Morgunblaðið - 06.04.1988, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 06.04.1988, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 £ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ? APTON - SMIÐAKERFIÐ Ef APTON — Smíðakerfið hentar þörfum þínum, af hverju hefur þú þá ekki samband við okkur í dag? Þú gaatir litið við hjá okkur eða hringt. Okkur væri sérstök ánægja að gera tillögu að hugmynd þinni síðan gætir þú smíðað þetta sjálf(ur). Við eigum efnið á lager — sjáumst. LANDSSMIÐJAN HF. SÖLVHÓLSGÖTU 13-101 REYKJAVÍK • ÁRMÚLA 23 • 108 REYKJAVÍK SÍMI (91) 20680 • TELEX 2207 GWORKS • PÓSTHÓLF 1388 Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson Hafsteinn Ingólfsson er forstöðumaður skíðasvæðisins á Seljalands- dal. Með honum starfa fjórir menn við lyfturnar og* snjótroðarann. Isafjörður: Mikil gróska í skíðaíþróttum ÓVENJULEG gróska hefur verið leiðir orðið að fara margar auka- í skíðaíþróttum á ísafirði í vetur. ferðir daglega til að fullnægja eftir- Lætur nærri að rúmlega eitt- spum. hundrað börn yngri en 13 ára _ Úlfar hafi stundað æfingar reglulega í febrúar og mars auk þeirra 30 skíðamanna úr eldri aldursf lokk- unum sem hafa æft reglulega um nokkurra ára bil. Fimm þjálf- arar eru með alpagreinarnar og tveir í viðbót eru með norrænu greinarnar. Að sögn Sigrúnar Grímsdóttur, eins af þjálfurunum í alpagreinum, er þarna óvenju áhugasamt og fjöl- mennt lið ungra fþróttamanna. Mæting hefur verið mjög góð og eru þarna greinilega mörg góð skíðaefni. Þrátt fyrir það að allir fái sömu þjálfun og meðhöndlun hjá þjálfurunum verður það svo að þeir sem skara fram úr hafa meiri möguleika til dæmis í keppnisferð- um og öðru slíku. Nú er stefnt að því að fara með 50 þátttakendur á Andrésar Andarleikana á Akureyri 19.—21. apríl. Sigrún sagði að mjög erfitt væri að velja í liðið vegna góðs árangurs og víst væri að ís- fírðingar kepptu ákveðið að fyrstu sætum í öllum greinum. Þótt að- staða til skíðaíþrótta á Seljalands- dal hafi eitt sinn verið til fyrirmynd- ar og með því besta á landinu, er nú svo komið, vegna margra ára aðgerðarleysis að jafnvel er um hættu að ræða fyrir notendur Jyftn- anna. Því leggja skíðamenn vaxandi áherslu á að með þeirri miklu upp- sveiflu sem nú er í skíðaíþróttinni verði að koma stuðningur ráða- manna bæjarins svo áframhaldandi árangur náist. Nógur snjór er nú á Seljalandsdal og útlit fyrir gott færi um páskana. Mikill fjöldi fólks hefur verið að flykkjast hingað vest- ur undanfama daga og hafa Flug- Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson^ Yngsti flokkurinn sem æfir á Seljalandsdal þetta árið er skipaður 34 sjö ára börnum. Með þeim myndinni eru þjálfarar, starfsmenn skíðasvæðisins og rútubílstjórinn, Elias Sveinsson. Úrvalslið þjálfar isfirsku skíða- mennina. Sigrún Grímsdóttir t.v. á myndinni hefur þjálfað skíða- menn í 16 ár, m.a. i Klettafjöll- um, Kerlingarfjöllum og Alpa- fjöllum. Sigríður Maria Gunnars- dóttir aðstoðar Sigrúnu. Á milli þeirra stendur Grimur, sonur Sigrúnar. Hann hefur aðeins æft i tvö ár enda ekki nema fimm ára. Aðrir þjálfarar i alpagrein- um eru Guðmundur Jóhannsson, Þorlákur B. Kristjánsson og Sigrún Sigurðardóttir. Þjálfarar göngumannanna eru Svíinn Mats Westlund og Guðmundur Krist- jánsson. Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.