Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNl 1988 61 SIMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frunisýnir toppgrínm yn dina: LÖGREGLUSKÓLINN 5 HALDIÐTIL MIAMIBEACH Toppgrinmyndin LÖGREGLUSKÓLINN 6 er komin og nú er al- deildis lif i tuskunum hjá þeim félögum. Allt gengift fer í þjálfun og um leið afslöppun til MIAMI BEACH. ÞAÐ mA með sanni segja að hér er saman komið LANGVINSÆLASTA LÖGREGLUUÐ HEIMS í DAG. MYNDIN ER FRUMSÝND SAMTÍMIS NÚ f JÚNÍ f HELSTU BORGUM EVRÓPU. Aftalhl.: Bubba Smlth, David Graf, Michael Wlnalow, Janet Jones. Framleiðandi: Paul Maalansky. — Leikstj.: Alan Myerson. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Frábær Walt Disney mynd! Sýnd kl.3. Sýnd kl. 5 og 7. Sonx- 'noM ! pRmwrscntly <•' :>>:• botHe. rv.v^'f nxsoihg jbou*. •vnö... \\wWtRstovKM\fRi Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HÆTTULEGFEGURD LAUGARASBIO Sími 32075______ FRUMSÝNIR: MARTRÖD UM MIÐJAN DAG Ný geysispennandi hasarmynd! Þrír útbrunnir lögreglumenn verða að stöðva ógnaröld í banda- rískum smábæ. Ef það tekst ekki sjá íbúar bæjarins fram á MARTRÖÐ UM MIÐJAN DAG. Aðalhlutverk: Wings Hauser, Gsorge Kennedy og Bo Hopklns (Dynasty). — Leikstjóri: Nlco Mastorakls. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. AFTURTILL.A. A Comedy Bordering On Insanity. cheech^I A UNIVERSAL Release e isst uMvtmjo. ctrr (Tmos. ac. Drepfyndin, ný gamanmynd með CHEECH MARIN, öðrum helming af CHEECH OG CHONG. Sýndíkl. 5,7,9 og 11. HÁRLAKK - DIVINE í STUÐI! ★ ★★★— Sýnd5,7,9og 11. Ath.: Engar sýn. ki 5. á virkum dögnm í smnart ts Sýnd kl. 3,5 og 9. kl h & Fimmtud. 9/6 kl. 21 Örfá sæti laus. Sunnud. 12/6 kl. 21 Örfá sæti laus Þriðjud. 14/6 kl. 21 Miðvikud. 15/6 kl. 21 Fimmtud. 16/6 kl. 21 Forsala adgöngumióa i sima 687111 alla daga. ATH. Takmarkaðursýningafjöldi. Gestum er ekki hleypt inn eftireð sýning er hafin. Málverkasýning í NORÐURSAL NORÐURSALUR opnar 2 tímum fyrir sýningu og býður upp á Ijúf- fenga smárétti fyrir og eftir sýn- ingu. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Vaskar konur vinna að hreinsun gatna á Neskaupstað á hvítasunnu- dag. Neskaupstaður: Götur hreinsaðar Neskaupstað. HINN árlegi hreinsunardagur hér á staðnum tókst vel og þyrpt- ust bæjarbúar út og tóku til hendinni hver í sinni götu undir stjórn síns götuhreinsunarráð- herra, en sá háttur er hafður á að skipaður er umsjónarmaður með hreinsuninni, einn í hverri götu, og sér hann íbúum götunn- ar fyrir ruslapokum og öðru því er með þarf við hreinsunina. Nú mega fyrirtæki og bæjarfé- lagið ekki láta sitt eftir liggja en ýmsum virðist að þar sé víða pottur brotinn. Meira var gert en að hreinsa bæinn. Meðan stór hluti bæjarbúa stóð í hreinsunarstörfum voru aðrir að kaupa sumarblóm sem kvenfélagið á staðnum seldi svo að bæjarbúar hreinsuðu ekki aðeins bæinn heldur gróðursettu sumar- blóm til skrauts enda fer nú í hönd önnur mesta hátíðahelgi ársins, sjó- mannadagshelgin. Veður var mjög gott á hreinsun- ardaginn, glaðasólskin og um 12 stiga hiti. — Ágúst BISTIHÍMIÐSm Bæjarhrauni 4 - Simi 652220.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.