Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iðnhönnuður Iðnhannaðarnemi, hálfnaður í námi á Ítalíu, óskar eftir sumarstarfi við hönnun eða tengd störf. Hefur hálfs árs starfsreynslu á arki- tektastofu, er einnig tækniteiknari. Upplýsingar í síma 10174. Markaðs- og sölustjóri óskast sem fyrst til þekkts fyrirtæki í mat- vælaiðnaði. Skriflegar umsóknir óskast senda til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Framtíð - 1904“. Þagmælsku heitið. Matsmenn Tvo löggilta matsmenn vantar á ms. Jón Finnsson RE 506, sem er á rækjuveiðum. Þurfa að hafa frystiréttindi. Upplýsingar í síma 23552 eða 623506. Vétamenn Vélamenn Hagvirki hf., óskar að ráða nú þegar vana vélamenn á eftirtalin tæki: Jarðýtur, belta- gröfur, traktorsgröfur, og hjólaskóflu. Aðeins menn með vinnuvélaréttindi koma til greina. Upplýsingar gefur Birgir Pálsson í dag og næstu daga, í síma 652442. g | HAGVIBKI HF SfMI 53999 „Au-pair“ - Svíþjóð Tvenn hjón, með tvö börn hvort, í Svíþjóð óska eftir „au-pair" stúlkum í Norrköping og Vestervik. Æskilegur aldur 18 ár. Upplýsingar í síma 28321. Keflavík Vantar unglinga í humarvinnslu. Upplýsingar í síma 92-11196 og 92-12516 (verkstjóri). Keflavík hf. Trésmiðir -íbúð Vantar röskan trésmið til innréttingastarfa í nýjum bátum. Góð aðstaða. íbúð getur fylgt starfinu. Góð laun fyrir réttan mann. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Góður smiður - 2374". Vélstjóri Vélstjóri óskast á Sigrúnu ÍS 900 sem er á rækjuveiðum og frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 94-3204, 94-3161 og 985-23925. Starfsfólk Óskum eftir vönum starfskrafti í eldhús nú þegar. Dagvinna. Góð laun í boði. Uppl. á staðnum frá kl. 8.00-13.00 í dag og næstu daga. Skipstjóra og stýrimann vantar á mb. Greip SH 7, sem fer á fiski- troll. Landað verður á fiskmörkuðum. Upplýsingar í símum 17967 og 46525. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 Sumarafleysingar Starfskraftur, ekki yngri en 18 ára, óskast til afleysingastarfa í sumar. Dæmi um störf: Afgreiðsla, sendiferðir, þrif og annað tilfallandi. Ráðningartími frá 26. maí til 5. september. Umsóknir með upplýsingum um aldur mennt- un og fyrri störi sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. maí merktar: „Kát - 2375“. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Starfsfólk óskast Hjúkrunarfræðingar. Sumarafleysingar, fastar stöður, fullt starf, hlutastarf. Sjúkraliðar - starfsfólk. Sumarafleysingar, fastar stöður, fullt starf, hlutastarf. Starfsfólk í ræstingu. Sumarafleysingar. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í síma 604163 hjá hjúkrunarfor- stjóra. Forstöðumaður vinnuskóla Kjalarneshreppur auglýsir eftir áhugasömum aðila til að sjá um vinnuskóla unglinga í Kjal- arneshreppi í júní og júlí. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna sveitarfélaga. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 666076. Starfsfólk Vantar strax starfskraft til aðstoðar í eld- húsi. Hálfsdagsstarf. Einnig vantar okkur fólk til afgreiðslustarfa og á kassa. Hluta- störf koma til greina. Starfað er í nýtískulegu umhverfi. Viðskiptafræðingur Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við Samvinnuskólann á Bifröst er laust til um- sóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun og reynsla í atvinnu- lífinu áskilin. Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjölskyldu. íbúð á Bifröst fylgir starfi. Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50000. Samvinnuskólinn. abendi fLAfX.JQP C X , RADNINCVNR Vilt þú ábyrgð? Við leitum nú meðal annars að hæfum einka- ritara til starfa hjá bifreiðaumboði. Lögð er áhersla á starfsreynslu, skipulagshæfileika, góða enskukunnáttu og fallega framkomu. Starfið er fjölbreytilegt, m.a. er um mikil mannleg samskipti að ræða. Góð laun eru í boði og starfsaðstaða er eins og best ger- ist. Æskilegt er að viðkomandi sé á aldrinum 25-32 ára og reyki ekki. Starfið losnar fljótlega. Bókhald - tryggingarfélag Um er að ræða merkingu fylgiskjala og tölvu- innslátt. Vinnutími frá kl. 12.00-16.00. Starfsreynsla æskileg. Ábendisf., Engjateigi 9, sími 689099, opið frá kl. 9.00-15.00. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöaugiýsingar \ | ýmislegt | Byggingakrani Óskum eftir góðum 30 tonn-metra bygginga- krana. * Upplýsingar á skrifstofu í síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SlMI 652221 atvinnuhúsnæði Sólbaðsstofa til sölu Sólbaðsstofan Sólarland, Hamraborg 20, Kópavogi er til sölu af sérstökum ástæðum. Á staðnum eru sex Ijósabekkir, nuddpottur og gufubað. Ennfremur leifkimisalur og nuddaðstaða. Búið er að leggja lagnir fyrir fleiri sólarlampa. Nánari upplýsingar gefur Bragi Sveinsson í síma 689133 eða í heimasíma 656095. Verslunarhúsnæði óskast Sérverslun óskar eftir að taka á leigu 30-50 fm verslunarhúsnæði. Upplýsingar í síma 10670 frá kl. 13.30- 17.00. Skrifstofuhúsnæði Til leigu hluti af „penthouse" í Lágmúla 5. Upplýsingar í síma 689911 eða á skrifstofu okkar, Lágmúla 5, 7. hæð. Birkir Baldvinsson hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.