Morgunblaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 67 KNATTSPYRNA / 1. deild (SL-DEILD) Morgunblaðið/Rúnar Hart barist í Ölafsfirdi Valsmaðurinn Bergþór Magnússon á hér í baráttu við Sigurbjöm Jakobsson um knöttinn. íslandsmeistarar Vals máttu teljast heppnir að fara með eitt stig heim í farteskinu frá Ólafsfirði. Enn markalaust íÓlafsfirði íslandsmeistararnir máttu sætta sig við jafntefli LEIFTUR gerði markalaust jafntefli viö íslandsmeistara Vals í Ólafsfirði í gœrkvöldi. Nýliðar Leiturs hafa því nœlt sér í tvö dýrmæt stig úr tveim- ur fyrstu leikjum sínum í deild- inni, gerðu einnig markalaust jafntefli við Skagamenn í 1. umferð. Valsmenn voru mun betri í fyrri hálfleik og sóttu nær látlaust. Pengu þá meðal annars tvö dauða- færi, sem þeim tókst að klúðra á ótrúlegan hátt. Reynir Fyrst komst Eiríksson Tryggyi Gunnars- son framhjá Þor- valdi, markverði, eftir góða sendingu frá Jóni Gunn- ari Bergs, en Sigurbjöm náði að komast fyrir skot hans og bjarga i hom. Síðan skaut Valur Valsson í þversiá úr góðu marktækifæri, knötturinn barst síðan út til Berg- þórs Magnússonar, sem skallaði yfir einn og óvaldur frá markteig. LeHtursmenn ákveðnlr Það var greinilegt að Óskar Ingi- mundarson, þjálfari Leifturs, hafði messað vel yfir leikmönnum sínum skrífarfrá Úlafsfirði Leiftur—Valur 0 : 0 ÓlafsQaröarvöllur, íslandsmótið - 1. deild, fóstudaginn 20. maí 1988. Gult spjald: Halldór Guðmundsson, Leiftri (65. mín.). Dómari: Baldur Scheving 6. Línuverðir: Sæmundur Víglundsson og Gunnar Jóhannsson. Ahorfendur: 350. Lið Leifturs: Þorvaldur Jónsson, Guð- mundur Garðarsson, Árni Stefánsson, Gústaf Ómarsson, Sigurbjöm Jakobs- son, Friðgeir Sigurðsson, Hafsteinn Jakobsson, Halldór Guðmundsson, Lúðvík Bergvinsson, Steinar Ingimund- arson, Hörður Benónýsson (óskar Ingi— mundarson vm 86. mín.). Lið Vals: Guðmundur Baldursson, Þorgrímur Þráinsson, Tryggvi Gunn- arsson (Óttar Sveinsson vm. 67. mín.), Magni Blöndal Pétursson, Einar Páil Tómasson, Steinar Adólfssson, Jón Gunnar Bergs, Bergþór Magnússon (Guðlaugur Einarsson vm. 76. mín.), Valur Valsson, Ingvar Guðmundsson og Ámundi Sigmundsson. í hálfleik því þeir komu tvíefldir til leiks í síðari hálfleik og sóttur nær látlaust fyrstu 30 mínútumar. Þeir fengu þá þrjú góð marktækifæri. Hörður Benónýsson komst ( gott færi en skaut beint á Guðmund HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Ulklr U i T Mörk U 1 T Mörk Mörk Stig KR 2 0 1 0 2:2 1 0 0 3:1 5:3 4 fram 1 1 0 0 1:0 0 0 0 0:0 1:0 3 ÍBK 2 1 0 1 4:4 0 0 0 0:0 4:4 3 LEIFTUR 2 0 2 0 0:0 0 0 0 0:0 0:0 2 VÍKINGUR 1 0 0 0 0:0 0 1 0 2:2 2:2 1 (A 1 0 0 0 0:0 0 1 0 0:0 0:0 1 VALUR 2 0 0 0 0:0 0 1 1 0:1 0:1 1 KA 0 0 0 0 0:0 0 0 0 0:0 0:0 0 ÞÓR 0 0 0 0 0:0 0 0 0 0:0 0:0 0 VÖLSUNGUR 1 0 0 0 0:0 0 0 1 1:3 1:3 0 markvörð. Síðan átti Guðmundur Garðarson gott skot á markið sem Bergþór náði að þjarga á línu. Loks komst Steinar Ingimundarson í færi eftir að hafa leikið á vamar- mann og markvörðinn en skaut yfir frá vítapunkti. Valsmenn áttu síðasta orðið í leikn- um er Magni Blöndal átti hörku skalla sem Þorvaldur náði að slá frá og var síðan bjargað í hom. Valsmenn heppnlr Úr því að Valsmenn gerðu ekki út um leikinn í fyrri hálfieik má segja að þeir hafi verið heppnir að fara með eitt stig með sér heim frá Ólafsfirði. Veður var álqósnalegt til knattspymu og malarvöllurinn nvjög góður. Margir höfðu það á orði að leika á þessum velli væri skárri kostur en spila á gervigrasinu ( Laugardal. „Við áttum að ganga frá þessu í fyrri hálfleik. En úr því að við gát- um ekki nýtt færin var ég orðinn hræddur í síðari hálfleik. Leikurinn hefði getað farið hvemig sem var. Það er erfitt að spila á Ólafsfirði og enginn leikur unnin þar fyrir- fram,“ sagði Hörður Helgason, þjálfari Vals, eftir leikinn. „Ég er mjög ánægður með stigið. Við vorum hrikalega lélegir í fyrri hálfleik en heilladísirnar vom okkur hliðhollar. Ég hef trú á þvf að við eigum eftir að hirða mörg stig á heimavelli og nú verðum við að fara að vinna leikina, það er ekki nóg að gera bara jafntefli," sagði Þorvaldur Jónsson, fyrirliði Leift- urs. KORFUKNATTLEIKUR / NBA Lakers ENN heldur lið Utah Jazz áfram að gera leikmönnum Los Ange- les Lakers lífið leitt. Utah gerði sér Iftið fyrir og sigraði Lakers með 28 stiga mun, 108:80, en það er stærsti ósigur Lakers í vetur og liðið hefur ekki skorað jafn fá stig í langan tíma. Það vom þó leikmenn Lakers sem byijuðu betur í Salt Palace höllinni í Utah. Lakers náði strax forystunni, 7:2, en þá sögðu leik- menn Utah: „Hing- að og ekki lengra!" Á næstu mínútum skoraði Utah 26 stig gegn aðeins tveimur stigum Lakers. Staðan þá 28:9. Eftir þetta stóð ekki steinn yfír steini ( liði Lakers og Utah hafði mikla yfirburði það sem eftir var leiksins. Yfírburðir Utah vom það miklir að þjálfari Lakers Pat Riley gafst upp og tók stjömunar útaf snemma ( Gunnar Valgeirsson skrífar osigur ívetur síðari hálfleik. Stigahæstir vom Karl Malone með 27 stig, en hann var einnig'lang- besti maður leiksins, og Bob Hans- en hjá Utah sem skoraði 25 s ’g. Með þessum sigri hefur Utah j^'n- að, 3:3 og er þetta ( fyrsta sinn síðan 1984 sem liði hefur tekist að ná f 7. leik gegn Lakers f úrslit*- keppninni. Úrslitaleikurinn fer fram ( Los Angeles á laugardaginn. Dallas f úrsllt Dallas Mavericks er komið í úrslit í Vestur-deild eftir sigur á Denver Nuggets í gær, 108:96. Dallas sigr- aði því samanlagt 4:2, en þetta er í fyrsta sinn sem lið Dallas kemst f úrslit Vestur-deildarinnar. Alex English hjá Denver var stiga- hæstur með 34 stig, en það dugði ekki til sigurs. Þess má geta að þjálfari Denver, Doug Moe, var kosinn þjálfari árs- ins af íþróttafréttamönnum I Bandaríkjunum. KNATTSPYRNA / 3. OG 4. DEILD Stjarnan sigraði Reyni í Sandgerði Stjaman sigraði Reyni ( San- gerði, 1:0, í fyrsta leik 3. deild- ar íslandsmótsins í knattspymu í gærkvöldi. Ingólfur Ingólfsson (yngri) gerði sigurmarkið á 66. mfnútu leiksins. Hvatberar unnu Létti, 4:2, í 4. deild á gervigrasinu í Laugardal ( gær- kvöldi. Mörk Hvatbera gerðu Sig- tryggur Pétursson, Jón Ármanns- son, Skúli Gunnsteinsson og Atli Atlason. Mörk Léttis gerðu Sigurð- ur Linnet og Valdimar Óskarsson. í blaðinu f gær var sagt að Ármaim hafi unnið Hvatbera, en hið rét.a er að Ármann vann Hvöt, 2:1 og er beðist velvirðingar á þeim mis- tökum. HANDKNATTLEIKUR Morgunblaölö/Bjarni Jóhann Ágústsson skorar hér eitt af 11 mörkum s'mum gegn Norðmönnum f gærkvöldi. íslendingar sigruðu Norðurlandameistarana m Islendingar sigmðu Norðmenn, 25:25, í fyrsta leik Norðurlands- móts heymarlausra í handknattleik í Seljaskóla í gærkvöldi. íslendingar höfðu tveggja marka forskot í leik- hléi, 12:10. Jóhann Ágústsson var markahæstur með 11 mörk. Þetta var fyrsti sigur íslands á Norður- landamóti, en Norðmehn Urðu Norðurlandameistarar ( fyrra. Svíar unnu Dani ömgglega, 24:14, eftir að staðan í hálfleik hafði veri “ 10:6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.