Morgunblaðið - 19.06.1988, Side 5

Morgunblaðið - 19.06.1988, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 5 Jónsson bóndi Árbæ, Jón Birgir Jónsson, Sólbraut 2, Seltjarnarnesi og Einar Ingvason Karfavogi 3, Reykjavík. Varastjórn skipa: Reynir R. Reynisson og Bergljót Bjarna- dóttir Reykhólum. Endurskoðendur eru þeir: Sigurður Ámundason Reykjavík og Grímur Arnórsson Tindum í Geiradal. I lögum Þörungaverksmiðjunnar er, að ekki má taka mál inn á dag- Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! fllgfgiiittMtoftift HUSA SMIÐJAN SKÚTUVOGI 16 SÍMI 6877 00 Þörungaverksmiðjan: Byggðastofnun eign- ast 40% hlutafjár Starfsmenn íhuga að fara sér hægt við vinnu vegna kjaradeilu við stjórnendur Miðhúsum, Reykhólasveit. B Y GGÐ ASTOFNUN hefur nú eignast 40% hlutafjár í verksmiðj- unni og býðst auk þess að lána 3 milljónir kr. til nýrra hluthafa. I ræðu Guðmundar Malmquist for- stjóra Byggðastofnunar á aðal- fundi fyrirtækisins, sem haldinn var 11. júní sl. kom fram að stofn- unin hefði ekki áhuga á að eiga hlutaféð til langframa og gæti því hlutur Byggðastofnunar orðið til sölu hvenær sem væri. í framsöguræðum þeirra Inga Garðars Sigurðssonar, formanns stjórnar, og Kristjáns Þórs Krist- jánssonar, fyrrv. framkvæmdastjóra fyrirtækisins, kom það fram að árið 1987 er fyrsta heila árið sem Þör- ungaverksmiðjan starfar, en hún var stofnuð 5. júní 1986. Helstu einkenni reksturs verk- smiðjunnar síðastliðið ár voru erfið- leikar í vinnslu á hráefni fyrrihluta þangvertíðar. Erfiðleikamir voru tæknilegs eðlis sem lausn er fundin á. Hins vegar stafaði ónóg þangöflun af úreltum öflunartækjum og óhag- stæðum veðurskilyrðum í september og október. Hægt hefði verið að selja meira af þangmjöli en gert var, ef tækja- kostur hefði verið í lagi. Verð á þangmjöli er nú hækkandi og horfur em góðar um sölu í ár. Heildartekjur vom 58.562.191 kr. Hins vegar var tap á rekstri krónur 5.649.145. Nú em þrír stærstu hluthafarnir þessir: Reykhólahreppur, Kaupfélag Króksíjarðar og Byggðastofnun og em það því þessir þrír aðilar sem ráða ferð þessa fyrirtækis. Stjórn Þörungavinnslunnar er þannig skip- uð: Ingi Garðar Sigurðsson Reyk- hólum, en hann er sá eini úr gömlu stjóminni sem heldur áfram. Aðrir í stjóminni em: Guðmundur Ólafs- son, oddviti Reykhólahrepps, Þórður 0 Ferðafélag Islands: Fjöldi nætur- gesta í Þórsmörk takmarkaður VEGNA hættu á gróður- skemmdum verður fjöldi þeirra sem næturdvöl hafa í Þórsmörk takmarkaður við 350 manns. Þeim sem vilja gista í Langadal næstu helgar er því bent á að fá leyfi hjá Ferðafélagi íslands áður en lagt er af stað í Þórs- merkurferð, segir í frétt frá Ferðafélaginu. Ferðafélag íslands vill vekja athygli ferðamanna á að virða náttúru Þórsmerkur, sýna tillits- semi á tjaldsvæðinu í Langadal og forðast hávaðamengun. Tjald- stæði í umsjón Ferðafélags íslands eru einnig í Endunum og er vist þar heimil eftir því sem rými leyfir. Ferðafélagið hefur „af gefnu tilefni“ sett svofelldar umgengnis- reglur: Akstur bifreiða yfir Krossá fyrir mynni Langadals er óheimil frá kl. 0.30 - 7.00. Á sama tíma er umferð um Langadal óheimil öðrum en dvalargestum í dalnum, svo og er óheimilt að hafa bifreið- ar með ljósum, eða í gangi á bif- reiðastæðinu í Langadal. Morgunblaðið/Sveinn Guðmundsson Ingi Garðar Sigurðsson formaður stjórnar Þörungavinnslunnar og Benedikt Gunnarsson forstjóri. skrá nema að vera búinn að tilkynna vegna voru mál ekki tekin á dag- það stjóm með viku fyrirvara. Þess skrá, sem hinn venjulegi, litli hlut- hafi hafði áhuga á að tala um. Allar kosningar eru ákveðnar fyr- irfram af stærstu hluthöfunum og það eru aðeins þeir sem stjóma meirihluta hlutafjár sem ráða gerð- inni. Á meðan að Þörungavinnslan var við lýði áttu litlu hluthafarnir sinn fulltrúa í stjórninni. Fundarstjóri var Viðar Már Matt- híasson, lögfræðingur félagsins, og ritari fundargerðar var Reynir R. Reynisson, sveitarstjóri. Núverandi framkvæmdastjóri er Benedikt Gunnarsson og sölumaður er Krist- ján Þór Kristjánsson. Blikur eru á lofti um samninga- málin í Þörungaverksmiðjunni, en samningar hafa verið á lausu síðan í byijun maí en lítið hefur gengið saman með samningsaðilum. Sam- kvæmt upplýsingum er þolinmæði starfsmanna að þverra og munu þeir ætla að fara sér hægt ef samn- ingar verða ekki ræddir í alvöru. Sveinn HUSGÖGN í HEIMILISVERSLUN HÚSASMIÐJUNNAR fæst fullt af húsgögnuin. Þar færöu stór og lítil rúm, hjónarúm, einstaklingsrúm og harnarúm. Alls konar stóla, eldhússtóla, stofustóla, klennnu- stóla, litla stóla, har- stóla, sólstóla... Mjúka sófa, liaröa sófa, svefnsófa, langa sófa og stutta. Skápa og liillur færðu í öllum stærðum og gerðum. Lítil borð, sófaborð, kringlótt borð, löng borð, borðstofuhorð, mjó borð, náttborð, glerborð og skrifborð. Auk þessa færðu líka: Fataliengi, vegglampa, litla lampa, stand- lainpa, leslampa, borðlampa, inottur, búsáliöld og margt, margt fleira. HEIMILISVERSLUN HÚSASMIÐJUNNAR Vörur fyrir húsið og heimilið. V|Sp't?S0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.