Morgunblaðið - 19.06.1988, Side 8

Morgunblaðið - 19.06.1988, Side 8
'8 MORGITNBIADÍÐ/ SYJNNIIDAGÚR 19. JÚNÍ 1988 I DAG er sunnudagur 19. júní, 171. dagur ársins 1988. Kvennadagur. Árdeg- isflóð í Reykjavik kl. 9.39 og síðdegisflóð kl. 21.56. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 2.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 17.43. (Almanak Háskóla íslands.) Er nokkur sá faðir yðar á meðal, að hann gefi syni sínum, er biður um fisk, höggorm í staðinn, eða sporðdreka, ef hann bið- ur um egg? (Lúk. 11,11.) 8 9 10 3 ^^>4 -■-U LÁRÉTT: - 1. róa, 5. spil, 6. fiska, 7. tónn, 8. fug’lar, 11. bókstafur, 12. sé, 14. opi, 16. biklga. LÓÐRÉTT: — 1. hættulegt, 2. skessum, 3. flýti, 4. vaxa, 7. leyfi, 9. trylltar, 10. lengdareining, 13. spil, 15. ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. ruggar, 6. al, 6. nálægt, 9. uli, 10. at, 11. LI, 12. æsa, 13. atar, 15. far, 17. sölnar. LÓÐRÉTT: — 1. rænuiaus, 2. gall, 3. glæ, 4. rottan, 7. áiit, 8. gas, 12. æran, 14. afl, 16. Ra. ÁRNAÐ HEILLA blaði tilkynnti menntamála- ráðuneytið að Eysteinn Þor- valdsson hafi verið skipaður dósent í íslensku við Kennara- háskóla íslands. DÝRALÆKNINGAR. Þá hefur landbúnaðarráðuneytið tilkynnt í Lögbirtingi hækkun gjaldskrár Dýralæknirigafé- lags íslands, sem hinn 1. júní hækkaði um 2,64 prósent. BREIÐFIRÐIN G AFÉL AG- IÐ fer í árlega sumarferð sína vestur í Dali að þessu sinni. Er það 3ja daga ferð, sem hefst 24. þ.m. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 19 og komið aftur í bæinn að kvöldi 26. júní. Nánari upplýsingar um ferð- ina gefa: Gyða í síma 41531, Ingibjörg í síma 32562, Þor- steinn í síma 16689 eða Rúnar í síma 79071. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í dag, sunnudag, kl. 14, fijáls spilamennska og tafl en dansað kl. 20. SAMSTARFSMENN móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn annaðkvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu Há- vallagötu 16. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrrinótt og í gær komu Bakkafoss að utan og Hekla úr strandferð. í dag, sunnu- dag, er olíuskip væntanlegt. Leigusk'ipið Edda er farið út aftur. A ára afmæli. Hjónin I \/ Hulda Pétursdóttir og Helgi Júlíusson, úrsmið- ur, Melteigi 7, Akranesi, ætla að taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu þar í bæn- um í dag, sunnudag, eftir kl. 15.30. Varð frú Hulda sjötug hinn 4. þ.m. en Helgi verður sjötugur á morgun, mánudag- inn 20. júní. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Síðastliðinn sunnudag fór Gunnlaugur Einars- son la'knir í bíl aila leið austur að Asólfsstöðum í Þjórsárdal. Gekk ferðin vel. Var hann fjóra og hálfa klst. að aka hvora leið. Má heita að vegur- inn sé sæmilegur alla leið, nema þá Skeiðaveg- ur. Þessa sömu leið fór Gunnlaugur á bil sínum árið 1920. Var leiðin þá illfær og hefur ekki verið farin austur að Asólfs- stöðum síðan þar til nú í vor. Þar er Páll bóndi Stefánsson nú að byggja vandað steinhús með gistingu fyrir rúmlega 20 manns. Þar til hann er búinn að koma húsinu upp og getur tekið á móti gestum hefur hann tjald, sem hann getur boðið næturgestum gist- ingu í. Með tilkomu hót- els Páls mun ferða- mannastraumur austur þangað fljótlega aukast. FRÉTTIR Aðalfundur Sambandsins Uppstokkun og samdráttur Hálfs miljarðar króna halli á Sambandinu ífyrra. Kreppuráðslafanir lausnarorðið. Samdráttur og niðurskurður boðaður afforystu SÍS ' ~ .... " o r !| l|lv, ''iii; i ''ii 'iii ÞENNAN dag árið 1915 hlutu konur hérlendis kosn- ingarétt. KENNARAHÁSKÓLI ís- lands. í nýlegu Lögbirtinga- Því miður, kona góð, það er allt orðið löngu yfirfullt af skjóðum Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna ( Reykjavík dagana 17. júní til 23. júní, aö báðum dögum meötöldum, er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiðhohs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seftjamamea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 ti| kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld ki. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfots: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga tii kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, símj 23720. MS-fálag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við ófengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræölstööin: Sálfræöiieg ráögjöf s. 623075. Frátta8endingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. fslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeiidin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunariæknlngadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: . Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft- aii: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -r St. Jósef88pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og . 19-19.30. Sunnuhifö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknisháraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. Sími 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl; 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: OpiÖ alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö aila daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8gríms8afn Bergstaöastræti: OpiÖ alla daga nema mánud. kl. 13.30-16.00. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seöiabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmðrlaug f MoBfollaavelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar Jjriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.