Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 KÖRFUKNATTLEIKUR / NBA jBBK 1B W1 w rgfPPi M Íít-;-? 1 í*"' ■l rí ,V >1 p |%b. at/wkmfP JM. ';a:v I: í w? > /1 /fk F&. •jjíjf ® MraMí j Tf f I 1 I J 1 Mmjr 1 Itf Mk. Sx n jVífl D ERU BLÓMATÍMI SKÍÐABAKTERÍUNNAR I Kerlingarfjöllum verða eftirtalin námskeið í sumar: 1><ik<i (irunngjald breytilegt Hrnttfór Tegutui námskeiAs fjóldi eftir aldri //átttakendu Júní 21. UNGUNGA 6 15.400 26. UNGLINGA 6 15.400 Júli }. FJÖLSKYLDU 6 9.950 til 17.400 10. FULLORÐINNA 6 17.400 17. FJÖLSKYLDU 6 9950 til 17.400 24. FJÖLSKYLDU 6 9.950 til 17.400 29. ALMENNI ( versl. mannahelgi) 4 5.700 lil 10.400 Águst í. FJÖLSKYLDU 5 6.850 lil 12.950 7. UNGLINGA 6 15.400 14. UNGLINGA 6 14.800 21. UNGUNGA 5 11.800 25. ALMENNT 4 5.250 til 9.450 GRUNNGJALD felur í sér fæði og húsnæði í Skíðaskólanum, ferðir milli skála og skiðalands, afnot af skíðalyftum og aðgang að kvöldvökum, svo og skiðakennslu fyrir 15 ára og yngri. KENNSL UGJALD FYRIR FULLORÐNA erkr. 1000-1500 á 4 daga námskeiði, kr. 2000 á 5 daga námskeiði og kr. 2600 á 6 daga námskeiði. Kennslugjald er innifalið í grunn- gjaldi fyrir unglinga og böm. FARGJALD RVÍK - KERLINGARFJÖLL - RV/K er kr. 2.500. Afsláttur fyrir böm yngri en 12 ára á fjölskyldu — og almennum námskeiöutn. FJÖISKYLDU - OG HELGARNÁMSKEIÐ (fö. - su.) tjúlí og ágúst. Grunnverd kr. 3 700 til 6.450. Kentisla fyrir fullordna kr. 1000. UPPLÝSINCAR OC BÓKANIR FERÐaSKRIFSIDUM ÚRVOL VIÐ AUSTURVOLL SÍMI 26900 OC UMBOÐSMENN ÚRVALS UM LAND ALLL San Antonio Spurs verður selt: „Við mætum Lakers" Pétur Guðmundsson bjartsýnn á að San Antonio Spurs kom- ist í úrslitakeppnina og að hann mæti sinum gömlu félögum „ÉG hef fengið að leika með tvo sfðustu leikina. Sigurieik, 127:119, gegn Houston og tap- leik, 116:123, gegn Phoenix," sagði Pétur Guðmundsson, körfuknattleikskappi, sem leik- ur með San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Pétur sagði að það hafi verið sárt að tapa fyrir Phoenix, því að San Antonios Spurs væri að berjast um sæti í úrslitakeppninni við félagið. „Við erum með þriggja Birgir Guðbjömsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs KR í körfu- knattleik, hættir með liðið eftir bik- arúrslitaleik KR og UMFN á laug- ardaginn. KR-ingar hafa ráðið Ungverjann Laszlo Meneth í hans stað til tveggja ára, en Meneth verð- ur auk þess landsliðsþjálfari. „Það er mikill hvalreki fyrir KR og íslenskan körfuknattleik að fá Meneth til starfa,“ sagði Birgir við Morgunblaðið. „Hann er mjög fær þjálfari og á eftir að hleypa nýju blóði í körfuboltann. Margir tala um að liðin þurfi að fá bandaríska stiga forskot á Phoenix, þegar sex leikir eru eftir. Eigum að vinna Sacramento á heimavelli næst, á sama tíma og Phoenix leikur erfiðan leik gegn Los Angeles Lakers." „Ég er bjartsýnn. Ef við komumst í úrslitakeppnlna mætum við Los Angeles Lakers í sextán liða úrslit- unum. Það félag sem verður fyrst til að vinna þijá leiki kemst áfram í átta liða úrslitin. Okkur hefur gengið vel gegn Lakers á heima- velli,“ sagði Pétur, .sem reiknaði alveg eins með að hann léki með leikmenn, en mikilvægara er að fá færa þjálfara til að byggja upp þann efnivið, sem fyrir er. Þá er verið að hugsa til lengri tíma, en erlendir leikmennn eru skammtíma- lausn," bætti hann við. Birgir, sem er varaformaður körfu- knattleiksdeildar KR, gekk sjálfur frá samningnum við Meneth fyrir hönd KR í Zurich í Sviss. Meneth, sem er 36 ára, er doktor í íþrótta- fræðum og hefur þjálfað undanfarin fjögur ár í Kuwait, en áður þjálfaði hann sjö ár í heimalandi sínu. öðru félagi heldur en San Antonio Spurs næsta keppnistímabil. San Antonio Spurs veröur seH Pétur sagði að mjög mikið hafí ver- ið skrifað um framtíð San Antonio Spurs í blöðum að undanfömu. „Það er ljóst að nýir eigendur taka við félaginu. Kaupi það af fyrirtæki því sem á það nú. Það verður þó engin breyting hjá félaginu - a.m.k.ekki næstu tvö árin. San Antonio Spurs verður ekki flutt til nýrra herbúða," sagði Pétur. íþróttir helgarínnar Körfuknattleikur Haukar og Njarðvík leika seinni leik liðanna í úrslitakeppni KKÍ í Hafnar- firði á sunnudaginn kl. 20.00. Ef Haukar vinna á sunnudagskvöld verður þriðji leikurinn í Njarðvfk á þriðjudagskvöld. ■ Fjölliðamót f körfuknattleik fer fram f Laugardalshöll um helgina. Keila Um helgina fer fram f S-SPOR-mótið í keilu f keilusalnum í Öskjuhlfð. Leikið verður f fjórum flokkum. Keppni hefst kl. 12 f dag, laugar- dag, og lýkur á sunnudag. Knattspyrna Fram og Ármann leika á sunnudags- kvöld kl. 20.30 í Reykjavíkurmótinu f knattspymu á gervigrasinu. Á mánudagskvöld leika Leiknir og Valur kl. 20.30. Frjálsar íþróttir Á morgun, sunnudag, fer fram Götu- hlaup Islands f Borgamesi. Keppni hefst kl. 13.00. Keppt verður í fjög- urra mann sveit karla og f þriggja manna sveitum kvenna. Fimleikar Á sunnudaginn kl. 13.00 fer fram Skrúfumót f fimleikum í Ásgarði f Garðabæ. Keppt verður eftir nýjum keppnisstiga í almennum fimleikum. Keppendur em 150 frá níu félögum og er keppt f tveimur aldursflokkum, 10-12 ára og 13 ára og eldri. Glíma í dag, Jaugardag, fer fram Sveita- keppni íslands f fþróttahúsi Kennara- háskólans. Keppni hefst kl. 14.00. Skíði Um helgina verður haldið áfram keppni á Skíðamóti íslands á Akur- eyri. ■ f dag, laugardag, fer fram skíða- göngumót f Bláfjöllum fyrir almenn- ing. Gengnir verða 5 km og keppt í 13 aldurflokkum. Sportval gefur bik- ara fyrir alla aldursflokka. Skráning fer fram á staðnum. Keppni hefst kl. 13.00. Fjölskylduhátíð Á morgun, sunnudag, kl. 15.00 fer fram fíölskylduhátíð í Laugardals- höll til styrktar Halldóri Halldórssyni hjarta og lungnaþega. Meðal skemmtiatriða verða Valgeir Guð- jónsson, Bjartmar Guðlaugsson, Breiðablik leikur gegn úrvali 1. deild- ar í handknattleik og einnig munu fyrstu deildar leikmenn spreyta sig í vftakeppni. KORFUBOLTI / BIKARURSLITIN Blrglr Guðbjörnsson til vinstri og Laszlo Meneth eftir að hafa gengið frá þjálfarasamningnum. Síðasti leikur KR undir stjóm Birgis Gekk sjálfurfrá samningi við eftirmanninn SPÁDU Í LIÐ/N OG SP/LAÐU MED Leikir 16. april 1988 Hægt erad spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminn er 688 322 ÍSLENSKAR GETRAUNIR 1 Stuttgart - Bayer Uerdingen' 2 H.S.V. - Eintr. FrankfurU 3 B. Mönchengladbach - Köln1 4 Homburg - Schalke 041 5 Bayern Miinchen - Karlsruhe' 6 Nurnberg - Werder Bremen1 7 Dundee - Falklrk2 8 Dunfermline - St. Mirren2 9 Hearts - Celtic2 - eini lukkupotturinn þarsem þekking margfaldar vinningslíkur. 10 Morton - Aberdeen2 11 Motherwell - Dundee Utd.2 12 Glasgow Rangers - Hlbernian' K 1 X 2 GLÍMA / SVEITARGLÍMAN Gamlir reff ir taka fram beltin Víkveijar hafa kallað á tvo gam- alkunna glímurefi til að reyna að stöðva sigurgöngu Þingeyinga í Sveitaglímu íslands í dag. Sveit Þingeyinga hefur verið ósigrandi síðasta áratug. Hjálmur Sigurðsson og Sigurður Jónsson, sem gerðu garðinn frægan hér á árum áður, hafa báðir tekið fram glímubeltið á ný. Hjálmur er fyrrum glímukóngur íslands og þeir félagar eru báðir margfaldir skjaldhafar Ármannsskjaldarins. Þeir tóku síðast þátt í sveita- glímunni fyrir ellefu árum, eða 1977. Fróðir menn segja að þeir séu til alls líklegir. Sveit Þingeyinga er er mjög öflug. Þar er fremstur í flokki sjálfur glímukóngurinn Ey- þór Pétursson og við hlið hans mun Pétur Yngvason, fjórfaldur glímu- kóngur íslands, geysast um gólfið. Sveitarglíman hefst kl. 13.30 á í dag í Iþróttahúsi Kennaraháskól- ans. Keppt verður í öllum flokkum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.