Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 73 Norræn ráðstefna um samgöngur NORRÆN ráðstefna um sam- gönjjur í Færeyjum, Grænlandi og Islandi verður haldin á Hótel Holiday Inn i Reykjavík dagana 18.—19. maí. Ráðstefnan er skipulögð og kostuð af Nordiska kommittén för transportforskn- ing (NKTF), sem er ein af sér- fræðinganefndum Norrænu ráð- herranefndarinnar á sviði sam- göngumála. Fulltrúi ísiands í NKTF er Halldór S. Kristjánsson, skrifstofustjóri i samgönguráðu- neytinu. NKTF mun halda fund hér á landi í tengslum við ráð- stefnuna. Yfirskrift ráðstefnunnar er Sam- göngur í útnorðri (Samfærdsel í Vestnorden) og er tilgangur hennar að veita stjómmálamönnum, emb- ættismönnum, sérfræðingum og fulltrúum flutninga- og verslunar- fyrirtækja tækifæri til að skiptast á skoðunum um gildandi og fram- tíðarsk'ipulag samgangna milli Fær- eyja, Grænlands og íslands, sem og tengsl þessara landa við önnur Norðurlönd. I upphafi ráðstefnunnar verður gefíð yfirlit um samgöngur í lönd- unum þremur, en síðan taka við erindi og umræður um einstaka samgönguþætti svo sem siglingar, loftflutninga og ferðamál. Þá munu notendur samgöngukerfanna gera grein fyrir reynslu sinni af þeim og efalaust koma fram með tillögur um úrbætur. Ráðstefnunni lýkur með því að ráðherrar samgöngu- mála í löndunum þremur, þau Lasse Klein frá Færeyum, Johanne Petr- ussen, Grænlandi, og Matthías Á. Mathiesen, íslandi, ávarpa þátttak- endur, en ráðherrarnir munu síðan taka þátt í pallborðsumræðum. Ráðstefnunni hefur verið sýndur mikill áhugi og munu á milli 40 og IÐUNN hefur gefið út nýja bók í flokki teiknimyndasagna um kappann Samma og er hún hin sjöunda í röðinni. Nefnist hún Fólskubrögð i fyrirrúmi og er eftir Berck og Cauvin. í fréttatilkynningu frá bókaút- gáfunni segir um söguþráðinn: „Ekki bregðast þeir kumpánar Sammi og vinur hans Kobbi lesend- um sínum fremur en fyrri daginn. Ævintýrin láta ekki á sér standa. 50 erlendir gestir sækja hana. Þá er reiknað með um 20—30 íslensk- um þátttakendum. Ráðstefnustjóri verður Birgir Guðjónsson, skrifstofustjóri í sam- gönguráðuneytinu. Til frekari upplýsinga fylgir hér með kynningarbréf um ráðstefnuna ásamt dagskrá hennar. Fjölmiðlum er velkomið að fylgj- ast með ráðstefnustörfum. (Fréttatilkynning) — Ný uppgötvun á sviði sýklahem- aðar veldur miklu írafári innan leyniþjónustunnar og eru Sammi og Kobbi gerðir út af örkinni til að klófesta formúluna. Leikurinn berst inn í búðir farandsirkuss. Þar neyð- ast þeir félagar til að taka að sér erfið hlutverk í von um að komast yfir leyndarmálið. En þeir eru ekki einir um hituna. Sýningin hefst og fólskubrögðin láta ekki á sér standa." Bjami Fr. Karlsson þýddi. Sammi — ný teiknimyndasaga SKRIFSTOFUVELAR H.F. l^ekka um . ,og,KÍ^ Það er ekki oft sem að ljósritunarvélar lækka um tugi þúsunda en það hefur gerst hjá okkur. Þar að auki lækka aukahlutir allt að 40% og skápar lækka að meðaltali um 20%. Og til þess að kóróna allt þá veitum við 5% staðgreiðsluafslátt. yW \Cnf Hverfisgötu 33, sími: 62-37-37 I J0°ar°- ^t'r * * # Ti,b| i 99^05^ l'10 ,lH 'ik.et ^oo: N - Mán-fimmtud. 09-18.00 Föstudaga 09-19.00 Laugardaga 10.00-16.00 • SKEMMUVEGI4A, KÓPAVOGI • Sfmar 76522 og 76532
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.