Morgunblaðið - 21.05.1988, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988
í DAG er laugardagur 21.
maí. SKERPLA byrjar. 142.
dagur ársins 1988. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 10.07 og
síðdegisflóð kl. 22.28. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 3.53
og sólarlag kl. 22.58. Sólin
er í hádegisstað kl. 13.24
og tunglið er í suðri kl.
18.22. (Almanak Háskóla
íslands.)
Þreytumst ekki að gjöra
það sem gott er, því að á
sínum tfma munum vór
uppskera, ef vér gefumst
ekki upp. (Gal. 6.9.)
16
LARÉTT: — 1. drasl, 5. gleðja, 6.
krass, 7. tveir eins, 8. d&in, 11.
bókstafur, 12. farfa, 14. skvaœp,
16. ganga smáum skrefum.
LÓÐRÉTT: - 1. ríflegt, 2. hali,
3. set, 4. vegur, 7. flani, 9. fyrr,
10. vont, 13. spil, 16. ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. sefast, 6. il. 6. orm-
inn, 9. róm, 10. in, 11. mi, 12. tau,
13. Inga, 16. aka, 17. notaði.
LÓÐRÉTT: — 1. storminn, 2.
fimm, 3. ali, 4. tunnur, 7. róin, 8.
nía, 12. taka, 14. gat, 16. að.
ÁRNAÐ HEILLA
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 21. maí, hjónin Helga Finn-
bogadóttir og Vilhjálmur Þórðarson, bifreiðastjóri á Hreyf-
ilsstöðinni. Heimili þeirra er í Ofanleiti 27, hér í bænum.
Gullbrúðkaupshjónin taka á móti gestum í safnaðarheimili
Bústaðakirlq'u í dag kl. 16.30—20.00.
landsins. Segir að bannað sé
að nota til skepnufóðurs mat-
arleifar sem aflað er utan
heimilis. Segir í tilkynning-
unni að bannið gildi þar til
annað verður ákveðið.
KVENFÉLAGIÐ Hringur-
inn fer í vorferð sína fimmtu-
daginn 26. þ.m. og verður
lagt af stað frá Umferðarmið-
stöðinni kl. 16. Stjómarkonur
gefa nánari upplýsingar um
ferðina.
KÓRAR aldraðra á
Reykjavíkursvæðinu halda
samsöng á annan í hvíta-
sunnu. Verður hann í Fella-
og Hólakirkju og hefst kl. 15.
Þrír kórar syngja: Kór úr
Kópavogi, Gerðubergskór-
inn og kór Félags eldri
borgara í Reykjavík og ná-
grenni. Stjómendur em þær
Kristín Pétursdóttir og Sig-
urbjörg Hólmgrímsdóttir.
Samsöngurinn er einkum ætl-
aður eldri borgurum og gest-
um þeirra og er aðgangur
ókeypis.
KIRKJA
FERMING verður í Hall-
grímskirkju á morgun,
hvítasunnudag, kl. 14. Prest-
ar kirkjunnar ferma þá þau:
Guðrúnu Hrund Harðar-
dóttur, Silfurteigi 5 og
Halldór Halldórsson, Njáls-
götu 47.
FERMING verður í Maríu-
kirkju í Breiðholti á morgun,
sunnudag, hvítasunnudag, kl.
11. Biskup kaþólsku kirkj-
unnar, Alfred Jolson biskup,
fermir: Karl Jónas Thorar-
ensen, Hafnarstræti 25,
Akureyri, og Thonni Groth,
Möðrufelli 15 hér í
Reylgavík.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrrakvöld lagði Reykjafoss
af stað til útlanda og Goða-
foss kom af ströndinni. í gær
kom Stapafell af strönd og
togarinn Hjörleifur kom inn
til löndunar. Askja fór í
strandferð í gærkvöldi. í dag
er togarinn Asbjörn væntan-
legur inn af veiðum til löndun-
LEIÐRÉTTING: Mistök
urðu í gær í afmælisfrétt um
Halldór Valdimarsson versl-
unarmann, Kjartansgötu í
Borgamesi, sem varð sextug-
ur í gær. Nafn eiginkonu
hans, Maríu Ingólfsdóttur,
misritaðist. Em hún og fjöl-
skyldan beðin afsökunar.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir því í veðurfréttunum
í gærmorgun að veður fari
hlýnandi um landið norðan-
og austanvert, en suðlægir
vindar hafa nú náð til
landsins. Þriggja stiga
frost var enn í fyrrinótt
norður á Raufarhöfn,
Strandhöfn og á Sauðanesi.
Uppi á hálendinu var fros-
tið 5 stig. Hér í bænum var
5 stiga hiti og rigndi dálítið
eftir alllangan þurrkakafla
og mældist 2 millim. Mest
hafði hún mælst austur á
Kirkjubæjarklaustri, 10
mm. Hér í bænum var sól-
skin í fyrradag í tæplega 9
og hálfa klst. Snemma i
gærmorgun var Iítilsháttar
frost í Frobisher Bay og í
Nuuk. Þá var 6 stiga hiti í
Þrándheimi, 7 stig í Sund-
svall og 10 stiga hiti austur
í Vaasa.
MATARLEIFAR bannaðar.
Landbúnaðarráðuneytið til-
kynnti í Lögbirtingablaðinu
bann við því að matarleifar
séu notaðar til skepnufóðurs
vegna hættu á búfjársjúk-
dómum og samkvæmt lögum
um vamir gegn því að gin-
og klaufaveiki og aðrir ali-
dýrasjúkdómar berist til
Enn og aftur er Steingrímur á grænni grein, hann hefur
Ég má bara ekki skreppa bæjarferð án þess að allt farí í steik hjá ykkur...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f
Reykjavík dagana 20.—26. maí aö báðum dögum með-
töldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugames
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Lasknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, iaugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt fró og með skírdegi til
annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
ÓnæmiBtæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamame8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iöopið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foroldrasamtökln Vímulaus
œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoó við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
L/fsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrif8tofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Frátta8endingar Tíkisútvarpslns á stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadoild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavfkurlæknishéraöo og heilsugæslustöðvar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátf-
öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóöminjaaafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbóka8afnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Ðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriójud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, mióvikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-1.7. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbœjareafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einare Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
HÚ8 Jóns SigurösBonar f Kaupmannahöfn er opið mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvaÍ88taölr: Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripa8afniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufraaöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarflröi: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.—
föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug:
Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-
17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Koflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og míðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. -- föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.