Morgunblaðið - 21.05.1988, Page 64
64
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988
I
mB/iAim
.. þe^si' erh&ntuq/pegar Ipú erb frammi
i eldhúsi •"
o/ langan.
Eru eitramr nauðsynlegar
Til Velvakanda.
Nú fer í hönd sá tími að hafist
er handa við að úða skordýraeitri
í gaða hér í borginni. Gallinn er sá
að það eru ekki einungis skordýrin
sem drepast heldur einnig smáfíigl-
amir sem á þeim lifa. Einnig maðk-
amir í moldinni sem eiga sinn stóra
þátt í að bæta hana. Þessar eitran-
ir geta líka verið hættulegar mann-
fólkinu, sérstaklega bömunum sem
gæta ekki alltaf að sér þar sem
eitrað hefur verið. Spuming mín
er sú hvort þessar umfangsmiklu
eitranir séu nauðsynlegar? Væri
ekki skynsamlegra að gaðeigendur
héldu sig við harðgerar trjáplöntur
sem standast ágang skordýranna
sem á þær leggjast? Þessar spum-
ingar vildi ég að menn hugleiddu.
Og umfram allt, eitrið ekki nema
þar sem þörfin er brýn.
Reykvíkingur
Um afnám bjórbannsins
Til Velvakanda.
Eins og kunnugt er var bjórbann-
ið numið úr gildi á Alþingi laust
eftir miðnætti hinn 10. þ.m. þrátt
fyrir harða baráttu stuðningsmanna
þess, en átta menn mega sín lítils
gegn þrettán. Ekki skal þó niður-
felling bannsins taka gildi fyrr en
l. mars á næsta ári, svo enn um
sinn ræður það ferðinni í áfengis-
málum þjóðarinnar. Þannig er það
m. a. tryggt að böm nái ekki í hinn
forboðna drykk heldur verði þau
að sætta sig við sterkara áfengi,
stelist þau í það á annað borð.
Sumir halda því fram, að bjór-
bannið hafi spomað gegn ofdrykkju
Víkveiji
Bíóborgin hefur undanfarið sýnt
myndina Sjónvarpsfréttir eða
Broadcast News, fremur þægilega
afþreyingu í gamansömum stíl en
með alvöm undir niðri. Á yfirborð-
inu er þama á ferðinni ástar-
þríhymingurinn sígildi — tveir sjón-
varpsfréttamenn sem keppa um
ástir sömu konunnar, sem starfar
sem upptöku- og útsendingarstjóri
á sjónvarpsstöðinni. Um leið keppa
þeir sín á milli um að hreppa starf
fréttastjórans sem les og tengir
saman fréttimar í aðalfréttatíma
sjónvarpsstöðvarinnar. Annar er
fréttamaður af gamla skólanum
sem finnst máli skipta hvemig inni-
hald fréttanna er meðan hinn legg-
ur meiri áherslu á það hvemig þær
eru framreiddar, þ.e. áferð frétt-
anna — hvemig þær eru settar fram
fremur en hvaða upplýsingar þær
hafa að geyma.
í bakgrunninum er þannig mál-
efni sem talsvert hefur verið á dag-
skrá meðal bandarískra fjölmiðla-
manna undanfarin ár. Þar þykir nú
mörgum sem fréttainntakið í
bandarískum sjónvarpsfréttum sé á
undanhaldi fyrir framsetningu og
skemmtigildi þeirra. Ofurlitla til-
hneigingu í þessa átt hefur einnig
mátt greina í sjónvarpsfréttum hér
á landi, einkanlega í dagskrársam-
stæðu Stöðvar 2 — 19:19, en þar
eru fréttimar orðnar þungamiðjan
en aðrir eru á öndverðum meiði og
halda hinu gagnstæða fram, að til-
vera þess hafí stuðlað að því, að
margur hafi orðið moldfullur, sem
annars hefði kannski látið sér
nægja að verða góðglaður.
Menn skyldu minnast máltækis-
ins að enginn veit hvað átt hefír
fyrr en misst hefír. Niðurfelling
bjórbannsins er líkleg til þess að
stuðla að því að menn freistist til
að þamba miklu meira magn, inn-
byrða miklu meiri vökva en áður
tii að ná þeim áfengisáhrifum, sem
þeir sækjast eftir. Það er þó bót í
máli að ekki er ætlunin að hætta
að hafa sterka drykki á boðstólnum
skrifar
í þætti sem oft á tíðum samanstend-
ur að verulegu leyti af léttmeti.
Stöðinni tekst þó oftast að þræða
hinn vandrataða meðalveg þarna á
milli á þann hátt að nokkuð skýr
mörk eru milli léttmetisins og frétt-
anna en á því hefur þótt nokkur
misbrestur í bandarísku sjónvarpi.
Engu að síður er Broadcast News
tímabær áminning til íslenskra
sjónvarpsfréttamanna að gleýma
ekki aðalatriðum fréttamennskunn-
ar í þeirri samkeppni sem nú ríkir
á þessum markaði.
XXX
Af einhveijum ástæðum er það
reynslan víðast hvar í hinum
vestræna heimi að almenningur
hefur meiri tilhneigingu til að trúa
sjónvarpsfréttum en fréttum ann-
arra miðla. Skýringin er vafalaust
að einhveru leyti hið sterka sam-
spil myndar og tals. Sjónvarpsmenn
víðast hvar freista þess að spila á
þessa tiltrú og leyfa sér sjaldnast
sama glannaskap í fréttamennsku
og þekkjast t.d. meðal þeirra prent-
miðla sem kenndir eru við æsifrétta-
mennsku.
í hita samkeppninnar virðist
fréttadeild Stöðvar 2 hafa misst
sjónar af þessum grundvallarsann-
indum nú í vikunni, þegar hún leit-
í Ríkinu, svo að fólk getur við-
haldið sínum gömlu og þjóðlegu
drykkjusiðum að vild.
Ekkert hefur verið minnst á fyrir-
byggjandi áhrif bjórbannsins gegn
þeim hvimleiða kepp, sem myndast
stundum framaná fólki sem þjórar
hinn freiðandi drykk í tíma og
ótíma, og nefnist bjórvömb í mæltu
máli. Hingað til hefur þjóðin að
mestu sloppið við að þurfa að bera
slíkar byrðar en nú kann að verða
breyting þar á. Þrátt fyrir þessa
vankanta á afnámi bjórbannsins og
sjálfsagt fleiri líka, verður það varla
endumýjað í bráð. Blessuð sé minn-
ing þess. Ó.S.
aði sökudólganna á gjaldeyrisút-
streyminu mikla á miðvikudeginum
svarta. Stöðin fann Landsvirkjun
og lét líta þannig út að mikil gjald-
eyriskaup þessa fyrirtækis hefði
orðið fjármálaráðherra tilefni til að
krefjast skýrslunnar frægu um þá
aðila sem mest hefðu keypt af gjald-
eyri þennan dag. Jafnframt var
þáttur Jóhannesar Nordal seðla-
bankastjóra þar í talinn vafasamur,
þar sem hann væri bæði stjómar-
formaður Landsvirkjunnar og
Seðlabankastjóri.
Fréttin reyndist úr lausu lofti
gripin, því að Landsvirkjun hefur
ekki í annan tíma keypt minni gjald-
eyri heldur en á miðvikudeginum
svarta og Stöð 2 varð að biðja Jó-
hannes Nordal afsökunar á því að
hafa dregið hann ómaklega inn í
málið. Ovönduð vinnubrögð af
þessu tagi ættu síst af öllu að þekkj-
ast í jafn áhrifamiklum fréttamiðli
og Stöð 2 er orðin og hlýtur að
teljast meiriháttar álitshnekkir fyrir
fréttadeild hennar.
XXX
Spurt er: Hvað er rautt og ósýni-
legt?
Svar: Engir tómatar!
Er þetta ekki viðeigandi niðurlag,
nú þegar verð á íslensku tómötun-
um er að lækka?