Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 41 Minning: Krislján Skarphéð- insson, Sauðárkróki í dag verður gerð útför Kristjáns Skarphéðinssonar, kaupmanns á Sauðárkróki. Kristján var kominn af merkum borgfirskum ættum og fæddist 1. júlí 1922. Hann lærði ungur bifvélavirkjun og fluttist til Sauðárkróks, þar sem hann starfaði síðan, .fyrst sem bifvélavirki og verkstæðisformaður, en gerðist síðar verslunarstjóri og kaupmaður í Matvörubúðinni, og þar starfaði hann síðan í mörg ár eða þar til kallið kom svo skyndilega. Kristján var mikill félagsmála- maður. Lengi starfaði hann í Leik- félagi Sauðárkróks, og um langt skeið var hann helsti forvígismaður leiklistar á staðnum, og lék iðulega helstu hlutverk í ýmsum meiri hátt- Áskorun til mennta- málaráðherra: Sjónvarpssend- ingar til flot- ans verði efidar OPINN fundur um skólamál, haldinn í Vestmannaeyjum á veg- um kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Suðurlandskjördæmi, samþykkti samhljóða að beina þeim tilmælum til menntamála- ráðherra, Birgis ísleifs Gunnars- sonar, að hann sem æðsti yfir- maður Ríkisútvarpsins beiti sér í þvi réttindamáli sjómanna að þeim verði unnt að ná útsending- um sjónvarpsins á miðunum hringinn í kringum landið. ar leikverkum við mikla hrifningu áhorfenda. Hann rak samkomuhúsið Bifröst um árabil og var þátttakandi í ýmsum klúbbum og félögum á staðnum og það átti vel við hann að gera úr garði skemmtidagskrár. Kristján gerðist stofnandi Golf- klúbbs Sauðárkróks árið 1972 og var lengst af í stjóm þess félags- skapar. Hann tók drjúgan þátt í þeirri vinnu, sem þurfti að inna af hendi við gerð golfvallarins og það eru ófá handtökin sem hann og fjöl- skylda hans gerðu til að fegra og bæta golfskála félagsins. Auðséð var að Kristján naut útivistar á golfvellinum í ríkum mæli, en frístundir frá skyldustörfum voru takmarkaðar og því tók hann sjaldnar þátt í mótum og æfíngum en annars hefði orðið. Kristján er tvíkvæntur. Fyrir konu sína, Margréti, missti hann eftir fárra ára sambúð. Fyrir um það bil 15 árum kvæntist hann aft- ur Emu Jónsdóttur og með henni átti hann einn son, sem ber nafnið hans, Kristján Grétar. Biéjum við þess, sem að þessu greinarkomi stöndum, góðan guð að styrkja þau mæðginin á þessari sorgarstundu. Nú er skarð fyrir skildi, en við sem kynntumst honum minnumst margra ánægjulegra stunda með honum, og geymum minningu um góðan félaga. Félagarnir í Golf- klúbbnum á Sauðárkróki. t Elskulegur sonur okkar og bróöir, VILHJÁLMUR BIRGISSON, Ástúni 14, er lést af slysförum 2. apríl, verður jarðsunginn mánudaginn 18. apríl frá Kópavogskirkju kl. 13.30. Birgir Brynjólfsson, Victoria Vilhjálmsdóttir, Brynja Birgisdóttir, Anna Maria Birgisdóttir, Jóhanna Ruth Birgisdóttir. Systir mín, t MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR kaupkona versluninni Vik, Reykjavfk, er látin. Ólafur Þ. Þorsteinsson, læknir, Siglufirði. t Eiginkona mín, ÞURÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR, Ljósheimum 18A, Reykjavík, lést i öldrunardeild Landspítalans, Hátúni 10B 5. apríl sl. Jarðarförin hefur farið fram i kyrrþey. Kristján Sylveriusson. t Systir okkar, HALLFRÍÐUR ÞORVARÐARDÓTTIR, Stóragerði 12, Reykjavík, lést í Landakotsspítala 12. april sl. Systkinin frá Bakka, Kjaiarnesi. t Móðursystir mín, PÁLÍNA JÓNASDÓTTIR, Dvalarheimilinu Hlíð, vefður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 18. apríl kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Dvalarheimilið Hlíð. Fyrir hönd vandamanna, Þórir Sigtryggsson. i I 1 ■ IJ. ■ ’ ■ —. mj »** ‘ m 4000725+ 20< 005060+ Gulltékki með mynd eykur öryggi þitt, öryggi viðtakanda og öryggi bankans þíns. 1111 >Í2$,\sii BUNAÐARBANKI ISLANDS Frumk.væúiffijiraust ., .. ÉHtt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.