Morgunblaðið - 21.05.1988, Page 42

Morgunblaðið - 21.05.1988, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \ | kennsla I | nauðungaruppboð I I | til sölu | Innritun fyrir skólaárið 1988 - 89 Innritað er á skrifstofu skólans alla virka daga frá kl. 9.00 til 13.00. Nýnemar þurfa að koma á skrifstofuna og útfylla umsókn eða senda umsókn í pósti. Eldri nemendur geta innritað sig símleiðis, símar eru 51490 og 53190. Síðasti innritunardagur er mánu- dagurinn 6. júní. Innritað verður í eftirtaldar námsbrautir: Haustönn 1988 — 2. stig fyrir samningsbundna nemendur. - Grunndeild háriðna. - Grunndeild málmiðna. - Grunndeild tréiðna. - Grunndeild rafiðna 1. önn. - Grunndeild rafiðna 2. önn. - Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 3. önn. - Framhaldsdeild ívélsmíði (iðnvélavirkjun). - Fornám með starfsívafi fyrir nemendur, sem hafa ekki náð framhaldseinkunn við próf úr grunnskóla. Auk almenns náms-. efnis innifelur námið verkefnavinnu í verk- deildum skólans og starfskynningu. - Tækniteiknun. - Tækniteiknun með tölvu. Boðnir verða námsáfangar í tækniteiknun með tölvu (AutoCad) fyrir tækniteiknara og tækni- menn. - Framhaldsnámskeið í tækniteiknun með tölvu þar sem lögð verður áhersla á sér- hæfingu á ákveðnum teiknisviðum og notkun táknabanka. - Námskeið í CNC-tækni (CAM). Kenndir verða áfangar úr námsefni iðnvélavirkja er fjalla um sjálfvirkni vinnsluvéla. Kennd verður umritun vinnuteikninga til vélamáls og úrlausnir prófaðar á CNC-vél. - Meistaraskóli fyrir byggingariðnaðarmenn hefst um áramótin. Vorönn 1989 Á vorönn bætist við eftirtalið nám.: *- 3. önn í hárgreiðslu. - 4. önn í rafeindavirkjun. - 1. stig fyrir samningsbundna iðnnema. - 3. stig fyrir samningsbundna iðnnema. - Kennsla fyrir bílamálara hefst væntanlega einnig á vorönn í bíla- og iðnaðarmálunar- deild skólans. Sumarnámskeið í Englandi Ef sótt er um strax er enn möguleiki á að komast á námskeið í Bournemouth Intern. School sem hefjast 25. júní og 23. júlí. Hentar fólki á öllum aldri frá 15 ára og upp úr. Hvergi fæst skynsamlegri nýting á sumar- leyfinu. Upplýsingar hjá Sölva Eysteinssyni, sími 14029. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 24. maí 1988 fara fram nauöungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómssal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Áhaldahús á hafnarkanti, Suðureyri, þinglesinni eign Suðureyrar- hrepps eftir kröfu Útvegsbanka islands, Reykjavík og Orkubús Vest- fjarða.Annað og sfðara. Aðalgötu 32, ísafirði, þinglesinni eign Jóhannesar og Péturs Ragnars- sona, eftir köfu Veðdeildar Landsbanka islands. Annað og sföara. Fjarðarstræti 14, isafiröi, þinglesinni eign Hjalta M. Hjaltasonar, eftir kröfu Eggerts Halldórssonar og veðdeildar Landsbanka is- lands. Annað og síðara. Hafraholti 28, isafirði, þinglesinni eign Magnúsar Guömundssonar, eftir kröfu Landsbanka fslands, veðdeildar Landsbanka fslands, inn- heimtumanns ríkissjóðs og Sparisjóðs Bolungarvikur. Heimabæ 3, isafirði, þinglesinni eign Bjarna Þórðarsonar, eftir kröfu Ræsis hf. og Landflutningasjóðs. Híðarvegi 29, neðri hæð, Isafirði, talinni eign Bjarndísar Friðriks- dóttur, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, bæjarsjóðs isafjaröar, Landsbanka íslands og Guðmundar Þórðarsonar. Annað og afðara. Seljalandsvegi, húseignir og lóö, á Grænagaröi, isafirði, þinglesinni eign Steiniöjunnar hf. eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Bæjarfógetinn ó ísafirði. Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýsiu. | ýmislegt j SJÓMANNADAGS- BIAÐIÐ S0ÁRA Sjómannadagurinn 50 ára Kappróðraæfingar hefjast eftir hvítasunnu. Róðrasveitir vinnsamlegast látið skrá ykkur í síma 38465. Sjómannadagurinn í Reykjavík. Augfýsingastofa ErnstJ. Baclonan Ertu á réttri hillu? Stendur þú á tímamótum í lífinu, þarftu að taka ákvörðun um náms- eða starfsval, val sem á eftir að hafa veruleg áhrif á allt þitt líf? Markmið náms- og starfsráðgjafar Ábendis sf. er að aðstoða þig við að finna það starf eða nám sem hentar þér og er líklegt til að veita þér ánægju. Tímapantanir í síma 689099 frá kl. 9-15 alla virka daga. Ábendi sf. Aflakvóti til sölu Til sölu 80 tonna þorskkvóti og 50 tonna ufsakvóti. Upplýsingar gefnar í síma 99-3236. Grásleppuhrogn Söltuð grásleppuhrogn til sölu. Magn allt að 1000 tunnur. Verð og kjör eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 91-25166. Vestmannaeyjar Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló heldur almennan fund fimmtudaginn 26. maí í Munanum, Vestmannabraut 28. Fundurinn hefst með borð- haldi kl. 20.00. Dagskrá: 1. Bæjarmál I brennidepli. 2. Hvað gerðist á Hvolsvelli? 3. Önnur mál. 4. Sitthvaö í léttum dúr. Gestur fundarins verður Siguröur Jónsson, bæjarfulltrúi, fundarstjóri Helga Jónsdóttir. Þátttaka tilkynnist f sima 1826, skóbúöinni og 1167, verslun Ingibjarg- ar Johnsen. Mætið vel og hafið með ykkur gesti. Sjálfstæðiskvennafólagið Eygló. Siglfirðingar - sjávarútvegsmál Fulltrúaráð sjálfstæöisfélaganna á Siglufirði heldur almennan fund um sjávarútvegsmál á Hótel Höll fimmtudaginn 26. maí ki. 20.30. Dagskrá: Ávarp: Pálmi Jónsson alþingismaður. Fræðslumál í fiskiðnaði: Ágúst H. Eliasson framkvæmdastjóri. Möguleikar í sjávarútvegi á Siglufirði: Róbert Guöfinnsson fram- kvæmdastjóri. Gjaldeyrismál: Vilhjálmur Egilsson varaþingmaður. Fundarstjóri: Ómar Hauksson framkvæmdastjóri. Allir velkomnir. Fulltrúaráðið. Sjálfstæðiskvennafélagið Þuríður sundafyllir Bolungarvík heldur fund á Völusteinsstræti 16, þriðjudaginn 24. mai kl. 20.30. Fundarefni: 1. Starfsemi félagsins. 2. Bæjarmál í Bolungarvík. Frummælandi Ólafur Kristjánsson bæjarstjóri. 3. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á (safirði verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, 2. hæð, þriöjudaginn 24. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthías Bjarnason alþingismaður ræð- ir stjórnmálaviðhorfin. 3. önnur mál. 18,w aj ■Gh nBUb Hflv TPÖKKUN Betri vörumeðferð í vörumóítöku okkar í Reykjavík er öllum viökvæmum vörum á brettum pakkaö í plast. Þess vegna geturöu óhræddur sent nánast hvaö sem er meö flutningaskipunum okkar. Kynntu þér nýja tækni í bættri vörumeðferð. RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Hofnarhúsinu v/Tryggvagötu, S 28822 ÓSA/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.