Morgunblaðið - 21.05.1988, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988
Chionodoxa luciliae.
Chionodoxa gigantea.
1 /Sj^A-7-' * s- *lws xv/*. tSSt J,'-|
&f ■■ afe idi ■
!«•*' jfaií-". ILtÍij*-iSP’tifflfe'•!f^xr m v. %'fc - . «<:íí
Snæstjörnur (Chionodoxa)
Snæstjömur eru smávaxnar
laukjurtir sem blómstra snemma
vors, um líkt leyti og vetrargos-
ar, dvergliljur og nokkrar aðrar
snemmblómstrandi voijurtir, eða
frá miðjum apríl til fyrrihluta
maí. Líklega er það tegundin
Chionodoxa luciliae sem best er
þekkt og mest ræktuð. Það var
svissneski grasafræðingurinn Pi-
erre Boissier, sem fann þessa jurt
á ferðalagi sínu um Litlu-Asíu á
árunum í kringum 1850. Tegund-
ina skírða hann eftir eiginkonu
sinni, en hún hér Lucile.
Snæstjarnan (C. luciliae) vex
á fjallinu Boz Dagh, sem er í
vesturhluta Tyrklands, vex hún
þar í 1000—2400 m hæð og
blómstar um leið og snjóa leysir
á vorin. Blómstöngull jurtarinnar
verður 10—15 sm á hæð. Blómin
geta orðið 10—12 að tölu. Þau
eru stjömulaga, himinblá á litinn
og dáíítið ljósari næst miðjunni,
sem er hvít. Nokkur litaafbrigði
em til: C. lucileae alba er hvít,
C. ludileae rosea og C. lucileae
„Pink Giant" em með bleikum
blómum.
Cionodoxa gigantea, sem er
náskyld áðumefndri tegund, er
nokkuð stærri að öllu leyti. Hinn
blái litur blómanna er talsvert
breytilegur, stundum er hann föl-
blár eða ljósfjólublár. Þó held ég
að afbrigði með fagurbláum
blómum séu algengust í ræktun
hér. C. gigantea alba er afar fal-
legt en sjaldgæft afbrigði með
hreinhvítum stómm blómum.
Chionodoxa sardensis er teg-
und, sem er sjaldgæfari í ræktun
en þær tvær sem áður era nefnd-
ar. Blómin em smærri og blómlit-
urinn dimmblár, afar sterkur og
sérkennilegur. Orlítill hvítur dep-
ill er í miðju blómsins. Þessi teg-
und fanns á landsvæði, sem heit-
ir Sardis og er í grennd við fjallið
Mahmoud Dag í vesturhluta
Tyrklands.
Chionodoxa tmoli er líklega
sjálfséðust þeirra snæstjama,
sem ræktaðar em hér á landi.
Að vaxtarlagi og blómstærð líkist
hún C. lucileae, er þó heldur smá-
vaxnari og blómin með áberandi
stórri, hvítri miðju. Þessi tegund
er sögð vaxa niðri í djúpum giljum
og þrífs þess vegna best á frekar
svölum stað í rakaheldnum jarð-
vegi. C.tmoli er kennd við fjallið
Mt.Tmolus, sem nú heitir Box
Dagh og áður var minnst á.
C.tmoli og C. sardensis blómstra
um 2 vikum seinna en þær tvær
tegundir sem fyrst vom nefndar.
Nokkrar fleiri tegundir em til af
snæstjömum, en þær em sjaldan
ræktaðar. Eina þeirra Chi-
onodoxa siehei þyrfti að reyna
hér sem fyrst. Þetta er mjög sjald-
gæf tegund en er þó stundum
fáanleg hjá erlendum laukafram-
leiðendum. Hún er frá Tyrklandi
eins og þær snæstjömur sem hér
hefur verið sagt frá, en hún vex
á landsvæðum sem em í austur-
hluta landsins. C.siehei líkis að
mörgu leyti C.luciliae en er sögð
Harer
höfuð
prýði
Heimilishorn
Bergljót Ingólfsdóttir
Oft á tíðum láta konur klippa
hár sitt stutt fyrir sumarið, til
þess að minna þurfi fyrir því að
hafa.
í þeirri miklu tískuborg, New
York, virðist þó annað vera uppi
á teningnum nú í upphafí sumars
ef marka má tískuskrif og mynd-
ir. Meðfylgjandi myndir, sem em
frá jafn mörgum hárgreiðslu-
meistumm, sýna svo ekki verður
um villst að gert er ráð fyrir síðu
hári sem þó er tekið alveg frá
andlitinu á mismunandi vegu.
Hárið er fest með hárkömbum af
misjafnri gerð, böndum, spennum,
slæðum, hámeti o.fl. og yfirleitt
em notaðir stórir lafandi eyma-
lokkar við.
Flegin hálsmál sumarfatnaðar-
ins þykja hæfa þessum greiðslum
afar vel.
Brids
Amór Ragnarsson
Bridsfélag
Tálknafjarðar
Úrslit í Firmakeppni félagsins
urðu þessi:
Ríkisskip spilari
Sigurður Skagijörð 442
Esso-nesti spilari
Brynjar Olgeirsson 418
Eyrarsparisjóðurinn spilari
Símon Viggósson 417
Vélaverkstæði Gunnars spilari
ÆvarJónasson 410
Vatnsveita Tálknafjarðar spilari
Steinberg Ríkarðsson 405
Rafröst spilari
Sveinbjöm Júlíusson 401
Minnt er á skráninguna í Vest-
fjarðamótið í sveitakeppni, sem spil-
að verður á Núpi í endaðan maí.
Ævar Jónasson á Tálknafírði ann-
ast skráningu. Einnig er hafín
skráning í Bikarkeppni Vestfjarða,
sem spiluð verður í sumar (sveita-
keppni).
Sanitas-bikarkeppni Brids-
sambandsins 1988
Bridssambandið hefur ákveðið
að lengja umsóknarfrest til þátttöku
í Sanitas-bikarkeppninni 1988 til
mánaðamóta, sökum dræmrar að-
sóknar. 30 sveitir vom skráðar til
leiks um miðjan mánuðinn, sem er
með minnsta móti.
Umsóknarfresturinn rennur út
þriðjudaginn 31. maí og verður
dregið í 1. umferð um kvöldið og
birt í dagblöðunum í vikunni. Skráð
er á skrifstofu BSÍ í s: 91-689360.
Bikarkeppnin er opin öllum og
keppnisgjald aðeins kr. 7.000 pr-
sveit. Spilað er með útsláttarfyrir-
komulagi, 40 spil í leik (4x10 spila
Iotur) og um gullstig. BSÍ tekur
þátt í ferðakostnaði sveita, sem
þurfa að ferðast vegna spila-
mennsku og auk þess verður hægt
að fá Sigtún 9 undir leiki í Sanitas-
bikarkeppninni.
Nánari uppl. veitir skrifstofa
BSÍ.