Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 9 Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði MMC COLT GLX ’86 Ek. 22 þ/km. 5 gíra. 5 dyra. Sumar- /vetrard. Gullsans. V«rA: 420 þús. MMC LANCER GLX ’88 Ek. 4 þ/km. 5 gíra. 4 dyra. Sllfur- sans. Vard: 540 þús. MMC COLT EL ’88 Ek. 2 þ/km. 4 gíra. 3 dyra. Rauður. VerA: 410 þúa. MMC LANCER GLX 4X4 ’87 Ek. 21 þ/km. 5 dyra. 5 gfra. 1800cc Útv./segulb. Hvítur. VarA: 080 þús. MMC TREDIA 4X4 ’87 Ek. 13 þ/km. 5 gíra. 4 dyra. Útv./seg- ulb. Rauöur. VarA: 020 þús. MMC PAJERO ST ’84 Diesel Turbo. Ek. 69 þ/km. Með mæli. Svartur. Verð: 740 þús. MMC PAJERO SW ’84 Bensín. Ek. 63 þ/km. 5 dyra. 4 gíra. Útv./segulb. Hvftur. VarA: 800 þús. MMC GALANT TURBO ’87 Bensín. Ek. 35 þ/km. 5 gíra. 4 dyra. Hvítur. VerA: 810 þús. MMC PAJERO SW ’84 Ek. 66 þ/km. 5 dyra. 4 gfra. Gull- sans. Va rð: 810 þús. MMC LANCER EXE ’87 Ek. 26 þ/km. 4 dyra. 5 gfra. Hvítur. VerA: BOO þús. VW JETTA CL '88 Ek. 10 þ/km. 4 dyra. 5 gíra. 1600cc. Blár. VarA: 070 þús. VW GOLF CL '87 Ek. 10 þ/km. 3 dyra. Beinsk. Rauð- ur. VarA: 640 þús. MAZDA 626 ’87 Ek. 26 þ/km. 5 gfra. 5 dyra. Stein- grár. VerA: 670 þús. VW GOLF CL '85 Ek. 19 þ/km. 5 dyra. Beinsk. Stein- grár. Verð: 4BO þús. DAIHATSU CHARADE CS ’88 Ek. 6 þ/km. 5 dyra. Beinsk. Blár. VarA: 430 þús. OPEL KADETT ’87 Ek. 19 þ/km. 3 dyra. Beinsk. Blár. VerA: 4BO þús. RANGE ROVER '83 Ek. 70 þ/km. 3 dyra. Beinsk. Drapp. VorA: 900 þús. VW LTD 31 '84 Ek. 74 þ/km. 4 dyra. Beinsk. Hvftur. VorA: 800 þús. SUBARU EIO '87 Ek. 17 þ/km. 5 gfra. 5 dyra. Rauö- ur. Verö: 490 þús. TOYOTA COROLLA LB ’88 Ek. 1 þ/km. Sjálfsk. 5 dyra. Grá- grænn. VarA 830 t»ú». BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 KAUPtHNG HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 10,—16. apríl 1988 Vextirumfram Vextír Tegund skuldabréfa verdtryggin^u % alls% Einingabréf Einingabrcf 1 12,7% 31,7% Einíngabréf2 10,2% 28,8% Einingabréf3 25,0% 46,1% Lífeyrtsbréf 12,7% 31,7% Spariskírteini ríkissjóðs leegst 7,2% 25,3% heest 8.5% 26,8% Skuldabréf banka og sparisjóða iaagst 9,7% 28,2% haest 10,0% 28,6% Skuldabréf stórra fyrirtaskja Und hf. 11,0% 29,7% Glitnirhf. 11,1% 29,8% Sláturfélag Suðuriands l.fl. 1987 11,2% 30,0% Verðtryggð veðskuldabréf lægst ‘ 12,0% 30,9% hæsl 15,0% 34,4% Fjórvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- íngu verðbréfaeignar Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa cru sýndir iniðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og l.ífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þcírra síðastliðna 3 niánuði. Ficst skuidabréf er heegt að endursetja með iitlum fyrirvara. Ein- ingabréf eru innleyst samdægurs gcgn 2% inniausnargjaidi hjó Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spadskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf tnnan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Húsnæðislánaumsóknir á landsbyprprflinni Helmingnr vegna íbúð- arkaupa í höfuðborginni AJur.rn. lUuto AlUMUr tor- .kld þó UJ kom viíbóuUAllár Któln U „(w, h.jj, 7* byernffaviútðlu og in*«rtiiu*» við núverandi húincði- ****** j* * Ul •«" rið fyrir að lin úr **mr*m™ V" “•***• fkiu á mán- Bygsmffarnjóði rOcuiiu UipGrt niður og margv halda. á kiðnWmin ( ..— T'..,h HAtt 1 hundrað manna aðtti fund- til mðU við byreðalðff úU 4 Undi •amrwmii mn t Alþýðuhútinu *1. þriðjmUgv með þvl «ð veiu byggingwvðilum vWfre«ti oJd og daginn efUr v«r Katrln þ*r cvokðiiuð tramkvanndalán, eem Framsókn, stjórnarsamstarfið og húsnæðislánakerfið Staksteinar staldra í dag við forystugrein í Akureyrarblaðinu Degi: „Miðstjórnarfundur um stjórnarsamstarfið.“ Ennfremur við frétt á Akureyrarsíðu Morgunblaðsins um lánsumsóknir landsbyggðarfólks til Húsnæðismálastofnunar til fjárfestinga á höfuðborgarsvæðinu. Versnandi staða í efna- hagsmálum Dagur segir í forystu- grein: „Framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins hefur ákveðið að boða miðstjórn flokksins til fundar laugardaginn 23. aprfl nk. Á fundinum er ætlunin að meta stjómar- samstarfið frá ýmsum hliðum, með sérstakri áherzlu á efnahagsmálin. Ljóst er að stjómarsam- starf þessara þriggja flokka hefur um margt gengið vel en jafnframt að ýmis mál hafa verið látin reka á reiðanum. Þessi ákvörðun fram- kvæmdastjómarinnar hefur valdið nokkrum taugatitringi (samstarfs- flokkum Framsóknar- flokksins í rfldsstjóm og sumir sjá í fundarboðinu ákveðna hótun um stjómarslit. Allt of snemmt er að fullyrða nokkuð um það, en hitt er ljóst að mörgum fram- sóknarmönnum finnst ríkisstjóm Þorsteins Pálssonar ekki hafa náð þeim árangri sem að var stefnt í upphafi, sérstak- lega hvað varðar stjóm efnahagsmála. Þrátt fyir það yfirlýsta markmið ríkisstjómarinnar að ná jafnvægi í viðskiptum við útlönd, bendir flest til þess að viðskiptahallinn í árslok verði meiri en nokkm sinni fyrr.“ „Misskilningur leiðréttur“ Dagur heldur áfram: „Staða efnahagsmála að öðm leyti er í mörgum atriðum verri en gert var ráð fyrir. Jafnframt blas- ir við að mikilvægir málaflokkar, svo sem byggðamál, hafa ekki fengið þá meðhöndlun í rfldsstjórninni sem þörf var á og nauðsynlegar aðgerðir í þeim efnum dregizt úr hömlu. Þetta em framsóknarmenn ekki sáttir við og þess vegna er full ástseða til að meta störf rfldsstjóm- arinnar nú, með tiiliti til áframhaldandi stjómar- samstarfs. Það hefur áður komið fram að framsóknar- menn em reiðubúnir að gripa til róttækra að- gerða til lausnar efna- hagsvandans — róttæk- ari aðgerða en sam- starfsflokkamir i rflds- stjóm virðast tilbúnir til að fallast á. Þrátt fyrir þá staðreynd hefur for- maður Alþýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibals- son fjármálaráðherra, látíð hafa það eftír sér í fjölmiðlum að framsókn- armenn hafi ekkert haft fram að færa tíl lausnar efnahagsvandans. Það er fyllilega tímabært að leiðrétta þann „misskiln- ing“ fjármálaráðherra og það verður bezt gert á öðrum vettvangi en innan rikisstjórnarinnar. Það verður verkefni miðstj ómarfundarins að vega og meta störf rflds- stíómarinnar á breiðum grundvelli. Hver niður- staðan verður er ekki gott að segja að svo stöddu en fullyrða má að fundur sem þessi er af hinu góða." Húsnæðis- lánakerfið og landsbyggðin Leiddar hafa verið sterkar likur að þvi að fjármagn flytjist í stórum stfl frá strjálbýli tíl höf- uðborgarsvæðis gegnum húsnæðislánakerfið, það er gegnum skuldabréfa- kaup lífeyrissjóða hjá Húsnæðisstofnun riksins. Á ráðstefnu Kaup- þings Norðurlands um húsnæðismál fyrr í vik- unni var upplýst að „hehningur þeirra láns- umsókna, sem berast Húsnæðisstofnun rfldsins frá fólki utan af landi, sé vegna fjárfestínga á höfuðborgarsvæðinu". Húsnæðislánakerfið virðist sum sé ekki skila nema hluta af þvi ráð- stöfunarfé kerfisins, sem sótt er tíl landsbyggðar- fólks, tíl húsbygginga utan höfuðborgarsvæðis- ins. Á mótí kemur, sem fyrr segir, að lands- byggðarfólk, sem sækir um húsnæðislán, hyggst að helftínni til byggja á höfuðborgars væðinu, einkum i Reykjavík. Hér verður ekld fjallað um þá byitingu i atvinnu- háttum, sem ýtt hefur undir búferlaflutninga frá stijálbýli til þéttbýlis og landsbyggð til höfuð- borgarsvæðis. Hinsvegar skal athygli vakin á frumvarpi Vilhjálms Eg- ilssonar og Matthiasar Bjamasonar, þingmanna Sjálfstæðisflokks, sem felur í sér, ef samþykkt verður, að kaup lifeyris- sjóða á húsnæðisskulda- bréfum gangi tíl lands- hluta í hlutfalli við fram- lag þeirra i ráðstöfun- arfé lánasjóðsins. í frumvarpinu er jafn- framt gert ráð fyrir því að fyrirtæld getí tekið húsnæðislán á almennum kjörum, meðal annars tíl byggingar Ieiguíbúða. Vitað er að ýmis lands- byggðarfyrirtæki vantar sárlega starfsfólk. Víða er ástæðan rakin til vönt- unar ibúðarhúsnseðis, meðal annars vegna þess að himinhrópandi mis- munur sölandvirðis hús- næðis á höfuðborgar- svæði annarsvegar og landsbyggð hinsvegar veldur því að færri ein- staklingar en ella fjár- festa í húsnseði á lands- byggðinni. VEIÐIMENN Vilt þú smíða þína eigin ORVIS flugustöng sjálf(ur) og það á hálfvirði SÝNIKENNSLA í dagfrákl. 11-16. Stangarsmíði í versluninni Verslunin, éiöivt Langholtsvegi 104 Reykjavik 687090
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.