Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 25.05.1988, Qupperneq 53
88ei ÍAM .as flUOAQÖ^IVqiM .ŒOAJaVIUOaOM Sc Tóbaks- notendur verða háðir nikótíni Washington, Reuter. Sígarettureykingar eru vana- bindandi líkt og notkun kókaíns og heróíns, segir í nýrri skýrslu heilbrigðisráðuneytis Banda- ríkjanna, sem lögð var fyrir bandaríska þingið á mánudag. Nikótín er efnið í tóbaki sem veldur fíkninni og segja höfund- ar skýrslunnar, sem berjast fyrir reyklausum Bandarikjum fyrir aldamót, að þessi niðurstaða rétt- læti auknar hömlur á sölu tóbaks til barna. Skýrslan staðfestir ýmislegt það sem margur reykingamaðurinn hefur mátt reyna á sjálfum sér. Nikótín er að því leyti líkt öðrum fíkniefnum að það er vanabindandi. Regluleg notkun dregur úr nautna- áhrifunum og því þarf að auka skammtinn jafnt og þétt. Unnt er að venja menn af tóbaksnotkun með atferlismótun en reykinga- menn mega eiga von á fráhvarfsein- kennum líkt og notendur annarra fíkniefna. Draga má úr fráhvarfs- einkennum með notkun nikótínstað- gengla. I skýrslunni segir ennfremur að streyta auki reykingar og að sé reykingum hætt þá megi búast við þyngdaraukningu. Fyrri skýrslur bandaríska heil- brigðisráðuneytisins hafa leitt í ljós skaðsemi reykinga og orðið tilefni til margvíslegrar lagasetningar sem draga á úr reykingum. Fýrir tutt- ugu árum var því lýst yfír að reykingar væru ógnun við heilsu almennings og leiddi það til þess að settu voru lög um merkingu tó- baksumbúða. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 53 Næstu brottfarin /um 10 eða 22 daga 12 • ^ # /um Brottfarir 1988: maí 10—22 júní 3-12-24 júlí 3-15-24 ágúst 5—14—26 sept. 4—16—25 okt. 7—28 nóv. 4—11 des. 20 Gististaðir: Verð frá kr. 28.420.- (2 fullorðnir, 2 börn í íbúð) #3 noyai luagaiuf 13 eða 22 daga Royal Cristina Royal Playa de Palma Royal Jardin del Mar 141988 roi|albur 1P DINERS CLUB FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTÍG 1 SlMAR 28388-28580 m Kærí bfleigandi! Með reglulegri j afnvægis- stillingu tekurðu mikið álag af dekkj- unum, undirvagni og stýrisbúnaði bflsins. Pannig verður hann þægilegri og mun öruggari í akstri. Dekkjavinafélagið ráðleggur jafn- vægisstillingu í hvert sinn sem skipt er um dekk. Kostnaðurinn er hverfandi lítill miðað við hvað bfllinn batnar! Dekkjavinafélagið stendur með dekkjavinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.