Morgunblaðið - 06.04.1988, Síða 37

Morgunblaðið - 06.04.1988, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 37 Reuter VIÐBUNIR Félagar úr sérþjálfaðri suður-kóreskri „víkingasveit“ renna sér niður kaðla ofan af stúkuþaki ólympíuleikvangsins í Seoul. Gífur- leg öryggisvarzla verður viðhöfð á Ólympiuleikunum í Seoul næsta haust. Páskaboðskapur páfa: Lagði áherslu á frið og trúfrelsi Páfmrarðí Ronf or Páfagarði. Reuter. JÓHANNES Páll páfi II hvatti til þess í ræðu á páskadag, að trúfrelsi yrði virt um allan heim og bað fyrir frelsi og jafnrétti meðal manna. 150.000 pílagrím- ar hlýddu á páfa tala til fólksins af svölum Péturskirkjunnar en ræða páfa þennan dag kallast Nagomo-Karabakh: Gjaldþrot í kjölfar verk- fallanna Moskvu. Reuter. FJÓRAR verksmiðjur hafa orð- ið gjaldþrota í héraðinu Nag- orno-Karabakh vegna verkfalla fólks af armenskum uppruna en það krefst þess, að héraðið verði fært undir Armeníu. Sagði sovéska fréttastofan Tass frá þessu í gær. í frétt frá Stepanakert, höfuð- borg héraðsins, sagði, að fram- leiðslutap vegna verkfallanna næmi meira en fjórum milljónum rúblna (rúmlega 170 millj. ísl. kr.) og hefði það meðal annars valdið því, að fjórar verksmiðjur væru gjaldþrota. Ekki er samt búist við, að verksmiðjunum verði lokað enda hefur Sovétstjórnin heitið að blása nýju lífi í atvinnumál héraðs- ins. Verkföllin eru enn mjög víðtæk í Nagomo-Karabakh og sagði Tass, að þeir, sem rækju áróður fyrir þeim, hétu hvetjum þeim manni þijár rúblur á dag, sem mætti ekki til vinnu. í Ízvestíu sagði í gær, að ákveð- ið hefði verið að greiða fyrir send- ingum armenska sjónvarpsins til Nagomo-Karabakh og ráðamenn í Azerbajdzhan voru sakaðir um að hafa vanrækt héraðið árum og áratugum saman. Þá voru komm- únistaflokkarnir í Armeníu og Azerbajdzhan harðlega gagnrýnd- ir fyrir að mistúlka ástandið. „Urbi et Orbi eða „Til borgar- innar og allrar heimsbyggðar- innar“. Páfi helgaði mál sitt Maríu mey og bað hana að biðja fyrir „rétti allra manna til að játa trú sína í friði, kristinna manna og ann- arra“. Sagði hann, að það væri óviðunandi, að 40 árum eftir sam- þykkt mannréttindaskrár Samein- uðu þjóðanna væri fólk enn ofsótt fyrir trúna. Kvaðst hann vona, að friður gæti ríkt í hjörtum allra manna en bað sérstaklega fyrir þeim, sem byggju við ófrið, órétt- læti og skort. Páfí óskaði öllum gleðilegra páska á 52 tungumálum, þar á meðal á 19 tungum, sem talaðar eru í Austur-Evrópu. Við messu í kirkjunni á páskadag lét páfi syngja foman, slavneskan sálm en á þessu ári eru liðin 1.000 ár frá kristnitöku í Rússlandi. LOGSUÐUTÆKI FREMSTIR I 100 AR ARVIK ÁRMÚLI I -REYKJAVlK- SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 Pravda gagnrýnir flokks- málffaffn fyrir íhaldssemi Moskvu, Reuter. ^ ^ •' PRA VDA, málgagn sovéska kommúnistaflokksins, sakaði í gær málgagn kommúnistaflokks Rússlands um íhaldssemi og að birta það sem kallað er stefnu- skrá fyrir andstæðinga „per- estrojku", umbótastefnu Míkhails Gorbatsjovs Sovétleiðtoga. Árás Prövdu á Sovetskaja Rossíja er nýjasta dæmi þess að hugmynda- fræðilegur ágreiningur í efstu þrep- um sovéska _ valdastigans er enn óútkljáður. { einnar síðu langri stjómmálaskýringu í Prövdu segir að grein í Sovetskaja Rossija þar sem Jósef Stalín er varinn sé full söknuð- ar og trega til þeirra tíma er fáir útvaldir settu lög og hinir hlýddu undirgefnir. „Hægt er að skilja sökn- uð sumra en það er ekki viðeigandi að ijölmiðill reki áróður fyrir slíku tilfínningaástandi,“ segir í Prövdu. I bréfí sem Pravda gagnrýnir einkum og birt var þann 13. mars í Sovetskaja Rossíja segir að of mik- ið sé gert úr kúgunum í valdatíð Stalíns óg að gagnrýnin á Stalín leiði til þess að ungdómurinn tapi áttum og ruglist í hugmyndafræð- inni. Sovetskaja Rossíja hefur hneigst til íhaldssemi undanfama mánuði eftir að hafa verið í fararbroddi „glasnost“-stefnunnar fyrst á ferli Gorbatsjovs. Sovéskir menntamenn vilja sjá þessa þróun í víðara sam- hengi og segjast hafa áhyggjur af því að rússnesk þjóðemishyggja fari vaxandi á kostnað annarra þjóð- flokka í landinu. Philips uppþvottavei • OrkusParandis^Jöáefrjkörfu ; wjr stóra po®v»Fv*man uppÞxott). Philips „^v0«avél

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.