MARTIN! Sýnd kl. 9. HÆTTULEG ÓBYGGÐAFERÐ Hörkuspennandi, fyndin og eldhress mynd með Kevin Bacon (Quicksilver, Footlo- ose) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. HÁDEGISLEIKHÚS ■ AS-LEIKHÚSIÐ Sýnir á veitln**»tAÖii- nm MenHeWnennm t/Trjtgrmgtitu: h samcb Sfcöfr Síðustu sýningar! laugard. 5/3 kl. 12.00. LEIKSÝNING OG HÁDEGISVERÐUR Ljúffcng fjórrctta máltíð: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsretar rækjur, 4. kjúklingur i ostrusósu, borið (ram með steiktum hrísgrjónum. MiðapanUnir á Mandann, sími'23950._ HADEGISLEIKHÚS eftir Margaret Johansen. Fimmtudag id. 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 16.00. Ath. þrjir sýningar eftirl Miðapantanir í síma 24650 allan sólarhringinn. Miðasala opin á Galdraloftinu 3 klst. fyrir sýningu. GALDRALOFTIÐ Hafnarstræti 9 IfrBÉB HÁSKÚLABÍÚ LiiBLmmffmsiMi 22140 FRUMSÝNING: VINSÆLASTA MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Besta kvikmynd ársins. Besti kvenleikari í aðalhlutverki. Besti leikstjóri. Besti kvenleikari í aukahlutverki. Besta kvikmyndahandrit. Besta klipping. SEM SAGT MYND FYRIR ÞIG! Aöalhlutverk: Mlchael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. mim WÓDLEIKHÚSIÐ LES MISERABLES VESALINGARNIR Sónglcikur byggður á samncfndri skáld- sögu cftir Victor Hugo. Miðvikudag kl. 20.00. Fáein sæti laus. Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.00. (Uppselt). Fim. 10/3, fös. 11/3 (Uppselt), íaug. 12/3, sun. 13/3 Uppselt, fös. 18/3, Uppselt, laug. 19. (Uppselt), mið. 23., fös. 25/3 Uppselt, laug. 26/3 (Uppselt), mið. 30/3 Uppselt. Skirdag 31/3. Uppselt. Annar i páskum 4/4, 6/4, 8/4, 9/4, 15/4, 17/4, 22/4, 27/4, 30/4, 1/5. íslenski dansflokkurinn: ÉG ÞEKKIÞIG- ÞÚ EKKI MIG Fjögur ballettverk eftir: John Wisman og Henk Schut. 8. sýn. í kvóld. 9. sýn. fimmtudag. ■ Sunnudag 6/3. Siðasta sýningl ATH.: Allar sýningar á stóra svið- inn hefjast kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cftir Óiaf Hauk Símonarson. í kvöld kl. 20.30 Uppselt. Ath. Sýningahlé fyrstu viku af mars. I'ri 8/3 (20.30). Uppselt, miðv. 9/3 (20.30)., lau 12/3. (16.00), sun. 13/3 kl. 16.00, þri. 15/3 kkl. 20.30, mið. 16/3 kl. 20.30, fim. 17/3 kl. 20.30, lau. 19/3 kl. 16.00, sun. 20/3 kl. 20.30, þri. 22/3 kl. 20.30, fim. 24/3 kl. 20.30, lau. 26/3 kl. 16.00, sun. 27/3 kl. 20.30, Þri. 29/3 kl. 20.30. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu! Miðasalan er opin i Þjóðleikhús- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Miðap. einnig í síma 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00. E ■■■■ Sími 11384 — Snorrabraut 37 Nýjasta myxtd Olivers Stone: WALL STREET URVALSMYNDIN WALL STREET ER KOMIN OG MICHAEL DOUGLAS VAR AÐ FÁ GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYR- IR LEIK SINN i MYNDINNI SEM HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI OLIVER STONE (PLATOON) GERIR. HANN DAVID DENBY HJÁ N.Y. MAGA2INE SEGIR UM WALL STREET: FRÁBÆR SKEMMTUN, SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS". WALL STRJEET FYRIR ÞIG OG ÞÍNA! Aöalhl.: Michael Douglas, Charlle Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. — Leikstjóri: Ollver Stone. ATH.: SÝND KL. 4.30,6.45,9 OG 11.15. SIKILEYINGURINN MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR MARIO PUZO (THE GODFATHER) SEM HEFUR KOMIÐ ÚT I fSLENSKRI ÞÝÐ- INGU. THE SICIUAN VAR EIN AF METSÖLUBÓKUNUM VESTAN HAFS OG MYNDIN FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL EFTlR. Aöalhl: Christhopher Lambert. Leikstjóri: Michael Cimino. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. AVAKTINNI RICHARD DREYFUSS EMILIO ESTEVEZ STMCEOUT Sýnd kl. 5,7,9,11.05. Morunblaðið/Sigurður P. Bjömsson Skíðabrekkur fyrir ofan Hótel Húsavík. Skíðalyfta í Skálamel HÓTEL Húsavík hefur upp á að bjóða skíðabrekkur með lyftu upp á Skálamel, rétt við hótelið, en í snjóleysinu undan- farin ár hefur sjaldan verið hægt að bjóða upp á slíkt. En síðan á Þorláksmessu, þegar breytti um tíðarfar á Húsavík og fór að snjóa, hefur verið snjór á Skálamel og lyftan verið í gangi flesta daga og mikið notuð. Bj örgunars veitirnar sam- einast um Lukkutríóið Landssamband hjálparsveita skáta, Landsamband flugbjörg- unarsveita og Slysavarnarfélag íslands hafa tekið höndum sam- an um fjáröflunarleið og standa þessir aðilar nú saman að rekstri Lukkutriós en rekstur þess var áður í höndum Hjálparsveita skáta. Að sögn Birgis Ómarsson- ar, sem umsjón hefur með Lukk- utríóinu, hafa björgunarsveitirn- ar Iengi reynt að finna sameigin- legan fjáröflunargrundvöll en gengið erfiðlega enda hafi sam- vinnan á milli sveitanna ekki verið sem skyldi, þar til nú. Birgir sagði að upphaflega hefði ætlunin verið að standa saman að stórhappdrætti og hefði í því sam- baftdi verið unnið að því að setja svonefnda landstjóm á laggirnar í tvö ár. „Það er mikill styrkur af því að sveitimar vinna loks saman, Lukkutríóið hefur hleypt fjörkipp í starfsemina," sagði Birgir. Umfang Lukkutríósins hefur aukist úr 500.000 útgefnum miðum í hvorri af fyrstu tveimur umferðum tríósins, í 2 milljónir í þeirri þriðju sem allar sveitimar standa að. Vinningum hefur einnig fjölgað og em nú 8 Mercedes Benzar, 16 Toy- ota Corollur, auk 160.000 minni vinninga í boði. Allur ágóðinn renn- ur beint til reksturs sveitanna og skiptist á milli þeirra þannig að Slysavamarfélagið fær um 50% ágóðans, Hjálparsveitir skáta fá um 35% og Flugbjörgunarsveitirnar um 15%. Ráðstefna um gæði sjávarafurða RAÐSTEFNA um gæði íslenzkra sjávarafurða og ímynd íslenzks sjávarútvegs verður haldin á vegum sjávar- útvegsráðuneytisins fimmtu- daginn 3. marz næstkomandi. Á ráðstefnunni mun sjávarút- vegsráðherra meðal annars veita einu frystihúsi í hverju kjördæmi viðkenningu fyrir að vera til fyrirmyndar. Ráðstefna hefst klukkan 13.15 að Hótel Sögu með setningu Hall- dórs Ásgrímssonar, sjávarútvegs- ráðherra. Erindi flytja Halldór Ámason, fiskmatsstjóri, Þóra Hjaltadóttir, forseti Alþýðusam- bands Norðurlands, Sigfús Jóns- son, bæjarstjóri á Akureyri, Sva- var Svavarsson, framleiðslustjóri Granda hf i Reykjavík, Gunnar H. Guðmundsson, rekstrarráðgjafi og Benedikt Sveinsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri Sjávarafurða- deildar Sambandsins. Undir lok ráðstefnunnar verða umræður og fyrirspurnir og loks dregur sjávar- útvegsráðherra niðurstöður ráð- stefnunnar saman. Ráðstefnu- stjóri verður Hermann Svein- björnsson, aðstoðarmaður sjávar- útvegsráðherra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.