Morgunblaðið - 04.06.1988, Side 37

Morgunblaðið - 04.06.1988, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 37 Norðurland eystra: Uppbygging hafna er brýnt verkefni MatthSas Á. Mathiesen samgönguráðherra fór um helstu hafnir á Norðurlandi eystra í fyrri viku. BRÝNASTA verkefnið á Norður- landi eystra fyrir utan göng i gegnum Ólafsfjarðarmúla er uppbygging og endumýjun hafn- armannvirkja, að sögn Halldórs Blöndal alþingismanns. í fyrri viku var hann ásamt þeim Matt- híasi Á. Mathiesen s&mgönguráð- herra, Hreini Loftssyni aðstoðar- manni hans, Gísla Viggóssyni forstöðumanni rannsóknadeildar Hafnamálastofnunar og Krist- jáni Helgasyni tæknifræðingi á ferð um björdæmið þar sem þeir skoðuðu hafnir og mannvirki þeim tengdum og er ljóst að byggja þarf upp hafnir fyrir hundrað milljóna króna. Þeir sátu fund með bæjarstjóm Ólafs^arðar þegar tilboð í Múla- göngin vom opnuð fyrir sunnan og vom Ólafsfirðingar mjög ánægðir með að þetta brýna mál þeirra væri nú loks komið í höfn. Halldór vildi sérstaklega þakka fmmkvæði Lámsar Jónssonar hvað göngin varðar, en sagði jafnframt að þeir nafnar Matthías Á. Mathiesen og Matthías Bjamason hefðu verið Rjúpnatalningu er nú nýlokið í Hrísey og samkvæmt henni mega ijúpnaskyttur eiga von á góðri veiði í haust. Þorsteinn Þorsteinsson sundlaugavörður á Akureyri hefur séð um talning- una í Hrísey á undanförnum árum fyrir Náttúrufræðistofnun íslands og taldi hann 295 karra f eynni að þessu sinni. Þorsteinn sagði að karramir veldu sér tiltekin svæði í eynni áður en kvenrjúpumar létu sjá sig og hefðu þeir síðan þetta eina og upp í þijár kvemjúpur hjá sér þar sem þeir væm fjölkvænisfuglar. Þor- steinn sagðist fara út í ey eftir að karramir hefðu valið sín svæði og fylgjandi óvegaáætluninni svokall- aðri sem gerð var á sínum tíma. Áætlunin gerði ráð fyrir að fyrst yrði ráðist í veg fyrir Ólafsvík- urenni. Síðan yrði Óshlíðarvegurinn merkti hann þá einfaldlega inn á kort, sem hann hefði meðferðis. Karramir yfírgæfu svæðin sín ekki auðveldlega, en ef karri vogaði sér inn á frátekið svæði, upphæfust slagsmál og læti. Arið 1986 var ijúpnastofninn í Hrísey í hámarki, alls 320 karrar, en árið eftir datt stofninn mikið niður og taldi Þorsteinn aðeins 252 fugla. Og miðað við 295 karra í ár, má fastlega gera ráð fyrir mikilli ijúpu í haust. Þorsteinn sagðist ein- göngu sjá um talinguna í Hrísey, en það hefði hinsvegar ekki farið fram hjá sér að mikill fugl væri annars staðar á Eyjafjarðarsvæðinu og jafnvel inni í sjálfum Akur- eyrarbæ og í Kjamaskógi. næstur í röðinni og þá göng í gegn- um Ólafsfjarðarmúla. Ennfremur kvaðst Halldór ánægður með það sem hafst hefði í gegn þar sem al- þýðuflokksmenn sérstaklega hafa Hótel KEA: 22 ný her- bergi tekin í notkun Vínflöskur á mini- barina væntanlegar HÓTEL KEA tekur í notkun 22 ný tveggja manna herbergi á mánudag. Hótelið hefur þá yfir 72 herbergjum að ráða, þar af átta eins manns herbergjum. Alls getur hótelið þá hýst 136 manns hveiju sinni. Nýju herbergin eru nákvæmlega eins og þau eldri og eru búin sömu innréttingum. Þá hefur hótelinu verið veitt heimild fyrir vínveitingum á mini- bömnum svokölluðu, sem hingað til hafa eingöngu selt gosdrykki, snakk og súkkulaði. Gunnar Karls- son hótelstjóri á KEA sagði í sam- tali við Morgunblaðið að hóteleig- endur hefðu barist mikið fyrir þessu sjálfsagða máli og væri ÁTVR nú loksins að heíja innflutning á litlu flöskunum, sem pössuðu í barina. Hótelgestir mættu því búast við vínanda á minibörunum í byijun næsta mánaðar. Gunnar sagðist reikna með að verðlag á sjússum á minibörunum yrði svipað því sem gerðist á bar hótelsins. Þeir yrðu að minnsta kosti ekki dýrari, eins og tíðkast erlendis. Gunnar sagði að bókanir lofuðu góðu fyrir sumarið og haustið. „Fullbókað er hjá okkur strax á mánudag þegar við opnum nýbygg- inguna og tökum við á móti fimm ráðstefnum í júnímánuði. Júlí- og ágústmánuðir, hinir eiginlegu sum- armánuðir, lofa einnig góðu og eru nokkuð þétt bókaðir þó nokkur af- föll hafi verið upp á síðkastið. Sept- ember er sérstaklega góður og man ég ekki eftir öðrum eins september- mánuði. Hann er oft daufur fram yfir miðjan mánuðinn, en er nú nær fullbókaður ráðstefnugestum, inn- lendum og norrænum," sagði Gunn- ar. Búast má við góðri rjúpnaveiði í haust — segir Þorsteinn Þorsteinsson sem nýlega lauk talningu rjúpna í Hrísey Ólafsfjarðarmúli skoðaður. viljað draga þessa framkvæmd á langinn, eins og meðal annars hefur komið opinberlega fram hjá Jóni Baldvin Hannibalssyni fjármálaráð- herra. Gert er ráð fyrir að komist verði inn um Múlann innan tveggja ára og framkvæmdum verði að fullu lokið innan Qögurra ára. Framkvæmdir við Ólafsfjarðar- höfti hafa verið mjög litlar á undan- gengnum árum og liggja hafnar- mannvirki þar undir skemmdum. Gert verður líkan af Ólafsfjarðar- höfn síðar á þessu ári þar sem reynt verður hvemig nýjum gijótgörðum verði best komið þannig að' það dragi úr óróleika og sandburði í höfninni. Halldór sagðist vænta þess að á næsta ári bærist talsvert fjármagn til uppbyggingar á Ólafs- firði. Á Dalvík er nauðsynlegt að dýpka höfnina þar sem nýr togari staðarins ristir það djúpt og jafn- framt er nauðsynlegt að bæta að- stöðu fyrir vöruflutninga og treysta Norðurgarðinn. Á Húsavík standa miklar hafnarframkvæmdir fyrir dyrum sem talið er að kosti um 400 milljónir króna. Hafnamálastofnun er þessa dag- ana að ljúka gerð líkans fyrir Grímseyjarhöfn og að öllum líkind- um verður ákveðið í haust með hvaða hætti hún verður byggð upp. Gísli Viggósson sagði í samtali við Morgunblaðið að líkanið yrði pmfu- keyrt seinnihluta júnímánaðar að viðstöddum Grímseyingum og yrði það gert í nýrri þjónustumiðstöð Vita- og hafnamála í Fossvogi sem tekin yrði í notkun um miðjan júní. Gísli sagði að bæta þyrfti aðstöðu fyrir vöruflutningaskip auk aðstöðu heimabáta. „Við höfum verið með ákveðna ffamkvæmdaáætlun í gangi og þurfum nú aðeins að prófa* hvort hugmyndimar reynast vel. Öldumælisdufl hefur verið fyrir ut- an höfnina svo hægt væri að mæla sjólag, sem við síðan líkjum eftir við gerð líkansins. Ef allt gengur að óskum, má búast við að fyrsti áfangi við Grímseyjarhöfn verði boðinn út í haust. Hinsvegar er ekkert nýtanlegt gijót í eynni til hafnargerðar og verður því að flytja allt gijót úr Eyjafirði til hafnar- framkvæmdanna. “ Fasteignir á AKUREYRI vaxandi bær Raðhús við Dalsgerði 130 fm raðhús á tveimur hæðum til sölu. Laust 1. ágúst. Skipti hugsanleg á íbúð í Reykjavík. Fasteigna-Torgiö Geislagötu 12, Akureyri Sími: 21967 M Sölustj. Bjöm Kristjánss. Verslun í sérflokki Til sölu er sérverslun í miðbæ Akureyrar. Um er að ræða lager ásamt tilheyrandi innréttingum. Góð viðskiptasambönd fylgja. Verslunin er í öruggu leiguhúsnæði. Upplýsingar veittar á skrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.