Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 NORRÆNT TÆKNIÁR1988 Umsjón: Sigurður H. Richter Grímsárvirkjun Rafmagnsveitur í tilefni af Norrænu tækniári verða raforkufyrirtæki víða um iand með opin hús sunnudaginn 17. apríl kl. 13—17. Almenningi er boðið að koma og skoða fyrirtækin. Starfs- menn munu kynna starfeemina og veitingar verða á boðstólum. Rafmagnsveitur ríkisins Rafinagnsveitur ríkisins tóku til starfa 1947 samkvæmt raforkulög- um. Með raforkulögum var sett heildarlöggjöf um alla meginþætti raforkumála á íslandi. Meginverk- efiii rafmagnsveitnanna var raf- orkuöflun, ýmist með eigin vinnslu eða með því að kaupa hana af öðrum orkuverum, svo og dreifing um hér- uð landsins og beint til notenda. Þegar rafmagnsveiturnar tóku til starfa var rafvæðing Jandsins skammt á veg komin. A fyrstu starfsárum rafmagnsveitnanna var ráðist í byggingu virkjana og há- spennulína, auk þess sem raf- magns-veitumar yfirtóku rekstur á rafveitum rúmlega þtjátíu sveitarfé- laga. Arið 1965, þegar sett voru lög um Landsvirkjun, var breytt þeirri stefnu að ríkið eitt sæi um aliar meiriháttar framkvæmdir í virkjun- ar- og rafvæðingarmálum. Orkuveitusvæði RARIK er mjög víðfeðmt og var í mörgum aðskild- um einingum. Orkuöflun fer ýmist fram með orkukaupum, eða fram- leiðslu í eigin vatnsafls- eða olíu- stöðvum. Árið 1972 hófst vinna við svokallaðar byggðalínur er tengja skyldu saman raforkukerfið um land allt Rafinagnsveitum ríkisins var falið þetta verkefni og luku þær því árið 1984. Landsvirkjun yfirtók síðan þessar línur. Voru þær þá orðnar tæpir 1.100 km að lengd. Rafmagnsveitur ríkisins annast enn eftiriit og viðhald byggðalína og aðveitustöðva við þær. Orkusvæði Rafinagnsveitna rík- isins skiptist í fímm rekstrarsvæði. Svæðismiðstöðvamar eru í Stykkis- hólmi, á Biönduósi, Akureyri, á Egilsstöðum og á Hvolsvelli. Sérstök áhersla hefur verið lögð á eflingu og uppbyggingu rekstrarsvæðanna undanfarin ár, í því skyni að færa starfsemina nær notendum. í Reykjavík er yfírstjóm fyrirtækisins og aðalskrifetofa. Heildarorkuöflun Rafmagns- veitna ríkisins á síðasta ári nam tæplega 770 milljónum kílówatt- stunda. Langmesti hluti þess er keyptur af Landsvirkjun. Raf- magns-veitur eiga þó átta vatnsafls- virkjanir, flestar fremur litlar. Þær eru samtals um 14 MW og er Lagar- fossvirkjun þeirra nýjust og stærst, um 7,5 MW. Auk þessa eiga Raf- magns-veitur ríkisins um 30 olíu- knúnar varmaaflsstöðvar víða um land og er afl þeirra tæp 40 MW. Þær eru nú nær eingöngu notaðar sem varastöðvar. Rafdreifikerfið er orðið mjög viðamikið, því alls em háspennulínumar einar um 8.000' km að lengd. Starfsmenn Ráf- magnsveitna ríkisins em liðlega 300 talsins. Rafinagnsveitur ríkisins verða með opið hús á eftirtöldum stöðum, þar sem eru aðsetur og orkuver: Borgamesi, Ólafsvík, Stykkis- hólmi, Búðardal, Laxárvatnsvirkjun. Biönduósi, Gönguskarðsárvirkjun, Garðsárvirkjun, Dalvík, Kópaskeri, Bakkafirði, Vopnafirði, Bakkagerði, Lagarfossi, Egilsstöðum, Grímsár- virkjun, Seyðisfirði, Pjarðarseli, Neskaupstað, Eskifirði, Fáskrúðs- firði, Stöðvarfirði, Breiðdalsvík, Djúpavogi, Höfn, Smyrlabjargaár- virlgun, Kirkjubæjarklaustri, Vík, Hvolsvelli og Selfossi. Rafmagnsveita Reykjavíkur Starfeemi Rafmagnsveitu Reykjavíkur hófst 1921 en þá var rafstöðin við Elliðaár tekin í notkun. Rafmagnsveitan er í eigu Opiðhús milljónir kílówattstunda í meðalári. Til viðbótar eigin framleiðslu kaupir virkjunin orku frá Rafmagnsveitum ríkisins og selur raforku til Rafveitu Borgamess, Rafveitu Akraness og til Hvanneyrár. Fastir starfsmenn era 2. Virkjunin verður opin til skoðunar. Orkubú Vestfjarða Orkubúið var stofnað 1977 og yfírtók eignir Rafmagnsveitna ríkis- ins á Vestflörðum svo og eignir Rafveitu ísafjarðar, Rafveitu Pat- reksfjarðar, Rafveitu Snæflalla- hrepps og Rafveitu Reykjaflarðar- og Ogurhrepps. Veitusvæði Orkubúsins er Vest- Qarðakjördæmi allt. Fólksflöldi svæðisins á * síðastliðnu ári var 10.175. Heildarorkusalan nam um 160 milljónum kílówattstunda á síðasta ári. Af því framleiddi orkubúið sjálft rúmlega þriðjung. Fjöldi starfsmanna er 56. Orkubúið hefur eftirtalda staði opna. Á ísafírði: Orkustöð við Sundahöfn og vatnsaflsvirkjanimar að Fossum í Engidal. Rafetövarhús á eftirtöldum stöð- Gert við jarðstreng. Reykjavíkurborgar, en orkuveitu- svæðið nær yfir Reykjavík, Kópa- vog, Seltjamames, Mosfellsbæ, mestallan _ Kjalameshrepp og Garðabæ. Á þessu svæði búa nú um 120.000 manns. Nær öll orka, sem Rafmagnsveita Reykjavíkur selur, er keypt af Landsvirkjun. Á árinu 1987 vom keyptar 569 milljón kílówattstundir en eigin framleiðsla nam 2,5 milljón- um kílówattstunda. Orkan er flutt um línur fra vatnsaflsstöðvum á Þjórsársvæðinu og við Sog að Geit- hálsi og þaðan til aðveitustöðva við Elliðaár og Korpúlfsstaði. Raf- magnsveitan veitir orkunni síðan til 11 aðveitustöðva. Frá þeim er ork-unni dreift til rúmlega 600 dreifistöðva og síðan til notenda. Samanlögð lengd jarðstrengja og loftiína í dreifíkerfi rafmagnsveit- unnar er um 2.200 km. Frá stjómstöð rafmagnsveitunn- ar við Suðurlandsbraut/Ármúla er fylgst með álagi alls aðveitukerfis- ins. Með aðstoð tölvu er rofum í aðveitustöðvum Qarstýrt og gerðar em álagsspár. Rekstrartmflanir em lagfærðar með skjótum hætti eða komið í veg fyrir þær. Starfsmenn Rafmagnsveitu Reykjavíkur-er nú 219. Gestum er boðið að skoða skrif- stofuhús Rafmagnsveitu Reykja- víkur á Suðurlandsbraut 34. Þar verður kynnt tölvudeild fyrirtækis- ins, innheimta, tæknisvið, teikni- stofa og innlagnadeild. Einnig verð- ur stjómstöð rafmagnsveitunnar í Rafveita Hafnarfjarðar Upphaflega var reist 9 kílówatta vatnsaflsrafstöð við Lækinn í Hafn- arfirði árið 1904. Þetta var fyrsta almenningsrafveitan á íslandi. Rafveita Hafnarfjarðar tók til starfa árið 1938. Hún endurbyggði raforkukerfí bæjarins fyrir raftnagn sem sótt var frá Sogsvirlgun. Orkuveitusvæði rafveitunnar nær yfir Hafnarfjörð, Bessastaðahrepp og hluta af Garðabæ. Á síðasta ári seldi rafveitan um 48 milljónir kílówattstunda af raf- orku. Starfsmenn em 29 og notendur em um 15.145. Aðveitustöðin á Öldugötu 39 verður opin og verður þar m.a. til sýnis fyrsti rafallinn sem framleiddi rafinagn til almenningsþarfa. Rafveita Akraness Rafveitan á Akranesi var stofnuð árið 1929 og fyrsti rafallinn var knúinn með dieselvél úr þýskum kafbáti sem laskaðist í fyrri heims- styrjöldinni. Árið 1947 tók Rafveita Akraness til starfa þegar rafmagn kom til Akraness frá Andakflsár- virkjun. Orkuveitusvæði rafveit- unnar er lögsagnaramdæmi bæjar- ins. Heildarsalan er um 40 milijónir kilówattstunda. Starfsmenn em 11 og notendur um 2.500. Rafveita Borgarness Árið 1918 var Rafmagnsstöð Borgamess stofnuð. Hreppsféiagið keypti raftnagnsstöðina 1920 og stoftiaði Rafveitu Borgamess. Árið 1947 tengdist rafveitan Andakílsár- virkjun og kaupir sína raforku frá þeirri virkjun. Raforkusalan var á síðasta ári um 10 milljónir kílówattstunda. Starfsmannaflöldi er 3—4 og not- endur um 750. Rafveitan verður með opið hús á skrifstofu rafveitunnar á Borgar- braut 13. Andakilsárvirkjun Andakílsárvirkjun tók til starfa árið 1947. Eigendur Andakílsár- virkjunar em sveitarfélög Mýra- og Borgarfjarðarsýslu ásamt Akranes- kaupstað. Stærð virkjunarinnar er 8 milljón wött og framleiðir hún 32 um: Súðavík, Bolungarvík, Suður- eyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldudal og Patreksfírði. Á Hólmavík verður Þverárvirkjun opin. Rafveita Sauðárkróks Rafvæðing hófet á Sauðárkróki 1922 en veitan komst í hendur sveit- arfélagsins 1925. Rafveitan er orku- dreifingarfyrirtæki, sem kaupir ork- una í heildsölu af Rafmagnsveitum ríkisins. Árleg sala rafveitunnar er 22 milljónir kílówattstunda. Starfsmenn em 6 og íbúar á Sauðárkróki era 2.500. Verkstæðið á Borgarbraut 3 verð- ur opið. Rafveita Siglufjarðar Rafveita Sigiufjarðar var stofnuð árið 1913. Rafveitan rekur sínar eigin virkjanir á Skeiðsfossi en fyrsti hluti þeirra var gangsettur árið 1945. Ný stöð var tekin í notkun árið 1976 en þá var virkjuð s.k. neðri virkjun eða Fljótá II. Vararaf- stöðin á Siglufírði var tekin í notkun 1966. Skeiðsfossvirkjun séu Sigl- fírðingum og íbúum Fljóta- og Armúla 31 opin, ásamt verkstæðum og mælastöð. Sýnd verður bifreið með sérhæfðum búnaði til bilana- leitar. Rafstöðin við Elliðaár verður einnig opin gestum, en hún er ein elsta virkjun landsins og enn í notk- un. Unnið að línulögn. ÞROUN HEIMILIS - (ALMENNS) TAXTA MIÐAÐ VIÐ BYGGiNGARViSrrÖLU KSSEíÆiS. 3sæ *wn 150®« 100*. 50% • . i.**«**., t :•>. *»*.«,...«*,«w..*í:j*< ..•***.*.,»f 1981' 1382 1983 .1384 1985 ''■*-.. — - : ..'ímj. . * 1986 5987 Þróun heimilistaxa (almennur taxti) miðað við byggingarvísitölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.