Morgunblaðið - 21.05.1988, Page 55

Morgunblaðið - 21.05.1988, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 Minning: Aðalheiður Páls- dóttírá Hvalsnesi Fædd 31. desember 1896 Dáin 13. maí 1988 Faðir hennar var bóndi þar og síðar á Heyklifi, fæddur á Fagur- hóismýri í A-Skaftafellssýslu, sonur Skarphéðins Pálssonar Jónssonar á Amardrangi, en móðir Páls á Am- ardrangi var Guðný dóttir sr. Jóns Steingrímssonar. Kona Skarphéð- ins var Þorunn Gísladóttir í Hörgs- dal, móðir Þómnnar var Sigríður dóttir Lýðs sýslumanns Guðmunds- sonar. Móðir Aðalheiðar var Álf- heiður fædd á Meðalfelli í A-Skafta- fellssýslu, Jónsdóttir Guðmunds- sonar á Setbergi Kolbeinssonar á Krossabæ og Alfheiðar Runólfs- dóttur. Kona Guðmundar Kolbeinssonar var Herdís dóttir sr. Magnúsar Ól- afssonar í Bjamanesi og konu hans Rannveigar dóttur sr. Jóns Bergs- sonar yngri í Bjamanesi og Herdís- ar Hjörleifsdóttur Þórðarsonar prests á Valþjófsstað og Margrétar Sigurðardóttur frá Jörfa. Fyrir aldamótin sfðustu þegar fólks- straumurinn úr Mulasýsium lá vest- ur um haf komu A-Skaftfellingar og fylltu í skörðin. Meðal þeirra vom þau Álfheiður og Páll. Þau staðnæmdust í Stöðv- arfirði. Þau bjuggu fyrst á Hval- nesi en fluttu þaðan að Heyklifi. Þau höfðu þar allgott bú og stund- uðu einnig sjóinn og komust því vel af. Heimilið einkenndist af myndar- skap, dugnaði og áhuga á að bæta kjör sín og vera góðir þjóðfélags- þegnar. Um tvítugt fór Aðalheiður suður í Kvennaskólann í Reykjavík, hún lærði líka karlmannafatasaum og 1922 lauk hún ljósmæðraprófi. Hún var síðan ljósmóðir um árabil og þótti heppin í starfi. Oft var leit- að til hennar með saumaskap, jafn- Fæddur 1. maí 1916 Dáinn 10. maí 1988 í dag kveðja skyldmenni, vinir og gamlir sveitungar, Jóhannes Ámason frá Gegnishólaparti f Gaul- veijabæjarhreppi, en útför hans verður gerð frá Selfosskirkju. Jó- hannes lést á Sjúkrahúsi Suður- lands eftir baráttu við sjúkdóm er hann fyrst kenndi fyrir rúmum fjór- um ámm. Með Jóhannesi er geng- inn mikill heiðursmaður sem alls staðar kom vel fram og öllum vildi liðsinni veita. Jóhannes var fæddur 1. maí 1916 í Gegnishólaparti, yngstur í hópi þriggja systkina eldri em Sigurður og Kristín. Foreldrar hans vom hjónin Ámi Jónsson frá Syðra-Ve'lli í Gaulveijabæjarhreppi og Stefanía Jóhannesdóttir frá Skógsnesi í sömu sveit. Þau hófu búskap í Gegnishólaparti árið 1911. Eftir aðeins 23 ára samstijlt starf og farsælan búskap hné Ámi í valinn fyrir dauðans valdi. Mitt í önnum dagsins bráðveiktist hann og var allur fyrir lok þess mikla örlaga- dags. Ami Jónsson var sérstök per- sóna. Ég man hann frá bemskudög- um mínum. Harðduglegur var hann, heiðarlegur í viðskiftum og svo metnaðarfullur að skila verkum sínum með sæmd, að aðdáun vakti allra samferðamanna. Hann fór aldrei leynt með skoðanir sínar og bað ekki afsökunar á afstöðu sinni til manna og málefna. Hans var mjög saknað af samsveitunum sínum. Stefanía var manni sínum samboðin að hyggindum, dugnaði og óbrigðulum heiðarleika. Engan vel þótt heimili hennar síðar meir sýndist ærinn starfsvettvangur. Árið 1923 dundu þeir sorgarat- burðir yfir æskuheimili hennar Heyklif, að þangað barst hettusótt, úr henni lést Guðrún Tómasdóttir 5. marz, kona Ara bróður hennar, en hún hafði alið dreng 28. febrú- ar. 13. apríl andaðist svo Birgir ársgamall sonur þeirra Guðrúnar og Ara. Aðalheiður annaðist litla drenginn, Guðmund Tómas Arason, og þegar Ari Pálsson drukknaði 18. október 1924 tók hún drenginn að sér, ól hann upp og reyndist honum ætíð sem bezta móðir og bömum hans síðar góð amma. 21. maí 1925 giftist hún Einari Bjömssyni kaupfélagsstjóra á Breiðdalsvík. Með sér á nýja heimilið tók hún aldraða móður, fóstursoninn og fóstursystur sína, Aðalheiði Vil- bergsdóttur, sem þá var innan við fermingaraldur. Þau Aðalheiður og Einar eignuð- ust 1 bam, Birgi Ara, f. 11.4.1928, hann er nú skólastjóri í Breiðdal. Fósturböm Aðalheiðar og Einars era auk Guðmundar T. Arasonar Stefanía Magnúsdóttir og Einar Ásgeirsson. Árin sem Einar var kaupfélagsstjóri var ekki komið eig- inlegt þorp á Breiðdalsvík, tvö eða þijú hús vora niður við víkina, en upp undir fjallinu var Þverhamar, þar var tví- eða þríbýli. Þetta um- hverfi var kallað Þverhamarsþorp. Kaupfélagið var eina verslunin fyrir alla sveitina. Hvergi var greiðasala eða gistirými. f kauptíð- inni vor og haust var því gestkvæmt á þessum fáu heimilum og þá ekki sízt á heimili þeirra Aðalheiðar og Einars, þar var æfinlega opið hús. En þó að Einar hætti sem kaup- félagsstjóri var eftir sem áður gest- þekkti ég af hennar kynslóð sem stýrði heimili sínu af meiri festu, né heldur var einlægari og traust- ari nágranni alla þá áratugi sem ég man hana og átti við hana við- skifti. Skifti þar ekki máli hvort atbeini Stefaníu beindist að félags- málum yngri kynslóðar, samskifti í búskaparvafstri eða að um per- sónuleg samskifti var að ræða, f öllu var hún einlæg og heiðarleg. Stefanía hélt bú með börnum sínum allt til ársins 1961, að hún yfírgaf óðal sitt og lifði við ástúð og umönn- un dóttur sinnar til hárrar elli. Jóhannesi vora gefnir hinir góðu kostir foreldra sinna. Hann var harðduglegur til allrar vinnu, verk- laginn og ákafur að skila verki sfnu fljótt og vel. Félagslyndur var hann og hafði ánægju af að leggja fram krafta sína í þágu félagslegra mál- efna. Um áratugi var hann einn mesta driffjöðrin í starfsemi ung- mennafélagsins Samhyggðar og hin síðari ár heiðursfélagi þess. Hann níddist svo sannarlega ekki á því sem honum var til trúað í þeim félagsskap eða annars staðar. Á bjartasta skeiði æfi sinnar sinnti Jóhannes hinum margþættu verk- efnum ungmennafélagsins af áhuga og vandvirkni, en æska þeirra tíma hafði ríka þörf fyrir þann félags- skap. Með samstilltu átaki forastu- manna og hins almenna félaga var mörgu þörfu verkefni hrint í fram- kvæmd sem beinlínis hafði áhrif til heilla fyrir sveitarfélagið allt. Næg- ir þar að minna á starfrækslu bóka- safns, leiklist, skógrækt og svo byggingu félagsheimilis, en f öllum þessum þáttum félagsstarfs var kvæmt á heimili þeirra. Flestir ut- ansveitarmenn munu hafa leitað fyrirgreiðslu hjá þeim. Þau eignuð- ust því kunningja víðs vegar að, sem allir rómuðu viðtökumar hjá þeim. Aðalheiður kvartaði aldrei um annríki, hún var svo hörku dugleg að þrátt fyrir stórt og erilsamt heimili hafði hún æfinlega tíma til þess að ganga að heyskap, meðan þau höfðu búskap. Einar lést 1961. Ég var að vísu bam að aldri þeg- ar Aðalheiður flutti úr Stöðvarfírði, en ég man að ávallt var talað um hana, sem gjörvulega og góða stúlku og þannig minnist ég hennar fyrst, seinna þegar ég flutti í ná- grenni við hana, fann ég mig alltaf heima hjá þeim Aðalheiði og Einari. Faðir minn var Skaftfellingur að ætt og milli hans og foreldra Aðal- heiðar og þeirra ættmenna var rót- gróin vinátta. Einar Bjömsson og faðir minn vora ejnnig alúðar vinir. Þegar ég minnist þess, vil ég með þessum línum þakka Aðalheiði og fólki hennar heillrar aldar órofa tryggð og vináttu. Anna Þorsteinsdóttir Það var á björtum og fögram sumardegi árið 1925, sem fundum okkar Aðalheiðar Pálsdóttur bar fyrst saman. Þá var hún nýgift föð- urbróður mínum Einari Bjömssyni kaupfélagsstjóra á Breiðdalsvík og kom, ásamt eiginmanni sínum í heimsókn á heimili foreldra minna að Höskuldstaðaseli í Breiðdal en þá bjuggu þar þrír bræður Einars. Hjá þeim vora og foreldrar þeirra bræðrá, tengdaforeldrar Aðalheið- ar, þau Kristín Marteinsdóttir og Bjöm Eiríksson. Þessarar fyrstu heimsóknar og kynna okkar Áðal- heiðar hefi ég ávallt minnst, en síðan era nú liðin rúm sextíu ár. Allt frá þeim tíma var heimili þeirra Aðalheiðar og Einars sem annað heimili mitt. Til þeirra hjóna var ætíð gott að koma, en festa og reglusemi setti ávallt svipmót á heimili þeirra, og ætla ég að gestir þeirra hafi jafnan farið á braut ánægðari og léttari í lund en þeir komu. Aðalheiður Pálsdóttir fæddist 31. desember 1896 á Hvalnesi í Stöðv- Jóhannes traustur forastumaður sem ekki heimtaði daglaun af kveldi. Hann var snyrtimenni svo að sérstakt var og vel lágu fyrir honum ákveðnir þættir byggingar- listar. Hann var eftirsóttur starfs- maður og þó skyldurækinn væri hann við heimili sitt þá miðlaði hann jafnan mörgum verkum sínum sem nú má margur minnast við leið- arlok. Svo sem að var vikið hér að fram- an varð Jóhannes heilsuveill fyrir rúmum flóram áram sem olli því að þeir bræður urðu að yfírgefa og selja óðal sitt Gegnishólapart. Fluttu þeir þá á Selfoss og hafa haldið þar heimili sitt. Og nú hefír breyting á orðið. Við sem um alla áratugina áttum hann að nágranna og vini þökkum með lotningu vin- áttuna og hina falslausu samvinnu á hinum margbreytilegu sviðum lífsins. Við vottum systkinum hans og skyldmennum samúð okkar. Minningin um Jóhannes lifir í huga allra vina hans. Gunnar Sigurðsson frá Seljatungu. arfirði. Foreldrar hennar vora hjón- in Páll Skarphéðinsson og Álfheiður Jónsdóttir, sem lengst bjuggu á Heyklifi í Stöðvarfirði. Aðalheiður var eitt þriggja bama þeirra hjóna, sem til aldurs komust. Hin vora þeir Jóhann Kristinn og Ari, sem báðir era látnir, en tvö létust í fram- bemsku, Sigurlaug og Gunnar. Aðalheiður ólst upp á Heyklifi ásamt bræðram sínum Jóhanni Kristni og Ara og Albert Sighvati Brynjólfssyni, sjómanni á Stöðvar- firði, sem foreldrar hennar gengu í foreldra stað. Fleiri böm og unglingar vora Aðalheiði samtíða á uppvaxtaráran- um og var heimilið oft fjölmennt, því að faðir hennar var útvegs- bóndi, stundaði bæði sjósókn og landbúnað. Aðalheiður lærði ljósmæðrafræði og lauk prófi frá Ljósmæðraskóla íslands 20. marz 1922i Hún lærði fatasaum í Reykjavík 1918. í Kvennaskólanum í Reykjavík, hús- stjómardeild, var hún veturinn 1920. Ljósmóðir í Stöðvarfjarðar- umdæmi var hún 1922—1924 og 1927—1928, í Breiðdalsumdæmi 1946—1950 og í forföllum þar 1925-1946 og 1950-1959. Á þeim áram, sem Aðalheiður stundaði ljósmóðurstörf vora sam- göngur erfiðar I þeim umdæmum, sem hún þjónaði, því að bílar komu ekki til sögunnar þar fyrr en um 1930, og eftir það leið á löngu þar til bflfært var orðið um sveitimar. En hún var bæði kjarkmikil og dugleg að ferðast á hestum eða bátum og farsæl ljósmóðir. Hinn 25. maí 1925 stóð brúðkaup þeirra Aðalheiðar Pálsdóttur og Einars Bjömssonar og hófu þau þá búskap á Þverhamri í Breiðdal, en fluttu á sama ári til Breiðdalsvíkur í hús Kaupfélags Breiðdæla, en Einar var kaupfélagsstjóri við það árin 1920—1932. Árið 1936 fluttu þau hjónin að Hamri sem er myndarlegt hús, sem þau reistu í námunda við hús kaup- félagsins, og er Hamar fjórða hús- ið, sem byggt var f landi Þver- hamars, niður við sjóinn, en nú hefur risið þar allstórt þorp. í Hamri áttu þau hjónin heima uppfrá því. Einar var eftir það kaupmaður og jafnffamt ráku þau hjónin búskap um langt skeið. Einar var eklqumaður þegar þau Aðalheiður giftust. Fyrri kona hans var Jónína Rósa Aradóttir frá Þver- hamri og eignuðust þau tvö böm: Unni, sem dó ung og son, sem Ari Bjöm hét, en hann dó árið 1930, liðlega tvítugur að aldri. Þau Aðalheiður og Einar eignuð- ust einn son, Birgi Ara, en hann er skólastjóri Staðarborgarskóla í Breiðdal. Áuk hans ólu þau hjónin upp þrjú fósturböm og hið fjórða að nokkra leyti. Þau era: Guðmund- ur Tóhias Arason, sem er bróður- sonur Aðalheiðar, Stefanía Magn- úsdóttir og Einar Ásgeirsson. Hið §órða, Aðalheiður. Vilbergsdóttir, var orðin 10 ára, þegar hún kom til þeirra hjóna með fósturmóður sinni, Álfheiði Jónsdóttur, móður Aðalheiðar Pálsdóttur en Alfheiður dvaldist upp frá því á heimili dóttur sinnar og tengdasonar. Enginn munur var gerður milli þeirra bam- anna og gengu þau hjónin þeim í góðra foreldra stað. Öll bömin reyndust líka þeim hjónunum sem þeirra eigin böm væra. Minning: Jóhannes Arnason frá Gegnishólaparti 55 Mann sinn missti Aðalheiður 26. febrúar 1961 og bjó hún eftir það áfram í Hamri. Þegar aldurinn tók að færast yfír þau hjónin Aðalheiði og Einar, nutu þau góðrar umönnunar og aðstoðar þeirra bamanna, sem ávallt hafa verið búsett í nánd við æskuheimilið, þeirra Birgis Ara og konu hans Auðar Stefánsdóttur frá Fagradal og Guðmundar Tómasar Arasonar og konu hans Sigrúnar Gunnarsdóttur ffá Bakkagerði L Reyðarfírði. Þau önnuðust Aðal- heiði með mikilli nákvæmni og umhyggju eftir lát eiginmanns hennar og gerðu henni þannig kleift að eyða ævikvöldinu á þeim stað, sem hún hafði svo lengi dvalið á, heimili þeirra hjónanna sem var henni svo kært. Hún lézt í svefni hinn 13. maí síðastliðinn. Þannig lauk ævi hinnar mikil- hæfu og góðu konu eftir langt og yfirgripsmikið og oft erfitt ævistarf. Arið, sem þau Aðalheiður og Ein- ar fluttu að Hamri, varð hann fyrir því áfalli að missa mátt í handleggj- unum og var hann þannig um margra ára skeið. Þá vora bömin eigi uppkomin og tók Aðalheiður þá bústörfín á sínar herðar og hef- ur verkahrinjrur hennar þá sem oft endranær verið stór. En með mikl- um dugnaði leysti hún það starf af hendi með aðstoð bamanna, sem lögðu sitt af mörkum til þess að leysa störfin og viðhalda þeirri reglusemi og festu, sem heifralið bar ávallt vott um. En það var fleira sem kallaði að en venjubundin heimilis- og bú- ■ störf, því að oft gegndi Aðalheiður ljósmóðurstörfum og stundum fyrir tvösveitarfélög. Á heimili þeirra Aðalheiðar og Einars var ætíð gestkvæmt og fór það saman að þau vora bæði mjög gestrisin og vildu hvers manns vanda leysa og til þeirra þótti mönn- um gott og ánægjulegt að koma, erindi manna vora margvísleg.'" - Þau keyptu fyrsta viðtækið, sem kom í Breiðdal og meðan það var eina viðtækið í sveitinni, komu mjög margir til þess að kynna sér þessa nýjung og hlusta, einkum þó á út- varp frá guðsþjónustum. Á þvf tímabili komu enn fleiri gestir en annars, en auk þess má segja að hjá þeim hjónum hafi lengstum verið fastur gististaður flestra þeirra, sem komu í þorpið og þurftu á gistingu að halda eða annarri fyrirgreiðslu og þess ber að minn- ast að lengstum á þeim tíma, sem Aðalheiður gegndi húsmóðurstörf- um, vora hjálpartæki til þess að létta heimilisstörfin ekki komin til sögunnar þar um slóðir. Og nú er Aðalheiður í Hamri horfin frá okkur og við minnumst hinnar starfsömu og dugmiklu konu, sem leysti mikið og farsælt ævistarf af hendi fyrir heimili sitt og þjóðfélag. Bjart er yfir minningunni um ungu konuna, sem á sólbjörtum sumardegi í upphafí hjúskapar sfns kom í fyrsta sinn ásamt eiginmanni sínum á bernskuslóðir hans í heim- sókn til foreldra hans og annarra ættingja og venzlamanna. Þá skein sól í heiði í fleiri en einum skilningi, sól úti, sól inni. Löng braut var framundan, um- fangsmikið ævistarf beið ungu kon- unnar, margvíslega erfiðleika ~og andstreymi reyndi hún á langri ævi. En sólskinsblettimir vora líka margir og ætla ég að hún hafi fyrst og fremst litið til þeirra, sótt þang- að styrk og þrótt í lífsbaráttunni. Kær kveðja og þökk frá mér og mínum. Kristinn Hóseasson Leiðrétting í minningargrein í blaðinu í gær um Nönnu Guðmundsdóttur kenn- ara og bókavarðar, eftir Þorbjörgu Bjömsdóttur varð misritun í vinnslu greinarinnar. Þar átti að standa: Hún var hollvinur íslenskrar menn- ingar í hvaða formi sem var, brot af bergi landsins (ekki eins) og blik af þessum draumi, eins og Jóhann- es úr Kötlum orðar það svo fagur- lega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.