Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 ^^STÖD2 4BÞ 9.00 ► Meft afa. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúöumyndir. Emma litla, Litli folinn minn, Júlli og töfraljósiö. Depill, (bangsalandi og fleiri teiknimyndir. Sagan af Sollu og Támínu eftir Elfu Gísladóttur. Allar myndir eru með islensku tali. CSÞ10.30 ► Perla.Teiknimynd. 4BÞ10.55 ► Hlnlrumbreyttu.Teiknimynd. 4BÞ11.15 ► Mammageriruppreisn. Leikin barna-og unglingamynd. 12.00 ► Hlé SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 b SYÖÐ-2 13.30 ► Fræðsluvarp. 1. Samræmt próf í stseröfræöi. 2. Kanntu til verka? 3. Bíllinn, ökumaöurinn og náttúru- lógmáliö. 4. Læriö að tefla. 18.00 ^ Enska knattspyrnan. Liverpool - Manchester United. Umsjónarmaður: Bjarni Felix- son. 16.55 ►Ádöfinni. 17.00 ► Alheimurinn (Cosm- os). Lokaþáttur myndaflokks bandaríska stjörnufræðingsins Carls Sagan. 17.50 ► (þróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 4BM3.45 ► Fjalakötturlnn. Regn- votar nætur (The Last Wave). Ham- ingjusamlega giftur lögfræöingur tekur aö sér aö verja frumbyggja sem sakaö- urerum morð. Aöalhlutv.: Richard Chamberlain, David Gulpilil og fl. 4BÞ15.35 ► Ættarveld- 4® 16.20 ► Nær- IA. Jeff ákærir Alexis fyrir myndir. Nærmynd af morðtilraun og Alexis Helgu Björnsson. ræðursérlífvörö. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. 17.00 ► NBA-körfuknattleikur. Cleveland Cavaliers — Chicago Bulls. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.30 ► Lttlu prúðuleikar- arnir. 18.55 ► Fréttaágr. og táknmálsfr. 18.00 ► Ann- Irogapp- elsfnur. End- ursýning. Menntaskólinn á Laugarvatni. ® 18.30 ► Islenski llstinn. Bylgj- an og Stöö 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Umsjónarmenn: Felix Bergsson og Anna Hjördís Þorláksdóttir. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Yfirá rauðu. Um- sjón: Jón Gú- stafsson. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Landið þitt — ísland. Umsjónarmaöur: Sigrún Stef- ánsdóttir. 20.45 ► Fyrfrmyndarfaðir (The Cosby Show). 21.15 ► Maöurvikunnar. 21.35 ► Grammy-verðlaunin (1988 Grammy Awards). Frá afhendingu Grammy-verölauna fyrirgóöanárangur á sviði dægurtónlistar. Fram koma m.a. Michael Jackson, Whitney Houston, Los Lobos, Susan Vega, Lou Reed, Lena Horne, Diana Ross, Miles Davis, TerenceTrent d’Arby, Liza Minelliog Cher. 00.05 ► lllir andar (Something Evil). Fjölskylda nokkur sest aö á gömlu sveitasetri. Fljótlega kemur i Ijós aö ekki er allt meö felldu. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Sandy Dennis, Darren McGavin og Ralph Bellamy. 1.20 ► Fréttir í dagskrárlok. b o STOÐ2 19.19 ►19:19. Fréttir og fréttaskýr- ingar. <®20.10 ► Frfða og dýrið. Vincent og Catherine aumka sig yfir kínverskættaöa stúlku sem fjölskyldan ætlar aö gifta gegn vilja sínum. 4BÞ21.00 ► Óskarsverðlaunaafhendingin. Sýnt frá Óskarsverðlaunaafhendingunni sem fram fórsl. mánudagskvöld. <®23.30 ► Byssubrandur (Gun- fighter). Aðalhlutv.: Gregory Peck, Helem Westcott og Jean Parker. 00.55 ► Heimkoman (Coming Out from the lce). 2.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng- irnir frá Gjögri" eftir Bergþóru Páls- dóttur. Jón Gunnarsson les (2). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Vikulok. Brot úr þjóömálaum- ræöu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viötal dagsins og kynning á helgardagskrá útvarpsins. Tilkynningar lesnar kl. 11. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líöandi stund. Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tifkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- Boðberar Igamla daga voru boðberar vá- legra tíðinda stundum aflífaðir. Tíðindamenn dagsins, hinir hauk- fráu fréttamenn, eru ekki aflífaðir í versta falli skammaðir af valds- mönnum og siðanefndum. Samt verða nú fréttamenn að vara sig á að hika ekki við að bera váleg tíðindi. Gísli Sigurgeirsson, tíðindamað- ur ríkissjónvarpsins á Akureyri, er ekki í hópi hinna deigu. Gísli ræddi í fyrrakveld í Kastljósi meðal ann- ars við verkafólk í frystihúsi og í skóverksmiðjunni Iðunni og þá ræddi hann við skipstjóra á frysti- togara og yfírmann hjá SÍS. Gísli spurði þetta ágæta fólk býsna nær- göngulla spuminga og minnist ég þess vart að sjónarmið óbreyttra liðsmanna hafí fengið að njóta sín jafn rækilega og í þætti Gísla. Gísli spurði til dæmis verkakonumar í frystihúsinu hvað þeim fyndist um þá staðreynd að hásetahlutur á ein- um frystitogaranum var vel yfír 300 þúsund krónur eftir 18 daga út- son. (Einnig útvarpaö nk. miöv. kl. 8.45.) 16.30 Göturnar í bænum. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdio 11. — I þetta sinn veröa leiknar upptökur meö Stórsveit Ríkisút- varpsins og rætt viö stjórnanda henn- ar, Michael Hove. Umsjón: Siguröur Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guömundsson og Jóhann Sigurösson. (Einnig útvarpaö nk. miövikudag kl. 14.05.) 20.30 Heimsmynd ævintýradrengs. Samfelld dagskrá um séra Jón Sveins- son, Nonna, tekin saman af nemend- um í bókasafnsfræöi undir stjórn Sigr- únar Klöru Hannesdóttur. (Aöur flutt 25. október sl.) 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og rifjaöir upp atburðir frá liönum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur- eyri.) 23.00 Mannfagnaður á vegum Ung- mennafélags Biskupstungna. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættiö. Anna Ingólfsdóttir kynnir klassíska tónlist. hald. Konumar svöruðu ólíkt gáfu- legar en hagspekingamir sem fréttamenn hér syðra hlaupa á eftir alla daga. Þannig sagði ein konan að . . . vissulega yrði að launa vel sjómennina sem em fjarri heimili sínu og vinna oft við erfíðar aðstæð- ur en launamunurinn milli þeirra og frystihúsakvennanna væri orð- inn alltof mikill. Myndimar töluðu og sínu máli því frystihúskonumar er vinna á hinum enda færibandsins virtust útkeyrðar en aflaskipstjór- amir er Gísli talaði við ljómuðu hreinlega. Vissulega er erfítt að mæla hið andlega álag er mæðir á slíkum mönnum en samt er undirrit- aður þeirrar skoðunar að frystihús- konur er þurfa að hverfa frá bónus- þrælkun til erilsamra heimilisstarfa séu sá hópur íslenskra launþega er vinni við hvað erfíðastar aðstæður og vitna ég þá til læknis er rannsak- aði þessi mál í ónefndu sjávar- þorpi. En Gísli 'ræddi einnig við skipstjórana eins og áður sagði og spurði þá grimmt ekki bara um 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 2.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færö og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson. 15.00 Viö rásmarkið.l þættinum er fjall- að um íþróttir dagsins og getraunir aö vanda, en aö auki bein útsending af Skíöamóti íslands ( Hlíöarfjalli. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Snorri Már Skúlason. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. Fréttir kl. 16.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi ! næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. launin heldur og um gróusögumar um smáfískadrápið og svo snaraðist fréttamaðurinn yfír í skóverksmiðj- una Iðunni þar sem verkafólkið svaraði hinum nærgöngulu spum- ingum af ríkara brjóstviti en hag- spekingar borgríkisins. Nú, en víkjum frá Akureyri þar sem frétta- menn hlusta enn á fólkið og hingað suður í borgríkið. Röngmynd Eins o g áður sagði virðast frétta- menn hér syðra oft býsna duglegir við að eltast við valdsmenn, hag- spekinga og aðra slíka er eiga að fara að vilja fólksins. En stundum fara þeir blessaðir full hratt yfír sögu líkt og þeir séu smeykir við að bera váleg tíðindi en þægilegast er náttúrulega að flytja snyrtilegar halaklipptar fréttir er segja nánast ekki neitt. Nærtækt dæmi um slík vinnubrögð eru fréttamyndir sjón- varpsstöðvanna er yfirmaður BYLGJAN FM 98,9 8.00 Bylgjan á laugardagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Pétur Steinn og íslenski listinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gíslason. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina meö músík. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM 96,7 9.00 Tónlistarþáttur meö fréttum kl. 10.00 og 12.00. 13.00 Jassveisla. Baldur Már Arngríms- son. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 1.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlist. RÓT FM 106,8 12.00 Opiö. Þáttur sem er laus til um- sóknar. 12.30 Þyrnirós. E.- 13.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guö- mundsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 ( Miönesheiði. Samtök her- borgríkisins hér syðra, Davíð Odds- son, tók fyrstu skóflustungu að fyr- irhuguðu Tjamarráðhúsi. Davíð Oddsson flutti ræðu á tjamarbakk- anum sem sjónvarpsstjóramir létu nægja að rífa glefsur úr er gáfu alls enga mynd af inntakinu. Bylgjumenn birtu hins vegar ræð- una í heild. Við búum víst enn hér í lýðræðisríki líka í borgríkinu og því fínnst mér ámælisvert af frétta- mönnum sjónvarpsstöðvanna að birta ekki Iengri kafla úr ræðu borg- arstjórans. Við hvað em frétta- mennimir hræddir? Þið búið í frjálsu ríki, ekki satt, þar sem ekki þarf að óttast andófshópa er smygla upplýsingum til erlendra fjölmiðla. Ég er ekki að fara fram á að þið spinnið við ræður valdsmanna eða birtið fölsuð heillaóskaskeyti líkt og tíðkast í alræðisríkinu Rúmeníu, bara að þið flytið ekki marklitlar glefsur þegar valdsmenn hér í borgríkinu flytja lýðnum tíðindi. Ólafur M. Jóhannesson stöðvaandstæðinga. 17.30 Umrót. 18.00 Vinstrisósíalistar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Blandaöur þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Gæöapopp. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 9.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 16. 17.00 „Milli mín og þín." Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTRÁS FM 88,6 12.00 Flugan í grillinu. Blandaöur rokk- þáttur. 13.00 Hefnd busanna. IR. 14.00 Doppóttar skopparakringlur. Klemens Árnason. FÁ. 16.00 Menntaskólinn í Kópavogi. MK. 18.00 Kári Páls spjallar. FÁ. 20.00 Útvarpsnefnd FG. 22.00 Jóhann Ingi. FB. 24— 4.00 Næturvakt. Iðnskólinn. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guðs orö og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. 13.00 Með bumbum og gígjum. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guöjóns- son. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Rannveig Karlsdóttir og Þórdís Þórólfsdóttir. Barnahorniö kl. 10.30. 14.00 Lff á laugardegi. Haukur Guð- jónsson. 17.00 Norðlenski listinn. Snorri Sturlu- son leikur 25 vinsælustu lög vikunnar sem valin eru á fimmtudögum milli kl. 16 og 18. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Sigríöur Sigursveinsdóttir. Gesta- plötusnúöur kvöldsins kemur með sínar uppáhaldsplötur. 24.00 Næturvaktin. Óskalög og kveöj- ur. 04.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM98.6 17.00—19.00 Svæöisútvarp Noröur- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.