Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 fclk í fréttum Tískuverslunin Skaparinn efndi nýlega til uppákomu á veitingahúsinu Lækjartungli. SKAPARINN Tískusýning’ í Lækjartungli Tískuverslunin Skaparinn efndi til uppákomu á veitingahús- inu Lælgartungli á dögunum. Að sögn Jóhönnu Jóhannsdóttur verslunarstjóra sýndi um tuttugu manna hópur fatnað úr verslun- inni við tónlist sem Anna Þorláks- dóttir valdi og þeytti af skífum. Þá steppuðu dansarar úr Kram- húsinu og hárgreiðslustofan Perma kynnti nýstárlegar greiðsl- ur. Gestir voru rúmlega 500 tals- ins og Jóhanna segir mikið hafa verið að gera í Skaparanum eftir sýninguna. Tískuve*slunin opnaði í byijun desember á síðasta ári og hefur tvö vörumerki á boðstólum. Ann- ars vegar litrík hollensk föt fyrir karla og konur frá „Humanoid" og hins vegar kvenfatnað sem merktur er „Zest“. Sá fatnaður er eftir íslenskan hönnuð í Dan- mörku, Björgu Ingadóttur. Jó- hanna segir að „Zest“ flíkumar séu settlegri en þær hollensku, sem æpi dálítið á mann. Pötin í Skaparanum eru flest úr hreinum náttúruefnum og aðeins örfáar flíkur fást af sömu gerð. Reuter Meint skattsvik milljarðamæringa Hóteleigendumir og auðkýfíngamir Leona og Harry Helmsiey eiga yfír höfði sér ákæru vegna skattsvika í heimalandi sínu, Bandaríkjun- um, að sögn lögfræðinga þeirra síðastliðinn fimmtudag. Fasteignir í eigu Helmsley-hjónanna eru metnar á fímm milljarða Bandaríkjadala og með- al þeirra er hin heimsþekkta Empire State bygging í New York. Þessi mynd Reuter fréttastofunnar af hjónunum er frá 1986. KARÓLÍNA AF MÓNAKÓ Til Bandaríkjaima á ballettsýningu Karólína Mónakóprinsessa staldraði við á leið sinni í hanastél til að hlusta á bamahljóm- sveit leika sígilda tónlist. Prinsessan hélt til Miami sfðastliðinn miðvikudag, til að vera viðstödd ballett- sýningu er haldin var til styrktar ballettflokkunum í Monte Carlo og Miami. Aðgöngumiðar á sýning- una voru í dýrari kantinum og kostaði hver miði sem nemur tæpum 100 þúsund íslenskum krónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.