Morgunblaðið - 25.05.1988, Side 56

Morgunblaðið - 25.05.1988, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988 Glæsileg karlmannaföt margir litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 895,- og 975,-,sandþvegnar kr. 875,- Ný komið sumarbuxur, bíljakkar, bolir margar gerðir, köflóttar skyrtur, peysuro.fi. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. íslendingar eru fjand- samlegir bömum eftirLilju Eyþórsdóttur VISIT0RS Visitors ha<a vakið feikna athygli hér á íslandi sem og annars staðar vegna sértega góórar tónlistar. Undanfarið hafa lögin af þessari plötu mikið verið leikin i útvarpi og allir ættu nú að vera famir að kannast við: „To be or not to be". „Love like a mountain" og „Do do do you want my love". Þess má geta að Visitors eru væntanlegir til landsins ó næstunni. , SKAL PÓSTKRÖFUÞJÓNUSTA Hringdu í sima 11620 eða 28316 og við sendum í hvelli. _____________m STEINARHF ☆ Auswxsnuen-auesjtÆ-iuueMUjt. srto oa snAnoa&ni, hafnaafum Margrét og Páll eru á aldrinum 20—25 ára, bæði í launaðri vinnu. Þau hittast, fara að vera saman eins og gengur og gerist. Það kem- ur að því að þau ákveða að fara að búa saman. Þau finna hentugt húsnæði og flytja. Tveimur árum síðar eignast þau sitt fyrsta barn sem er mjög velkomið. Margrét fer í bameignarfrí og þau ræða saman um framtíðina. Bæði vilja vinna utan heimilisins en hvemig eru að- stæður í dag? Jú, allstaðar heyra þau stjómmálamenn okkar tala um að Qölskyldan sé homsteinn þjóð- félagsins. En hvemig er búið að homsteini þjóðfélagsins? Þegar bam er komið í fjölskyld- una koma upp vandamál því ekki hefur verið tekið tillit til bama við uppbyggingu þjóðfélags okkar. Margrét og Páll em hálf undrandi SUMARNÁMSKEIÐ JSB Sumarlínurnar í lagf takk! Núfara alliríkúr. Stutt og ströng - 2 vikna 4x í viku. Morgun - síðdegis- og kvöldtímar. KERFI nA Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri, flokkar sem hæfa öllum. Teygju - þrek - jazz fjör - púl- og sviti fyrir ungar og hressar! Vertu með, hringdu strax. Suðurversími 83730. Hraunberg sími 79988. Allir f inna f lokk við sitt hæfihjáJSB ÆUMSm<^ Suðurveri, sími 83730 Hraunbergi, sími 79988 yfír stöðunni sem þau em komin í. Það er ekkert dagvistunarpláss að fá og ömmumar vinna báðar úti. Hvað eiga þau að gera? Bæði vilja vinna úti, þó svo annað þeirra myndi vilja vera heimavinnandi og þá frekar Margrét því hún er jú í kvennastarfi, sem er ekki neitt há- launastarf. En tekjur Páls duga alls ekki til að framfleyta fjölskyld- unni, þó hann sé ekki beinlínis lág- launamaður. Margréti er bent á þann möguleika að gerast dag- mamma, en hana langar til að vera í sínu starfi áfram. Við þekkjum öll Margréti og Pál. Kannski eru þau við sjálf, a.m.k. þekkjum við framhald sögu þeirra. Þau leysa vandamálið með því að fá dagmömmu til að líta eft- ir baminu og allt gengur þetta þol- anlega. Þegar bamið er orðið 2—3 ára em þau spurð hvort þau ætli ekki að eignast annað bam. Fólk er duglegt að segja þeim kosti þess að eiga tvö böm, sérstaklega Margréti. „Það er ekki gott fyrir bam að vera einbimi," segir það. „Það er gott að eiga tvö böm á svipuðum aldri." Það á vel við nútfmaþjóðfélag, kjamafjölskyldan er jú hjón með tvö böm. Báðum líst vel á hugmyndina, en Margrét hugleiðir hver staða hennar og bamanna verður. Það kemur ekki til greina að hafa 2 böm hjá dag- mömmu, það er of dýrt. Það er ekki gott að vera móðir í dag Þegar við lesum þessa dæmi- sögu, sem á við mjög marga íslend- inga, spyr maður sig hvort böm séu yfirleitt æskileg og velkomin í okk- ar þjóðfélagi. Svarið verður því miður NEI. Ráðamenn telja pening- unum betur varið í byggingu flug- stöðvar eða ráðhúss. Að þeirra mati er mikilvægt að geta boðið upp á almennilega flugstöð. „Ekki getum við tekið á móti gestum til okkar í kofa, við sem emm þekkt fyrir að vera gestrisin þjóð.“ Einnig segja þeir að við verðum að laða að okkur ferðamenn, ráðstefnugesti og fólk erlendis frá og þess vegna þurfum við m.a. flotta flugstöð. Vandamálið er að við hlúum ekki að bömunum okkar í flugstöð eða ráðhúsi. Dagvistarmál hafa verið mikið til umræðu síðastliðin ár og þó sér- staklega í vetur. Hvar sem konur hittast berst talið að bömum og aðbúnaði þeirra. Það er ekki fysi- legt að eignast bam við núverandi aðstæður, hvað þá að vera bam. Á ekki að taka tillit til allra við upp- byggingu þessa þjóðfélags? Hvenær em bömin æskileg fyrir þjóðfélagið? Hvort eiga bömin að vera æskileg fyrir þjóðfélagið eða þjóðfélagið æskilegt fyrir þau? í dag em böm- in álitin æskileg þegar þau em orð- in virkir neytendur og borga skatta. Þau era ekki æskileg á meðan þau eru þiggjendur. Svipað er hægt að segja um konur, þær em æskilegar til þess að ala böm og sjá um þau jafnframt því að taka þátt f þjóðar- framleiðslunni þegar atvinnumark- aðuririn þarfnast og krefst þeirra og þá án tillits til barria þeirra. Þær eiga að gera ráðstafanir til þess að hvort tveggja gangi upp, fjölskyldu- lífið og atvinna utan heimilisins. Það er ekki gott að vera móðir í dag. Því fylgir sífelldar áhyggjur af bömunum þegar verið er að koma þeim fyrir hingað og þangað og aldrei hægt að vita hvemig næsti mánuður verður. Samt er uppeldi og uppvöxtur bamanna tal- inn vera í höndum mæðranna. Þeg- ar rætt er um böm sem eiga við vandamál að stríða, t.d. félagsleg vandamál, er iðulega leitað skýr- inga og dregin upp mynd af því uppeldi sem móðirin veitti. Við þekkjum eftirfarandi athugasemdir: „Það er svo sem engin furða þó svona sé komið fyrir baminu, því mamman hefur unnið úti meira og minna og ekkert sinnt því, það hef- ur ríkt hálfgerð lausung á þessu heimili" o.s.frv. Meira að segja er því haldið á ldfti að einstæðar mæður fylli öll dagvistarplássin en einstæðar mæður hafa 60% dag- heimilisplássa hjá Reykjavíkurborg. Af þessu má sjá að ábyrgðin og skyldan gagnvart bömunum er tal- in vera alfarið í höndum mæðra þeirra, en ekki þjóðfélagsins í heild. Sagt er um konur að þær axli ekki ábyrgð á vinnumarkaðinum, þær fari lítið í stjómunar- og ábyrgðar- störf og séu óstöðugur vinnukraftur því það sé aldrei að vita hvenær konu detti í hug að eignast bam og svo jafnvel annað bam. Það að konur eignast böm er notað gegn þeim. Samkvæmt skýrslu Samein- uðu þjóðanna skila konur 2/3 hluta af allri vinnu í heiminum. Samt er litið á þær sem aukafyrirvinnu og þær fyrstar sendar heima af vinnu- markaðnum þegar atvinna hefur dregist saman. Við vitum hvað hef- ur verið að gerast í pijóna- og saumaiðnaði og hvað gerist alltaf í fiskvinnslunni og það þykir ekkert sérstaklega fréttnæmt þegar konur verða atvinnulausar, það er dálítið leiðinlegt en það er mjög alvarlegt ef karlar verða atvinnulausir. Hveiju höfum við ráð á? Hvað er hægt að gera við það fjármagn sem fer í að byggja flug- stöð og ráðhús? í október sl. lagði minnihlutinn í borgarstjóm fram tillögu um átak í uppbyggingu dag- vistarheimila. Þar er gert ráð fyrir að um 1.800 böm fái dagvistar- pláss á næstu þremur ámm. Kostn- aðinum skildi skipt þannig að V3 hluti væri greiddur af borginni, V3 hluti af ríkinu og V3 hluti kæmi frá atvinnurekendum. Þetta em um 250 milljónir á ári sem skipt er í þrennt. Hlutur hvers fyrir sig yrði rúmlega 83 milljónir á ári í þijú ár. Til samanburðar má nefna það sem borgin ætlar að setja f ráðhús- bygginguna en það era a.m.k. 750 milljónir. Atvinnurekendur reka upp rama- kvein þegar nefndar em auknar álögur. Fyrirtækin em svo illa stödd í dag að það má engu við bæta. Til fróðleiks má nefna að ef lagt yrði 5—10% álag á aðstöðugjöld þeirra í þessi þijú ár hækkuðu að- stöðugjöld meðalfyrirtækis um 22.000 krónur á ári, sem gerir 66.000 krónur á þremur ámm. Til viðmiðunar má geta þess að hálf litsíðuauglýsing í Morgunblaðinu kostar 64.000 krónur. Ef fyrirtækin 7 ' -r>; T ' " WörSsaffaT.................. fyrir dömur og herra. 40% afsláttur á bolum, skyrtum, peysum, jökkum o.fl. vorvörum frá CIAO 24. til 28. maí.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.