Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 43 Iðnaðarráðherra fer í opínbera heimsókn til Kína FRIÐRIK Sophusson iðnaðarráðherra fer í opinbera heimsókn til Kínverska alþýðulýðveldisins dagana 20.-27. maí næstkom- andi. Boð um þessa heimsókn barst síðastliðið haust í framhaldi af opinberri heimsókn Zhu Xun, ráðherra jarðfræði- og jarðauð- linda Kínverska alþýðulýðveldisins, hingað til lands í júni 1987. Tilgangur ferðarinnar er að stuðla að auknu samstarfi á sviði jarðhitamála og ræða samstarf á sviði iðnaðar er því gæti tengst. í för með ráðherra verða emb- ættismenn ráðuneytisins og ráð- gjafar, svo og fulltrúar Orkustofn- unar og Virkis hf, sem er sam- starfsfyrirtæki íslenskra verk- fræðistofa um verkefnaútflutning. Sérstaklega verður rætt um sölu sérfræðiþekkingar á sviði jarð- hitamála. Sérstök verkefni hafa verið skilgreind og verða til áfram- haldandi umræðu milli ráðuney- tanna og sérfræðifyrirtækjanna. Þá mun sendinefndin kynna sér nýiðnaðarsvæði í Kínverska al- þýðulýðveldinu og aðgerðir kínver- skra stjórnvalda til að greiða fyrir erlendri íjárfestingu í Kína. í lok heimsóknar Zhu Xun til íslands var undirritað minnisblað milli ráðuneytanna, þar sem stað- fest var, að báðir aðilar vildu auka samstarf sín í milli og greiða fyrir auknum gagnkvæmum heimsókn- um jarðvísindamanna. Ennfremur er þar ákveðið að taka upp sam- starf við jarðhitaleit og nýtingu jarðhita á nýju svæði í Kína og að auka almennt samstarf kínver- skra og íslenskra aðila á sviði jarðvísinda og jarðhitamála. Öll atriði minnisblaðsins verða til nán- ari umfjöllunar í heimsókn iðnað- arráðherra til Kína. Þá verður sérstaklega rætt um að kínverskir jarðhitavísindamenn heimsæki íslenskar stofnanir, að fleiri kínverskir nemendur komi til þjálfunar í Jarðhitaskóla SÞ á íslandi og að íslendingar taki að sér sérstök rannsóknarverkefni og áætlanagerð við jarðhitavirkjun í Kina. Heimsóknin hefur verið undir- búin í samráði við utanríkisráðu- neytið og Benedikt Gröndal sendi- herra. RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN BORLAND INTERNATIONAL * Höfum áftur fengið send- ingu afhugbúnaði frá BORLAND International Turbo Pascal 4.0 Turbo Pascal Toolboxes Turbo Basic 1.1 Turbo Basic Toolboxes Turbo C 1,5 Turbo Prolog Turbo Prolog Toolbox Sidekick Plus Reflex Aukasending meó öörum hugbúnaÖifrá BORLAND (t.d. Quattro og SPRINT) vœntanleg innan skamms. Vinsamlegast staÖfestiÖ pantanir strax. PÓR^ SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11 JOGURT tneð jarðarberjum ÞEGAR ÞU KAUPIR 500g DOS!* * Eða réttara sagt 102 g þegar miðað er við verð á jógúrt í 180 g dósum. Tílheyrir þú samrýndri fjölskyldu sem kemur sér saman um hlutina, þar á meðal bragðtegundir? Þú drýgir heimilispeningana með því að kaupa eina stóra dós af jógúrt frekar en 2-3 litlar. Það er óneitanlega smábúbót þessa dagana Sjáðu nú til: 500 g dós af jógúrt kostar 73 kr.* 180 g dós af jógúrt kostar 33 kr.* Sem sagt: Það er 20,4% ódýrara að kaupa stóra dós. HVER VHLEKKIGERA GÓÐ KAUP? “TTIS" * leiðbeinandi verð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.