Morgunblaðið - 06.04.1988, Page 19

Morgunblaðið - 06.04.1988, Page 19
8801 JÍ5HA .3 HUOAQUMIVQIM .qiQAJBWiDaOM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 verða ábyrg. Seinni kaflamir fjalla meir um það hvemig draga má úr óæskilegri hegðun bama og fá þau til að taka tillit til þarfa annarra, þ.á m. foreldranna. Böm hafa þörf fyrir hrós og hvatn- ingu og það þarf að hlusta á þau og gefa þeim heiðarleg svör. Böm hafa þörf fyrir sjálfstæði um leið og þau verða að reiða sig á aðra og em öðr- um háð. Foreldrar geta aðstoðað böm og unglinga við að takast ábyrgð á hend- ur og læra af árangri og mistökum. Inn á alla þessa þætti og miklu fleiri kemur dr. Gordon í bók sinni með ljósum dæmum, bæði spumingum og svörum. Vissulega ber bókin þess merki að hún er samin fyrir bandaríska for- eldra, en ekki íslenska, og oft er erf- itt áð staðfæra vissa þætti að íslensk- um háttum. En Inga Karli Jóhannes- syni hefur tekist vel að koma efninu til skila yfir á mjög svo læsilegt og lipurt mál. Fátt er um íslenskar hand- bækur til ráðgjafar fyrir foreldra, en gott getur verið að hafa slíka bók handbæra. í bókinni „Samskipti for- eldra og bama“ er að fínna ýmsar góðar vísbendingar, hugmyndir og ráðleggingar, sem geta opnað augun og komið að liði. Að lokum vil ég hvetja alla for- eldra til að hugleiða hversu mikil- vægu starfí þeir gegna og reyna sem oftast að finna sér stund til sam- skipta og sameiginlegra viðfangsefna fyrir alla fjölskylduna. Höfundur er fræðalusijóri i Revkiavík. mm YX M&to sW V/SA Þar sem þjónustan er traust Hðnnuöur VHS og VHS-C LAUGAVEGI 89 S- 91-13008 JVC VideoMovie klúbbur FACO, JVC á Islandi, mun á næstunni stofna VideoMovie klúbb til aö tryggja betri þjónustu viö hina fjölmörgu JVC VideoMovie eigendur á (slandi. Eigendur JVC VideoMovie véla, frá GR-C1 til GR-45, fá inngöngu í klúbbinn. Skráning og útgáfa skírteina hefst í næsta mánuði. VideoMovie klúbburinn mun veita félögum sínum ýmis-konar þjónustu og einstök hlunnindi sem aðeins fyrirtæki eins og JVC/ FACO getur veitt. Þessi þjónusta verður kynnt félögum persónulega við skráningu. Einnig býðst þeim 10% afslátt- ur af spólum og aukahlutum fyrir VideoMovie vélar í versl- uninni FACO. Athugið að aðeins JVC VideoMovie eigendur geta gengið í klúbbinn. Til þeirra sem ekki eiga VideoMovie: JVC VideoMovie er öruggasta myndavélamerkið. Video- Movie er myndavél í nútíð og framtíð. Verslið í FACO eða hjá viðurkenndum JVC endursöluaðilum, þar sem þjónust- an er og verður. afsláttur hækka. Séu einstaklingar of nærri skattfrelsismörkum þá bæt- ast þeir við vandræðahópinn hér að ofan. Um launatekjur ofar skattfrelsis- marka gildir almennt: a) Þegar háar og lágar launatekjur hækka til jafns í prósentum og sé prósentuhækkun persónuaf- sláttar minni en prósentuhækkun launatekna, þá hækka ráðstöfun- artekjur hinna hærra launuðu hlutfallslega meira en hinna lægra launuðu. b) Ef á hinn bóginn að prósentu- hækkun persónuafsláttar er meiri en prósentuhækkun launatekna, þá hækka ráðstöfunartekjur hinna lægra launuðu hlutfallslega meira en hinna hærra launuðu. c) Hækki persónuafsláttur hlutfalls- lega jafnt og launatekjur, hallar ekki á neinn. Athyglisvert er að skoða betur þá sem eru rétt ofar skattfrelsismarka, þvi að hækki launatekjur hlutfalls- lega meira en persónuafslátturinn, þá hækka ráðstöfunartekjur þeirra hlutfallslega minna en bæði þeirra sem hafa meiri launatekjur og þeirra sem hafa minni launatekjur. Þessu er öfugt farið ef persónuafsláttur hækkar hlutfallslega meira en launa- tekjur. Við skulum hér til frekari skýring- ar líta á dæmi um launþegasamtök, sem hafa innan sinna vébanda ein- staklinga með laun á bilinu frá 30 til 100 þúsund krónur á mánuði og sjá í hvaða klemmu þau kynnu að komast ef þau teldu rétt að krefjast sömu hækkunar á allar launatekjur. Niðurstöðumar eru sýndar í súlurit- um og að lokum er sýnt dæmi um hugsanlega niðurstöðu þeirra kjara- samninga sem nú eru í gangi (tafla). Þær tölur sem notaðar verða eru þær sömu og oftast eru nefndar um þessar mundir, þ.e. launahækkanir allt að 20%, persónuafsláttur hækki um ca. 10% í júlí og að verðlag hækki um ca. 16% til áramóta. Þó þessar tölur séu innbyrðis háðar verður litið á þær sem fasta til ein- földunar. I súluritinu sjáum við hvaða áhrif 10% hækkun launatekna og 0% hækkun persónuafsláttar hefur á hækkun ráðstöfunartekna. í súluriti 1 hefur þeirri ólíklegu stöðu verið komið upp að persónuaf- sláttur hækki ekkert. Varla þarf að skýra niðurstöðuna frekar því eins og allir sjá hækka ráðstöfunartekjur mismikið og kemur „vandræðahóp- urinn" einkar illa út. Annað súluritið sýnir okkur áhrifin af 10% hækkun launatekna og 10% hækkun persónuafsláttar á prósentu- hækkun ráðstöfunartekna. Ef sú staða kemur upp eins og súlurit 2 sýnir verður varla annað GR45 VideoMovie upptöku- og afspilunarvél Vélin sem beðið hefur verið eftir Einföld, létt og mjög fjölhæf Byltingarkennd /2” myndflaga (CCD) með 390.000 virkum ögnum: 400 línu upplausn 8 myndhausar, 4 fyrir SP og 4 fyrir LP 4 lokhraðar (shutter speeds), 1/so, 1/25o, 1/soo og Víooo úr sek. Stór skuggastafasýnir (LCD) HQ myndbætirásir 10 lúxa Ijósnæmi Sexfalt súm meö tveimur hrööum Tíma- og dagsetning Hljóö og mynddeyfir Samstýrö klipping (master edit control) frá GR-45 yfir á stofu- myndbandstæki Núllramma klipping (zero frame editing) sem gefur lýtalaus skil milli upptaka Tekur upp á stóra spólu með afritunarkapli VHS-C upptökukerfiö, mest ráð- andi og hannað af JVC Mikið úrval af aukahlutum Alsjálfvirk fyrir lit, Ijós og skerpu, handvirkni möguleg. Þyngd: 1,2 kg, stærö 11(B) x 15(H) x 24(D) sm Launatekjur fyrir hœkkun Ráðst.tekjur fyrir hækkun Launatekjur eftir hækkun Ráðst-tekjur eftir hækkun Hækkun ráðst.tekna í% 30.000 30.000 36.000 36.000 20,0% 35.000 35.000 42.000 42.000 20,0% 40.000 40.000 48.000 47.381 18,5% 45.000 43.957 54.000 51.269 16,6% 50.000 47.197 60.000 55.157 16,9% 55.000 50.437 66.000 59.045 17,1% 60.000 53.677 72.000 62.933 17,2% 65.000 56.917 78.000 66.821 17,4% 70.000 60.157 84.000 70.709 17,5% 75.000 63.397 90.000 74.597 17,7% 80.000 66.637 96.000 78.485 17,8% 85.000 69.877 102.000 82.373 17,9% 90.000 73.117 108.000 86.261 18,0% 95.000 76.357 114.000 90.149 18,1% 100.000 79.597 120.000 94.037 18,1% séð en nokkuð „réttlát" staða hafí komið upp og allir geti unað við sitt. Þetta er náttúrulega háð því að menn telji 10% hækkun launa nægi- iega. Þriðja súluritið sýnir okkur áhrifin af 10% hækkun launatekna og 20% hækkun persónuafsláttar á prósentu- hækkun ráðstöfunartekna. Eins og dæmið er sett upp í súlu- riti 3 þá erum við aftur komin í klípu því lægstu launahópamir voru skildir eftir. Þeir þurfa því meiri hækkun, en að vanda má búast við því að sú hækkun ijúki upp allan launastig- ann. Það kynni svo aftur að leiða til þess að sama staða kæmi upp og sýnd er í súluriti 2 (hækkunin yrði reyndar 20% í þessu tilviki) og allir fengju þá „réttláta hækkun “ og væntanlega nægjanlega. Taflan hér á eftir sýnir okkur áhrifín af 20% hækkun launatekna og 10% hækkun persónuafsláttar á prósentuhækkun ráðstöfunartekna. Staða sú sem sýnd er í töflunni er einna líklegust til að koma upp eins og staðan í samningamálum er í dag. Og miðað við þær verðlags- forsendur að verðlag hækki um ca. 16% til áramóta myndu svona samn- ingar þýða óbreyttar ráðstöfunar- tekjur til þeirra sem hafa á milli 40 og 50 þúsund krónur í laun, á meðan aðrir launaþegahópar hækka um allt að 4% umfram verðlagshækkanir. Eins og sjá má hér að ofan gætu ofangreind launþegasamtök auðveld- lega lent í vandræðum ef þau krefð- ust sömu hækkunar launatekna á öll laun. Launþegasamtök þurfa því að reyna að spá hver hækkun per- sónubóta verður, til þess að geta metið hver hækkunin verður, fyrir hvem launþegahóp. Af ofangreindu má ráða að óæski- legt er að laun hækki mikið fram yfir hækkun persónuafsláttar, sé ekki hægt að tryggja hag þessa milli- hóps, sem fær minnstar prósentu- hækkanir ráðstöfunarlauna (m.v. töflu). Þetta er vissulega háð því að launahækkanir fari nær allar út í verðlagið eins og efnahagsráðgjafar halda fram að gerist. Höfundur er deildarviðskipta- frseðingur hjá Pósti og síma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.