Morgunblaðið - 21.05.1988, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vanur sjómaður
óskar eftir að komast á handfærabát eða
línubát á Suðurlandi sem allra fyrst.
Upplýsingar í síma 611478.
El Sombrero
Óskum að ráða matreiðslumann með réttindi.
Nánari upplýsingar á staðnum frá kl. 15.00
næstu daga eða í stma 23433.
Vélvirkjar
Óskum að ráða vélvirkja með þjálfun í suðu
og helst við vinnu við kæli- og frystibúnað.
Upplýsingar gefur Már í síma 41860 eða
52970.
Kæli- og frystivélar hf.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
- Ijósmæður
Óskum að ráða til sumarafleysinga:
★ Hjúkrunarfræðinga.
★ Sjúkraliða.
★ Ljósmóður.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma
94-3014 eða -3020 alla virka daga milli kl.
8.00 og 16.00.
Hjúkrunarfræðingar
óskast nú þegar til starfa í sumarafleysingar
og föst störf. Ýmsir vaktamöguleikar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
688500.
WORD
ritvinnslukerfi
Okkur vantar traustan ritara sem fyrst.
Við leitum að starfsmanni
- sem hefur góða þekkingu á ritvinnslu,
helst „Word“,
- á gott með að umgangast fólk,
- getur tekið að sér mikla vinnu þegar þörf
krefur,
- æskilegt er að viðkomandi hafi ensku- og
dönskukunnáttu.
Starfið er krefjandi.
Um er að ræða heilsdagsstarf til framtíðar.
Umsóknarfrestur er til og með 27. maí nk.
Þeir sem áhuga hafa, eru beðnir að senda
nafn og upplýsingar um starfsreynslu til
VSÍ, Pósthólf 514, 121 Reykjavík. Öllum
umsóknum veröur svarað.
Vinnuveitendasamband íslands.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar!
Óskum að ráða til sumarafleysinga tímabilið
1. maí - 30 sept. nk., eða eftir nánara sam-
komulagi:
★ Hjúkrunarfræðing.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma
94-3811 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00.
Starfsfólk
fheimilishjálp
í Garðabæ óskast nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofu félagsmálaráðs, sími
656622.
Félagsmálaráð Garðabæjar.
Laus staða
Staða umsjónarmanns við Sundhöll Siglu-
fjarðar er laus til umsóknar. Staðan veitist
frá 1. ágúst nk.
Launakjör samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Siglufjarðar.
Nánari upplýsingar í síma 96-71700.
Bæjarstjórinn Siglufirði.
Duglegur sölumaður
óskast strax til starfa hjá gamalgróinni fast-
eignasölu í miðborginni. Til greina kemur
byrjandi með lögfræði- eða viðskiptafræði-
þekkingu.
Skilyrði: Góð kunnátta í íslensku og vélritun
Nokkur kunnátta á tölvu æskileg.
Eiginhandarumsókn, með upplýsingum urr
aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00, miðvikudaginn
25. maí nk. merkt: „Sölumaður - bestu kjör
- 4971“.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður
við f ramhaldsskóla
Við Fjölbrautaskólann í Garðabæ eru lausar
til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum
greinum: Stærðfræði, viðskiptagreinum,
ensku, samfélagsgreinum, raungreinum,
íslensku, spænsku og fjölmiðlafræði. Þá
vantar stundakennara í ýmsar greinar.
íþróttakennara vantar enn fremur í heila
stöðu í eitt ár.
Við Kvennaskólann í Reykjavík, mennta-
skóla við Fríkirkjuveg, vantar kennara í
stærðfræði, líffræði og íslensku. Þá vantar
stundakennara í þýsku og félagsfræði.
Við Verkmenntaskóla Austurlands, Nes-
kaupstað, eru lausar kennarastöður í
íslensku, ensku, dönsku, stærðfræði, tréiðn,
málmiðn og rafiðn.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 6.
júní nk.
Umsóknir um stundakennslu sendist skóla-
meisturum viðkomandi skóla.
Menntamálaráðuneytið.
Hlíðartúnshverfi
Mosfellsbæ
Blaðbera vantar í Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ.
Upplýsingar í síma 83033.
Framkvæmdastjóri
skipaafgreiðslu
Fyrirtækið er skipafélag á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu.
Starfið felst í yfirumsjón með losun og lest-
un skipa, bókhaldi og markaðssetningu á
frystigeymslu auk annarra tilfallandi stjórn-
unarstarfa.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi hald-
góða þekkingu og reynslu af sambærilegu.
Umsóknarfrestur er til og með 26. maí nk.
Ráðning verður eftir nánara samkomulagi.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Hiieysmga- og rádningaþ/onusta
Lidsauki hf. W
Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355
Útibússtjóri
Staða útibússtjóra sparisjóðsins í Engihjalla
8, Kópavogi, er laus til umsóknar og er
umsóknarfrestur til 10. júní nk.
Leitað er að starfsmanni með góða mennt-
un, alhliða þekkingu á bankastörfum og
reynslu í stjórnun.
Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja
þekkingu og áhuga á markaðsstarfsemi.
Laun samkvæmt ákvörðun stjórnar spari-
sjóðsins.
Umsóknum sé skilað til sparisjóðsstjóra eða
skrifstofustjóra og gefa þeir allar nánari upp-
lýsingar.
Sparisjóður Kópa vogs,
Digranesvegi 10,
sími41900.
Hjúkrunarfræðingar
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfærðinga í heilsu-
gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú
þegar:
1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina á Egilsstöðum, veitt frá 1. sept-
ember 1988.
2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina í Ólafsvík.
3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina í Hólmavík.
4. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina í Reykjahíð, Mývatnssveit.
5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöð Suðurnesja í Keflavík.
6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina á Þórshöfn.
7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina í Kópavogi.
8. Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu-
stöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði.
9. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu-
gæslustöðina í Asparfelli, Reykjavík.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116,
150 Reykjavík.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
18. maí 1988.