Morgunblaðið - 04.06.1988, Side 61

Morgunblaðið - 04.06.1988, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNl 1988 61 SIMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frunisýnir toppgrínm yn dina: LÖGREGLUSKÓLINN 5 HALDIÐTIL MIAMIBEACH Toppgrinmyndin LÖGREGLUSKÓLINN 6 er komin og nú er al- deildis lif i tuskunum hjá þeim félögum. Allt gengift fer í þjálfun og um leið afslöppun til MIAMI BEACH. ÞAÐ mA með sanni segja að hér er saman komið LANGVINSÆLASTA LÖGREGLUUÐ HEIMS í DAG. MYNDIN ER FRUMSÝND SAMTÍMIS NÚ f JÚNÍ f HELSTU BORGUM EVRÓPU. Aftalhl.: Bubba Smlth, David Graf, Michael Wlnalow, Janet Jones. Framleiðandi: Paul Maalansky. — Leikstj.: Alan Myerson. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Frábær Walt Disney mynd! Sýnd kl.3. Sýnd kl. 5 og 7. Sonx- 'noM ! pRmwrscntly <•' :>>:• botHe. rv.v^'f nxsoihg jbou*. •vnö... \\wWtRstovKM\fRi Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HÆTTULEGFEGURD LAUGARASBIO Sími 32075______ FRUMSÝNIR: MARTRÖD UM MIÐJAN DAG Ný geysispennandi hasarmynd! Þrír útbrunnir lögreglumenn verða að stöðva ógnaröld í banda- rískum smábæ. Ef það tekst ekki sjá íbúar bæjarins fram á MARTRÖÐ UM MIÐJAN DAG. Aðalhlutverk: Wings Hauser, Gsorge Kennedy og Bo Hopklns (Dynasty). — Leikstjóri: Nlco Mastorakls. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. AFTURTILL.A. A Comedy Bordering On Insanity. cheech^I A UNIVERSAL Release e isst uMvtmjo. ctrr (Tmos. ac. Drepfyndin, ný gamanmynd með CHEECH MARIN, öðrum helming af CHEECH OG CHONG. Sýndíkl. 5,7,9 og 11. HÁRLAKK - DIVINE í STUÐI! ★ ★★★— Sýnd5,7,9og 11. Ath.: Engar sýn. ki 5. á virkum dögnm í smnart ts Sýnd kl. 3,5 og 9. kl h & Fimmtud. 9/6 kl. 21 Örfá sæti laus. Sunnud. 12/6 kl. 21 Örfá sæti laus Þriðjud. 14/6 kl. 21 Miðvikud. 15/6 kl. 21 Fimmtud. 16/6 kl. 21 Forsala adgöngumióa i sima 687111 alla daga. ATH. Takmarkaðursýningafjöldi. Gestum er ekki hleypt inn eftireð sýning er hafin. Málverkasýning í NORÐURSAL NORÐURSALUR opnar 2 tímum fyrir sýningu og býður upp á Ijúf- fenga smárétti fyrir og eftir sýn- ingu. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Vaskar konur vinna að hreinsun gatna á Neskaupstað á hvítasunnu- dag. Neskaupstaður: Götur hreinsaðar Neskaupstað. HINN árlegi hreinsunardagur hér á staðnum tókst vel og þyrpt- ust bæjarbúar út og tóku til hendinni hver í sinni götu undir stjórn síns götuhreinsunarráð- herra, en sá háttur er hafður á að skipaður er umsjónarmaður með hreinsuninni, einn í hverri götu, og sér hann íbúum götunn- ar fyrir ruslapokum og öðru því er með þarf við hreinsunina. Nú mega fyrirtæki og bæjarfé- lagið ekki láta sitt eftir liggja en ýmsum virðist að þar sé víða pottur brotinn. Meira var gert en að hreinsa bæinn. Meðan stór hluti bæjarbúa stóð í hreinsunarstörfum voru aðrir að kaupa sumarblóm sem kvenfélagið á staðnum seldi svo að bæjarbúar hreinsuðu ekki aðeins bæinn heldur gróðursettu sumar- blóm til skrauts enda fer nú í hönd önnur mesta hátíðahelgi ársins, sjó- mannadagshelgin. Veður var mjög gott á hreinsun- ardaginn, glaðasólskin og um 12 stiga hiti. — Ágúst BISTIHÍMIÐSm Bæjarhrauni 4 - Simi 652220.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.