Morgunblaðið - 16.04.1988, Síða 24

Morgunblaðið - 16.04.1988, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands: Hvað með fjöruferð um helgina? Fyrirhugaðri vettvangsferð Nátt- úruvemdarfélags Suðvesturlands að Urtartjöm við Straumsvík er frestað. Um þessa helgi er stærsti straumur á vorinu og sjálfsagt fyr- ir fólk að notfæra sér það til skoð- unar á lífríkinu í fjörunni. Þrátt fyrir óhagstæða veðráttu sem af er vorinu em fjörulífverumar að vakna af vetrardróma og framund- an er sá tími sem einna skemmtileg- astur er til að heimsækja §ömna. Háfjara hér á Suðvesturlandi er um kl. 12.30 á laugardag og um kl. 13.15 á sunnudag. Um mörg áhugaverð svæði er að velja, t.d. í Hvalfírði, á Kjalamesi, við Gróttu á Seltjamamesi, Garðstjöm út af Görðum á Álftanesi, Látra við Hvassahraun, Vogavík undir Stapa, Garðskagasvæði, Stóm-Sandvík sunnan við Hafnir og hluta fjömnn- ar frá Reykjanesi að Krísuvíkur- bergi. Til að njóta fjömferðar vel þarf að hafa dálitla þekkingu. Flestir sem fara að stunda náttúmskoðun fá 'áhuga á einhverju sérstöku, t.d. ákveðnum þömngategundum, skel- dýmm, krabbadýmm, §ömfískum eða fjörufuglum. En hvar er upplýsingar, fræðslu og aðstoð að fá? Við íslendingar eigum ekki nátt- úmfræðihús eins og flestar aðrar menningarþjóðir, en ýmsar bækur og bæklingar em til, sem hjálpa til við að greina tegundir. I Árbók Ferðafélagsins 1985 birtist grein eftir Agnar Ingólfsson um fjörur á Suðvesturlandi og tímaritið Nátt- úmfræðingurinn hefur einnig birt greinar af og til. Engin hljóðbönd em til sem lýsa þessum svæðum og ekkert íslenzkt myndband. í náttúmgripasöfnum em vísar af tegundasöfnum, m.a. af ijömlíf- vemm og ætti fólk að nýta sér þau. Áhugamannafélög hafa fengið sérfróða menn til að leiðbeina í fjöruferðum. Það hafa einkum verið Hið íslenska náttúmfræðifélag um árabil, Náttúmvemdarfélag Suð- vesturlands frá 1983 og Áhugahóp- ur um byggingu náttúmfræðihúss frá 1986. Ljósvakafjölmiðlamir hafa lítillega sinnt náttúmfræðslu en fróðleiksgreinar hafa birst af og til í dagblöðunum. Aðstoð við ein- staklinga við að afla sér þekkingar á áhugasviði sínu hefur verið af skomum skammti. Það verður vart gert að neinu gagni án þess að NVRff LITAV Ll fi’íröpúaHPsan tt/mf! é * Litaval er ný verslun aö Síöumúla 22 sem kemur fram meö nýjung fyrir þá sem eiga málningarvinnu fyrir höndum. T\\wm Gefiröu okl<ur upp áœtlaðan fermetrafjölda á þeim fleti sem áaömála, gerum við þér tilboð í þaöefni sem til þarf meö minnst 15% afslœtti, auk þess aö útvega tilboö í málningarvinnuna sjálfa. Mjjndu aö ekkert verk er of frtið eða of stórt. á Aukþess aö vera með ódýra málningu,[Dá gildir þaö sama um rúllur, pensla og öll verkfœri sem til þarf í málningarvinnuna. r Raðgreiöslur VISA eöa EURO CREDIT til allt aö 12 mánaða, skuldabréf eða reikningsviöskipti. Allt eftir óskum hvers og 4 eins. ÞjOntiSiQ. Viö leggjum mjög ríka áhe^lu á góöa og örugga þjónustu. Fagleg ráögjöf efnöverkfrœðings stendur þér ávallt til boöa til aö tryggja rétt efnisval. . Litaval • -anijjmstað SÍÐUMÚLA 22 S. 68 96 56 starfsemi náttúrufræðihúss komi til. Náttúrugripasafnið (Náttúr- fræðistofnun — sýningarsalur) er að reyna fyrir sér með nýja hluti. Það hefur í hyggju að vera með viku til hálfsmánaðar kynningar á afmörkuðum þáttum í náttúrunni t.d. kuðungum í fjörunni og lifnað- arháttum þeirra, beltaskiptingu fjö- runnar, fuglum í fjörunni o.fl. Nátt- úrfræðistofa Kópavogs hefur sett upp sýningu á fjörulífverum við Kársnes í Kópavogi. í Vestmanna- eyjum eru sjóker með fískum og hryggleysingjum. Loks hefur Ha- frannsóknarstofnun tekið að sér að sjá um sjókerið með fjörulífverum sem áhugahópurinn hélt gangandi i anddyri Háskólans frá febrúar til júní í fyrra. Það hefur leitt til þess að áhugi hefut* vaknað hjá ýmsum aðilum auk Hafrannsóknastofnunar að leita leiða til að koma upp fleiri sjókeijum og fræðslu um sjávarlíf- verur í rúmgóðu anddyri Hafrann- sóknastofnunar á jarðhæð. Sjálf- sagt að nýta það sem í boði er hveiju sinni á meðan við bíðum eftir að náttúrufræðihús rísi. Góða fjöruhelgi. (Frá NVSV) _________Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 11. mars, var spiluð fyrsta umferðin í þriggja kvölda Mitchell-tvímenningi. Staðan eftir fyrsta kvöldið er eftirfarandi: N-S-riðill Einar Sigurðsson — Björgvin Víglundsson 273 Ingvar Ingvarsson — Kristján Hauksson 244 Erla Siguijónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 229 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 225 A-V-riðill Dröfn Guðmundsdóttir — Ásgeir Ásbjömsson 252 Guðbrandur Sigurbergsson — Kristófer Magnússon 243 Finnbogi Aðalsteinsson — Guðlaugur Ellertsson 221 Sigurður Lárusson — Sævaldur Jónsson 217 Undankeppni vegna vals á unglingalandsliði lokið Helgina 9. til 10. apríl fór fram keppni yngri spilara til forvals um skipan í landslið sem sent verður til keppni á Evrópumót í Búlgaríu dagana 5.—13. ágúst nk. Sex pör tóku þátt í keppninni og var spiluð tvöföld umfeið, samtals 80 spil. Úrslit urðu þessi: Bemódus Kristjánsson — Þröstur Ingimarsson 341 Sveinn Eiríksson — Ámi Loftsson 331 Matthías Þorvaldsson — Hrannar Erlingsson 307 Daði Bjömsson — Guðjón Bragason 287 Eiríkur Hjaltason — Ólafur Týr Guðjónsson 258 Sveinn Þorvaldsson — Steingrímur G. Pétursson 255 Meðalskor 300 Tilkynnt verður val á landsliðinu síðar. Fyrirliði og landsliðseinvaldur er Jón Páll Siguijónsson. Bridsdeild Rangæingafé- lagsins Ámi Jónasson og Jón Viðar Jón- mundsson sigmðu í barómeter- keppninni eftir hörkukeppni. Lokastaðan: Ámi — Jón Viðar . 275 Amór ólafsson — Ásgeir Sigurðsson 268 Helgi Straumfjörð — Thorvald Imsland 260 Daníel Halldórsson — Lilja Halldórsdóttir 214 Bragi Bjömsson — Sigurleifur Guðjónsson 204 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 190

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.