Morgunblaðið - 17.05.1988, Síða 44

Morgunblaðið - 17.05.1988, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iðnhönnuður Iðnhannaðarnemi, hálfnaður í námi á Ítalíu, óskar eftir sumarstarfi við hönnun eða tengd störf. Hefur hálfs árs starfsreynslu á arki- tektastofu, er einnig tækniteiknari. Upplýsingar í síma 10174. Markaðs- og sölustjóri óskast sem fyrst til þekkts fyrirtæki í mat- vælaiðnaði. Skriflegar umsóknir óskast senda til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Framtíð - 1904“. Þagmælsku heitið. Matsmenn Tvo löggilta matsmenn vantar á ms. Jón Finnsson RE 506, sem er á rækjuveiðum. Þurfa að hafa frystiréttindi. Upplýsingar í síma 23552 eða 623506. Vétamenn Vélamenn Hagvirki hf., óskar að ráða nú þegar vana vélamenn á eftirtalin tæki: Jarðýtur, belta- gröfur, traktorsgröfur, og hjólaskóflu. Aðeins menn með vinnuvélaréttindi koma til greina. Upplýsingar gefur Birgir Pálsson í dag og næstu daga, í síma 652442. g | HAGVIBKI HF SfMI 53999 „Au-pair“ - Svíþjóð Tvenn hjón, með tvö börn hvort, í Svíþjóð óska eftir „au-pair" stúlkum í Norrköping og Vestervik. Æskilegur aldur 18 ár. Upplýsingar í síma 28321. Keflavík Vantar unglinga í humarvinnslu. Upplýsingar í síma 92-11196 og 92-12516 (verkstjóri). Keflavík hf. Trésmiðir -íbúð Vantar röskan trésmið til innréttingastarfa í nýjum bátum. Góð aðstaða. íbúð getur fylgt starfinu. Góð laun fyrir réttan mann. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Góður smiður - 2374". Vélstjóri Vélstjóri óskast á Sigrúnu ÍS 900 sem er á rækjuveiðum og frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 94-3204, 94-3161 og 985-23925. Starfsfólk Óskum eftir vönum starfskrafti í eldhús nú þegar. Dagvinna. Góð laun í boði. Uppl. á staðnum frá kl. 8.00-13.00 í dag og næstu daga. Skipstjóra og stýrimann vantar á mb. Greip SH 7, sem fer á fiski- troll. Landað verður á fiskmörkuðum. Upplýsingar í símum 17967 og 46525. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 Sumarafleysingar Starfskraftur, ekki yngri en 18 ára, óskast til afleysingastarfa í sumar. Dæmi um störf: Afgreiðsla, sendiferðir, þrif og annað tilfallandi. Ráðningartími frá 26. maí til 5. september. Umsóknir með upplýsingum um aldur mennt- un og fyrri störi sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. maí merktar: „Kát - 2375“. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Starfsfólk óskast Hjúkrunarfræðingar. Sumarafleysingar, fastar stöður, fullt starf, hlutastarf. Sjúkraliðar - starfsfólk. Sumarafleysingar, fastar stöður, fullt starf, hlutastarf. Starfsfólk í ræstingu. Sumarafleysingar. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í síma 604163 hjá hjúkrunarfor- stjóra. Forstöðumaður vinnuskóla Kjalarneshreppur auglýsir eftir áhugasömum aðila til að sjá um vinnuskóla unglinga í Kjal- arneshreppi í júní og júlí. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna sveitarfélaga. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 666076. Starfsfólk Vantar strax starfskraft til aðstoðar í eld- húsi. Hálfsdagsstarf. Einnig vantar okkur fólk til afgreiðslustarfa og á kassa. Hluta- störf koma til greina. Starfað er í nýtískulegu umhverfi. Viðskiptafræðingur Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við Samvinnuskólann á Bifröst er laust til um- sóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun og reynsla í atvinnu- lífinu áskilin. Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjölskyldu. íbúð á Bifröst fylgir starfi. Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50000. Samvinnuskólinn. abendi fLAfX.JQP C X , RADNINCVNR Vilt þú ábyrgð? Við leitum nú meðal annars að hæfum einka- ritara til starfa hjá bifreiðaumboði. Lögð er áhersla á starfsreynslu, skipulagshæfileika, góða enskukunnáttu og fallega framkomu. Starfið er fjölbreytilegt, m.a. er um mikil mannleg samskipti að ræða. Góð laun eru í boði og starfsaðstaða er eins og best ger- ist. Æskilegt er að viðkomandi sé á aldrinum 25-32 ára og reyki ekki. Starfið losnar fljótlega. Bókhald - tryggingarfélag Um er að ræða merkingu fylgiskjala og tölvu- innslátt. Vinnutími frá kl. 12.00-16.00. Starfsreynsla æskileg. Ábendisf., Engjateigi 9, sími 689099, opið frá kl. 9.00-15.00. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöaugiýsingar \ | ýmislegt | Byggingakrani Óskum eftir góðum 30 tonn-metra bygginga- krana. * Upplýsingar á skrifstofu í síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SlMI 652221 atvinnuhúsnæði Sólbaðsstofa til sölu Sólbaðsstofan Sólarland, Hamraborg 20, Kópavogi er til sölu af sérstökum ástæðum. Á staðnum eru sex Ijósabekkir, nuddpottur og gufubað. Ennfremur leifkimisalur og nuddaðstaða. Búið er að leggja lagnir fyrir fleiri sólarlampa. Nánari upplýsingar gefur Bragi Sveinsson í síma 689133 eða í heimasíma 656095. Verslunarhúsnæði óskast Sérverslun óskar eftir að taka á leigu 30-50 fm verslunarhúsnæði. Upplýsingar í síma 10670 frá kl. 13.30- 17.00. Skrifstofuhúsnæði Til leigu hluti af „penthouse" í Lágmúla 5. Upplýsingar í síma 689911 eða á skrifstofu okkar, Lágmúla 5, 7. hæð. Birkir Baldvinsson hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.