Morgunblaðið - 06.04.1988, Side 22
GOTT FÓLK / SlA
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988
Landlæknir:
Ef þú ert ívafa um
hvaða ávöxtunarleið
er hagstæðust sparifé
þínu, kynntu þér þá
kosfli spariskírteina
ríkissióðs'
Tek ég
einhverja áhæftu með
sparifé mitf?
Ávöxtun sparifjár með spariskírtein-
um ríkissjóðs fylgir engin áhætta. Að
baki þeim stendur öll þjóðin og ríkis-
sjóður tryggir fulla endurgreiðslu á
gjalddaga. Slíkt öryggi býður enginn
annar en ríkissjóður.
innlent lánsfé og draga því úr erlendri
skuldasöfnun. Þetta gerir spariskírt-
eini ríkissjóðs að enn betri fjárfest-
ingu.
Hvernig óvoxta ég
sparifé mitt, svo það
beri háa vexti umfram
verðtryggingu?
8,5% ársvöxtum umfram verðtrygg-
ingu. Ríkissjóöur býður nú til sölu
þrjá flokka verðtryggðra spariskírt-
eina:
1« Söfnunarskírteini sem greiðast
eftir 2 ár með 8,5% ársvöxtum.
2. Söfnunarskírteini sem greiðast
eftir 3 ár með 8,5% ársvöxtum.
3. Hefðbundin spariskírteini með
7,2% ársvöxtum. Binditíminn
er 6 ár en lánstíminn allt að 10
ár. Að binditíma liðnum eru
skírteinin innleysanleg af þinni
hálfu og er ríkissjóði einnig
heimilt að segja þeim upp. Segi
hvorugur skírteinunum upp
bera þau áfram 7,2% ársvexti út
lánstímann, sem getur lengst
orðið 10 ár.
Verðtryggð spariskírteini til sölu núna:
Flokkur Lánstítni Ávöxtun Gjalddagi
l.fl. D 2 ár • 8,5% l.feb'90
l.fl. D 3 ár 8,5% l.feb '91
l.fl. A 6/10 ár 7,2% 1. feb '94-98
Með spariskírteinum ríkissjóðs getur
þú ávaxtað sparifé þitt með allt að
Hvad med telcju- og
Spariskírteini ríkissjóðs eru tekju- og
eignaskattsfrjáls eins ög sparifé
bönkum. Að auki eru spariskírteini
Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla-
banka íslands og hjá löggiltum verð-
bréfasölum, sem m. a. eru viðskipta-
bankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús
um land allt og aðrir verðbréfamiðlar-
ar. Einnig er hægt að panta skírteinin
með því að hringja í Seðlabankann í
síma 91-699863, greiða með C-gíró-
seðli og fá þau síðan send í ábyrgðar-
pósti.
RlKISSJÓÐUR ÍSLANDS
Fyrirlestrar
um alnæmi
Á VEGUM landlæknis verður á
næstu mánuðum farið á vinnu-
staði í Reykjavík og nágrenni
og fluttir fyrirlestrar um al-
næmi á vinnustöðum.
í frétt frá landlæknisembættinu
segir, að megin markmiðið með
fræðslunni sé að stuðla að aukinni
þekkingu á kynsjúkdómnum al-
næmi og að hvetja einstaklinga
til að koma í veg fyrir smit og
hefta útbreiðslu sjúkdómsins.
Áhersla er lögð á sjúkdómsferil,
smitleiðir, mótefnamælingar, for-
vamir og útbreiðslu sjúkdómsins.
Gert er ráð fyrir fýrirspumum
og umræðum í lok erindisins, sem
hjúkrunarfræðinema á lokaári við
Háskóla Islands eða sérráðnir
starfsmenn sjá um. Er þetta hluti
af námi hjúkrunarfræðinga í heil-
brigðis- og kennslufræðum.
Farið verður á um 100 fjöl-
menna vinnustaði, m.a. hótel,
banka, leikhús, iðnfyrirtæki og
stórverslanir. Fræðslufundimir
em auglýstir á hvetjum vinnustað
og dreift bæklingnum „Alnæmi
og atvinna“, sem saminn er af
landlæknisembættinu og Vinnu-
eftirliti ríkisins.
Grindavík:
Nýi togar-
inn heitir
Gnúpur
GK257
Grindavík.
TOGARINN Ásþór RE, sem
Þorbjörn hf. í Grindavík keypti
af Granda hf. í Reykjavík nýve-
rið, hefur verið skírður Gnúpur
GK 257, í höfuðið á fyrsta land-
námsmanninum i Grindavík.
Skipstjórinn á skipinu verður
Hilmar Helgason, en var 1. stýri-
maður og afleysingaskipstjóri á
Júlíus Hafstein ÞH frá Húsavík.
Ásgeir Magnússon, skipstjóri í
Grindavík, verður 1. stýrimaður
og afleysingaskipstjóri á Gnúpi
GK, en hann var skipstjóri á
Hrafni Sveinbjamarsyni II. GK í
nokkur ár.
Áhöfninni á togaranum sem
fyrir var var boðið að vera áfram
og þáðu nokkrir skipvetjar það en
síðan hafa verið ráðnir nokkrir
Grindvíkingar á skipið.
Gnúpur GK fer á hefðbundið
togarafiskirí fljótlega og mun
landa afla sínum i Grindavík.
— Kr. Ben.
KYOIIC
lyktarlausi hvítlaukurinn er kominn aftur. 20 mánaða kæli-
tæknivinnsla gerir KYOLIC algerlega jafngildi hráhvítlauks.
Engin sambærileg hvítlauksræktun eða framleiðsla fyrirfinnst
í veröldinni. KYOLIC, líkami þinn finnur fljótt muninn.
Helstu sölustaðir: Heilsu- og lyf javerslanir.