Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands: Hvað með fjöruferð um helgina? Fyrirhugaðri vettvangsferð Nátt- úruvemdarfélags Suðvesturlands að Urtartjöm við Straumsvík er frestað. Um þessa helgi er stærsti straumur á vorinu og sjálfsagt fyr- ir fólk að notfæra sér það til skoð- unar á lífríkinu í fjörunni. Þrátt fyrir óhagstæða veðráttu sem af er vorinu em fjörulífverumar að vakna af vetrardróma og framund- an er sá tími sem einna skemmtileg- astur er til að heimsækja §ömna. Háfjara hér á Suðvesturlandi er um kl. 12.30 á laugardag og um kl. 13.15 á sunnudag. Um mörg áhugaverð svæði er að velja, t.d. í Hvalfírði, á Kjalamesi, við Gróttu á Seltjamamesi, Garðstjöm út af Görðum á Álftanesi, Látra við Hvassahraun, Vogavík undir Stapa, Garðskagasvæði, Stóm-Sandvík sunnan við Hafnir og hluta fjömnn- ar frá Reykjanesi að Krísuvíkur- bergi. Til að njóta fjömferðar vel þarf að hafa dálitla þekkingu. Flestir sem fara að stunda náttúmskoðun fá 'áhuga á einhverju sérstöku, t.d. ákveðnum þömngategundum, skel- dýmm, krabbadýmm, §ömfískum eða fjörufuglum. En hvar er upplýsingar, fræðslu og aðstoð að fá? Við íslendingar eigum ekki nátt- úmfræðihús eins og flestar aðrar menningarþjóðir, en ýmsar bækur og bæklingar em til, sem hjálpa til við að greina tegundir. I Árbók Ferðafélagsins 1985 birtist grein eftir Agnar Ingólfsson um fjörur á Suðvesturlandi og tímaritið Nátt- úmfræðingurinn hefur einnig birt greinar af og til. Engin hljóðbönd em til sem lýsa þessum svæðum og ekkert íslenzkt myndband. í náttúmgripasöfnum em vísar af tegundasöfnum, m.a. af ijömlíf- vemm og ætti fólk að nýta sér þau. Áhugamannafélög hafa fengið sérfróða menn til að leiðbeina í fjöruferðum. Það hafa einkum verið Hið íslenska náttúmfræðifélag um árabil, Náttúmvemdarfélag Suð- vesturlands frá 1983 og Áhugahóp- ur um byggingu náttúmfræðihúss frá 1986. Ljósvakafjölmiðlamir hafa lítillega sinnt náttúmfræðslu en fróðleiksgreinar hafa birst af og til í dagblöðunum. Aðstoð við ein- staklinga við að afla sér þekkingar á áhugasviði sínu hefur verið af skomum skammti. Það verður vart gert að neinu gagni án þess að NVRff LITAV Ll fi’íröpúaHPsan tt/mf! é * Litaval er ný verslun aö Síöumúla 22 sem kemur fram meö nýjung fyrir þá sem eiga málningarvinnu fyrir höndum. T\\wm Gefiröu okl<ur upp áœtlaðan fermetrafjölda á þeim fleti sem áaömála, gerum við þér tilboð í þaöefni sem til þarf meö minnst 15% afslœtti, auk þess aö útvega tilboö í málningarvinnuna sjálfa. Mjjndu aö ekkert verk er of frtið eða of stórt. á Aukþess aö vera með ódýra málningu,[Dá gildir þaö sama um rúllur, pensla og öll verkfœri sem til þarf í málningarvinnuna. r Raðgreiöslur VISA eöa EURO CREDIT til allt aö 12 mánaða, skuldabréf eða reikningsviöskipti. Allt eftir óskum hvers og 4 eins. ÞjOntiSiQ. Viö leggjum mjög ríka áhe^lu á góöa og örugga þjónustu. Fagleg ráögjöf efnöverkfrœðings stendur þér ávallt til boöa til aö tryggja rétt efnisval. . Litaval • -anijjmstað SÍÐUMÚLA 22 S. 68 96 56 starfsemi náttúrufræðihúss komi til. Náttúrugripasafnið (Náttúr- fræðistofnun — sýningarsalur) er að reyna fyrir sér með nýja hluti. Það hefur í hyggju að vera með viku til hálfsmánaðar kynningar á afmörkuðum þáttum í náttúrunni t.d. kuðungum í fjörunni og lifnað- arháttum þeirra, beltaskiptingu fjö- runnar, fuglum í fjörunni o.fl. Nátt- úrfræðistofa Kópavogs hefur sett upp sýningu á fjörulífverum við Kársnes í Kópavogi. í Vestmanna- eyjum eru sjóker með fískum og hryggleysingjum. Loks hefur Ha- frannsóknarstofnun tekið að sér að sjá um sjókerið með fjörulífverum sem áhugahópurinn hélt gangandi i anddyri Háskólans frá febrúar til júní í fyrra. Það hefur leitt til þess að áhugi hefut* vaknað hjá ýmsum aðilum auk Hafrannsóknastofnunar að leita leiða til að koma upp fleiri sjókeijum og fræðslu um sjávarlíf- verur í rúmgóðu anddyri Hafrann- sóknastofnunar á jarðhæð. Sjálf- sagt að nýta það sem í boði er hveiju sinni á meðan við bíðum eftir að náttúrufræðihús rísi. Góða fjöruhelgi. (Frá NVSV) _________Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 11. mars, var spiluð fyrsta umferðin í þriggja kvölda Mitchell-tvímenningi. Staðan eftir fyrsta kvöldið er eftirfarandi: N-S-riðill Einar Sigurðsson — Björgvin Víglundsson 273 Ingvar Ingvarsson — Kristján Hauksson 244 Erla Siguijónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 229 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 225 A-V-riðill Dröfn Guðmundsdóttir — Ásgeir Ásbjömsson 252 Guðbrandur Sigurbergsson — Kristófer Magnússon 243 Finnbogi Aðalsteinsson — Guðlaugur Ellertsson 221 Sigurður Lárusson — Sævaldur Jónsson 217 Undankeppni vegna vals á unglingalandsliði lokið Helgina 9. til 10. apríl fór fram keppni yngri spilara til forvals um skipan í landslið sem sent verður til keppni á Evrópumót í Búlgaríu dagana 5.—13. ágúst nk. Sex pör tóku þátt í keppninni og var spiluð tvöföld umfeið, samtals 80 spil. Úrslit urðu þessi: Bemódus Kristjánsson — Þröstur Ingimarsson 341 Sveinn Eiríksson — Ámi Loftsson 331 Matthías Þorvaldsson — Hrannar Erlingsson 307 Daði Bjömsson — Guðjón Bragason 287 Eiríkur Hjaltason — Ólafur Týr Guðjónsson 258 Sveinn Þorvaldsson — Steingrímur G. Pétursson 255 Meðalskor 300 Tilkynnt verður val á landsliðinu síðar. Fyrirliði og landsliðseinvaldur er Jón Páll Siguijónsson. Bridsdeild Rangæingafé- lagsins Ámi Jónasson og Jón Viðar Jón- mundsson sigmðu í barómeter- keppninni eftir hörkukeppni. Lokastaðan: Ámi — Jón Viðar . 275 Amór ólafsson — Ásgeir Sigurðsson 268 Helgi Straumfjörð — Thorvald Imsland 260 Daníel Halldórsson — Lilja Halldórsdóttir 214 Bragi Bjömsson — Sigurleifur Guðjónsson 204 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.