Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 45 Stjörn.u- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Júpíter Júpíter er svoköliuð árganga- eða þjóðfélagspláneta. Astæðan fyrir því er í fyrsta lagi sú að hann er eitt ár í hverju rherki og mótar því frekar ákveðinn árgang held- ur en einstaklinga. I öðru lagi er Júpíter táknrænn fyrir stærri veruleika en þann per- sónulega, eða lífs- og þjóð- félagshugmyndir og ákveðna tísku eða tíðaranda hveiju sinni. Þetta þýðir ekki að Júpíter hafi ekki áhrif hjá hveijum og einum einstakl- ingi, það gerir hann, heldur að þau áhrif eru oft sameigin- leg með öðrum einstakling- um, sérstaklega þegar merki eru annars vegar en staða hans í húsi og í afstöðum er einstaklingsbundin. Æöri hugsun Þau áhrif sem Júpíter hefur í korti einstaklinga eru eftir- farandi: Hann er táknrænn fyrir vaxtarmáta eða það á hvaða sviðum þenslu- og út- færslumöguleikar okkar liggja. Hann segir til um það hvar við getum stækkað við okkur og vaxið. Júpíter er síðan táknrænn fyrir lífshug- myndir og viðhorf til þjóð- félagsins. Það má því kannski segja að orka hans sé pólitísk, eða móti pólitíska sjón okkar. Það er síðan Júpíter sem seg- ir til um hæfileika okkar til að hujjsa í stærra samhengi og tengja ólík þekkingarbrot saman í eina heild. Yfirsýn Maður sem hefur Júpíter sterkan eða vel tengdan í korti sínu hefur þvi hæfileika til að hugsa í stærra sam- hengi og á auðvelt með að hafa yfirsýn yfir menn og málefni. Þegar Júpíter er veikur, t.d. ótengdur eða á annan hátt illa virkur, er hætt við að viðkomandi ein- staklingur hafi ekki hæfileika til að tengja einstök þekking- arbrot saman. Sjóndeildar- hringur hans verður þröngur og sjónin einkennist af stað- bundinni áherslu eða því að oftast er lagt útfrá einu máli og dregnar af því ályktanir en heildarmjmd skortir. Bjartsýni Að öðru leyti má segja að Júpíter fylgi stórhugur, enda er hann táknrænn fyrir þenslu og útvíkkun. Hin já- kvæða hlið hans er því bjart- sýni og jákvæð viðhorf, sú heimspeki að allt bjargist og fari vel að lokum. Ástæðan fyrir þessari bjartsýni er kannski ekki sist sú að Júpit- er er sveigjanlegur og opinn fyrir tækifærum og finnur þvi yfirleitt einhveija lausn á hveiju máli áður en yfir lýkur. Óhóf Neikvæð hlið Júpíters er fólg- in i óhófi, sóun, bruðli, of- bjartsýni, kæruleysi og aga- leysi. Þeir sem eru blessaðir af orku Júpiters eiga til að ganga of langt. íframvindum Þegar Júpíter er sterkur í framvindu t korti okkar, þ.e. þegar við erum á ákveðnu ári eða mánuðum að ganga í gegnum Júpfters-tímabil, verður það að færa út og vikka sjóndeildarhringinn að lykilatriði. Orka Júpíters rek- ur okkur þvi oft í fri eða ferðalög, við verðum eirðar- laus og þolum illa stöðnun og gamalt mynstur. Menn hlakka því oft til komu Júpít- ers og almennt þykir hann vinsæll. Það breytir hins veg- ar ekki því að hann getur verið erfiður ef við getum ekki vegna vinnu breytt til og þurfum að sitja kyrr yfir ákveðnu verki. GARPUR \E/C/C./m/R ^VÖROUR OG C-AR4 'CLA / POLAHGEÁFI FLÝJA, £M TIL þ£!RRA SÉSt! pE/R ERJJ V~'n AÐ fZÆNA þ/NJEEJA/f FI/EK ER. HAh/N ? pETTA ER E/CKl GULLPÓR.Í |C> 'f'J f TEELA TE/cUR 7TL S/NNA RABA ' l . _ ______________________ ' E/RÍKUR, GARPUR ER V/Ð HLÖE> - UHA. E//JNÞU HANH Ol3 SEG£>U HONUM AÐ EGSÉ AO ELTA ÞORPAEA SEA1 HAFA RATNA þ/NUERJA.' i.fÖIZTOM -.*V£6ÖÍ f r X X 4 1 / O n /1 yHvíX MD VE«-A\ (Ái) 0ERJAW \6EGN þW) jf'" ©1986 United Feature Syndicate.lnc. DYRAGLENS olÉGVIL EKKICj'JÁ, ICALLI 1 IkÖLLUAA HAMNÓþEKLKtí] -• » /|TA HArMIKl 1 UI "TÁa* At? r—KAl. KÚKl AMNÍ ií' VITA MÖVMIN 1 HL3ÓAAARpi 'A ÞeiM -—/EINS OG/ i-\ f öA Al A L L ( VINUK ^ 4» 1 —- IU-7 l— “ * FERDINAND T / J c% / f s r SMÁFÓLK HEY, 5TUPIP CAT! HOW PIP YOU EVER úET 50 PUMB ? I HEARP THEV U)ERE AUCTI0HIN6 OFF 5TUPIPITY ANP YOU U)ERE THE HI6HE5T BIPPER! Sæll, kattarbjálfi! Hvemig Ég frétti af uppboði á gfaztu orðið svona heimsk- heimsku og þú hafir átt ur? hæsta boðið! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Brids Guðmundur Páll Það veltur á handbragði vam- arinnar hvemig sagnhafi fer út úr alslemmunni í hjarta hér að neðan. Suður gefur; AV á hættu. Vestur ♦ KD96 V 543 ♦ 876 ♦ 643 Norður ♦ Á103 VKD6 ♦ G942 ♦ G109 lllll Austur ♦ G87542 V 2 ♦ D105 ♦ D52 Suður ♦ ÁG10987 VÁK3 ♦ ÁK87 ♦ Vestur Norður Austur Suður — — _ 2 lauf Pass 3 grönd Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass hjörtu 6Pass 7 hjörtu Pass Pass Pass Við sem sjáum allar hendur vitum að spilið liggur til vinnings með einfaldri svíningu í laufí. En sagnhafi hefur ekki sömu forréttindi og hlýtur því að reyna að nýta möguleika sína sem best. Tígullin gæti nefnilega einnig verið upp á fjóra slagi. Ekki er skynsamlegt að henda strax í spaðaásinn, svo sagnhafi trompar heima og tekur tvisvar tromp. Prófar svo ÁK í tígli.. Á þessu stigi á austur að sjá í gegnum fyrirætlanir sagnhafa og láta drottninguna detta! Vissulega gleðitíðindi fyrir sagnhafa, en hann á að vera vakandi fyrir því að um blekk- ingu gæti verið að ræða. Hann gleymir því tígulsvíninguna í lengstu lög: tekur síðasta tromp- ið af vestri, hendir laufi niður í spaðaás og leggur niður ÁK í laufi. Spilar síðan trompunum til enda. Ef vestur sofnar á verð- inum og heldur í spaðadrottning- una í tveggja spila lokastöðu upplýsist. blekking austurs. Það væru vissulega klaufaleg mis- tök, en það sakar aldrei að gefa vöminni færi á að misstíga sig. Umsjón Margeir Pétursson Á a-þýzka meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák stór- meistarans Lothar Vogt, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóð- lega meistarans Gauglitz. Bxg7+ — Kxg7, 30. Re8+) Bxh6, 29. Rxf7+ - Kg8, 30. Rxh6+ - Kg7, 31. Df6+! - Kxh6, 32. g4 og svartur gafst upp, þvi hann er óveijandi mát. Jafnir og efstir á mótinu urðu stórmeistarinn Lutz Espig og alþjóðameistarinn Thom- as Pahtz, sem hlutu 9 v. af 13 mögulegum. Hinum kunnu stór- meisturum Vogt og Knaak brást bogalistin að þessu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.