Morgunblaðið - 21.05.1988, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAI 1988
19
Búðardal.
Grunnskólanum í Búðardal var
slitið við hátíðlega athöfn fyrir
skömmu eins og venja er til.
Skólastjóri, Þrúður Kristjáns-
dóttir, ávarpaði viðstadda og
rakti starfið í vetur.
Námsárangur var góður og Þrúð-
ur gat þess að nú myndu verða
breytingar í kennaraliðinu vegna
þess að hjónin Una og Haukur
Pálsson, sem verið hafa kennarar
hér síðastliðin fimm ár eru að
hverfa til annarra starfa, ennfremur
Elín Hallgrímsdóttir, sem einnig
hefur kennt við skólann. Að öðru
leyti verður annað af starfsliði skól-
ans það sama áfram, en Búðardals-
skóli hefur verið mjög lánssamur
með starfsfólk í gegnum árin.
Eftir ávarp skólastjóra léku nem-
endur úr Tónlistarskóla Dalasýslu
og að því búnu voru verðlaun og
einkunnir afhentar og þakkir færð-
ar skólastjóra og kennurum. Að
iokum bauð kennarafélag skólans
öllum viðstöddum kaffiveitingar.
Handavinnusýning var einnig opin
allan daginn.
- Kristjana
plöntu sér til yndisauka í heima-
garði þá virðast þær færri hendum-
ar sem tilbúnar em til að forða
þessum unaðsreit frá glötun.
Að vísu em eðlileg tildrög til
þessarar deyfðar nútímans bæði hið
þrotlausa kapphlaup við tímann
sem nú einkennir allt og hitt líka
að garðurinn er skráður eign hér-
aðsskólans og því léttast að varpa
sökinni þangað. En málið er bara
ekki svona einfalt. Fyrst er að gá
að því að þessi reitur er menningar-
arfur frá liðnum tíma til nútímans
og því ekki sæmandi að sjá hann
farast án afskipta almennings,
einnig það sem öllum er kannski
ekki kunnugt um að stór hluti þeirr-
ar girðingar sem á að varðveita
Skrúð er einnig vöm um skógrækt
Vestfjarðar.
Þorsteinn Gunnarsson kennari
við Núpsskóla sem ámm saman
hljmnti að garðinum, ásamt fjöl-
skyldu sinni, fékk leyfi landeigenda
fyrir viðbótarlandi við Skrúð til
skógræktar enda margar sjálfsánar
plöntur komnar út fyrir garðinn þá
þegar, síðan hefur verið plantað þar
mörgum plöntum frá skógræktinni.
Af þessu leiðir að það er ekki skóg-
ræktinni óviðkomandi hvort girð-
ingin er held umhverfis garðinn.
Að mínum dómi er það heldur ekki
sæmandi að dreifa plöntum út um
holt og gmndir en láta nærri aldar-
gömul tré verða vanhirðu að bráð.
Garðurinn sem skrúðgarður með
sínum margvíslegu fögm blómum
er svo annar liður sem meira snert-
ir einka-aðila að sjá um fram-
kvæmdir á. En garðurinn á til svo
óteljandi unaðsreiti í sínum tijá-
gróðri ef hann væri varinn og hirt-
ur þó skrúðblómin væm færri en
áður meðan tíminn var ekki eins
ofhlaðinn.
Oft hefur mér dottið í hug hvort
ekki væri möguleiki á að koma
þama upp smá vinnunámskeiði á
vegum Núpsskóla. Fá vinnuhópa
unglinga tíma og tíma undir góðri
stjóm til að vinna við garðinn fram-
an af sumri. Ætti það nokkuð minni
viðarkol, sem gefa “ekta viðarkolabragð“ í allt að 10 klst. þ.e. 10 - 20 grillskipti.
Eftir það nýtast þau eins og steinar eða hraun, en einnig má skipta þeim út fyrir ný.
Öll grillin eru með:
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 91-691600
Vorþankar um Skrúð
eftír Vilborgu
Guðmundsdóttur
Fyrsti sumardagur er liðinn og
þrátt fyrir að Vetur konungur sýni
enn veldi sitt þá er hann orðinn
bljúgari í sinni og gljúpnar fyrir
geislum sólar sem þessa daga skín
í heiði og greiðir veg vorgyðjunnar
um láð og lög. Og það fer ekki
milli mála að vorgyðjan er farin að
fara mildandi höndum um hugi
manna og vekja þar vonir um betri
og bjartari tíð.
Lóan er komin og kveður sinn
óð til vorsins, sem ekki um metorð
spyr. Ég veit að margur er farinn
að finna vorhug sínum farveg til
gróðurs og ræktunar með sáningu
blómfræja og aðhlynningu á kart-
öflum til útsæðis. En hvaða þrá
vekur vorið í bijóstum þeirra sem
farnir eru að starforku. Jú, vorið
lætur engan afskiptan, sem opnar
hug sinn fyrir geislum sólar og
gróðri jarðar.
Ég sé að garðurinn minn er far-
inn að safna orku til að lyfta af sér
fargi vetrarins og laukamir eru
famir að þrútna fyrir geislum sólar
og ylsins frá húsveggjunum. Já,
jörðin bíður öll í ofvæni eftir ástar-
atlotum og kærleika vorsins. Hugur
minn flýgur um fjöll og dali og stað-
næmist á grundum Dýrafjarðar, og
þá minnist ég okkar góða alþýðu-
skálds Guðmundar Inga er hann
segir í eina tíð: „Viljir þú vestur á
flörðum vita hvar ræktun er prúð
legðu þá leið þín að Núpi og líttu
sem snöggvast á Skrúð“. En hvað
ætli framtíðin feli í skauti sér fyrir
þann unaðsreit sem Skrúður var.
Það þarf meira en vorylinn einan
til að leysa hann úr þeirri órækt
sem hann er kominn í þar sem
mannshöndin hefur ekki lagt hon-
um lið undanfarin ár. En vonimar
glæðast þar sem Núpsskóli er nú
tekinn til starfa á ný.
Eins og flestir Vestfirðingar vita
var þessi gróðurreitur byggður upp
rétt eftir aldamótin, eða nánar til-
tekið 1907, af stofnanda Núpsskóla
séra Sigtryggi Guðlaugssyni. Saga
þeirra starfsemi verður ekki rakin
hér, en ég læt þess þó getið að
garðurinn á sína dagbók frá upp-
hafi vegar til lokastarfs stofnand-
ans 1946. Stórmerk bók sem hlýtur
að vekja hvem þann til umhugsun-
ar um framtíð garðsins, sem les
hana.
En þó margir viti um Skrúð og
hafi gengið þar um garð og jafn
vel notið þaðan einnar og einnar
l i
Vilborg Guðmundsdóttir
rétt á sér en íþróttanámskeiðin og
mætti meira að segja tengja það
hvort öðru. Ég varð þeirrar ánægju
aðnjótandi að vinna þama nokkur
sumur og þó ég réði ekki við verka-
hringinn sem skyldi, þá naut ég þar
friðsældar og yndis, og þau böm
og ungmenni sem oft vom þar með
mér hafa síðan ámálgað það hvort
við getum ekki aftur farið að vinna
í Skrúð, en starfsgetan takmarkar
það hjá mér eins og öðrum. En hitt
er ég sannfærð um að ungmenni
sem fengju að vinna þar undir góðri
stjóm án þess þeim yrði ofgert,
kæmu fús aftur og fyndu þar
grundvöll aukinnar menningar til
heilbrigðis og eðlilegs lífs og væri
það jafnframt verðugt framlag í
minnisvarða hins merka æskulýðs-
leiðtoga er hóf þetta starf. Megi
bæði Núpsskóli og Skrúður bera
gæfu til að halda því merki á lofti
um ókomna tíð.
Ég læt svo þessum hugrenning-
um lokið með vísu er Úlfur Ragn-
arsson læknir mælti fram er hann
dvaldi í Dýrafirði eitt vor við læknis-
störf.
Þó að veður verði hörð
og virðist þungt í spori
á ég draum um Dýrafjörð
á dýrðarbjörtu vori.
Höfundur er frá Núpi.
EINA
GASGRILLIÐ
MEÐ GAMLA
GÓÐA
GRILLBRAGÐINU
* Emaljeraðri grillgrind
* Gler á loki
* Vinnuborð til hliðar og að framan
* Hitamælir í gleri (dýrari gerðir)
* Upphækkuð grillgrind fyrir kartöfflur og grænmeti
* Gaskútur
* Góðar ieiðbeiningar
Verð á CHAR-BROIL frá: 12.900.-
Char-Broil
har-Broil verksmiðjurnar sem íúndu upp útigasgrillið kynna í dag mestu framför
í 30 ár, þ.e. Char-Broil gasgrillkolin. ■ í stað þess að nota hraunmola, eru notuð sérstök
Námsárangur
góður í Búð-
ardalsskóla