Morgunblaðið - 19.06.1988, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 19.06.1988, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 Breyttur afgreiðslutími Viðskiptavinir athugið, að frá og með 20. júní næstkomandi verða afgreiðslur okkar opnar sem hér segir: Mánudaga - fimmtudaga kl. 8.00-17.00. Föstudaga kl. 8.00-16.00. Opið í hádeginu. VÖRULEIÐIR .......tgjlgr Skútuvogi 13, sími 83700. Vöruflutningamiðstöðin h.f. BORGARTÚNI 21 - 105 REYKJAVl* - SlMI 10440 awsjtíívnR ttílAOgT**1 Hjá okkur sitja gæðin í fyrirrúmi FAE Kúlu- og rúllulegur. TIMKEN Keilulegur. Ásþétti. opjjhol. Qntinental Viftu- og tímareimar. precision Hjöruliðir. SACHS Höggdeifar- og kúplingar. Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUOURLANDSBRAUT 8. SIMI 84670 Eigendur og útgefendur skuldabréfa Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Helstu skuldabréf í sölu hjá Verðbréfaviðskiptum Samvinnubankans Ný spariskírteini 7,2-8,5% ávöxtun umfram Eldri spariskírteini 8,5-8,8% ávöxtun umfram Veðdeild Samvinnubankans 10,0% ávöxtun umfram Samvinnusjóður íslands hf.* 10,5% ávöxtun umfram Lindhf* 11.5% ávöxtun umfram Glitnir hf. I 1.0% ávöxtun umfram Önnur örugg skuldabrcf 9.5-12,0% ávöxtun umfram Fasteignatryggð skuldabréf 12-15,0% ávöxtun umfram * Með endursöluábyrgð Samvinnubanka Islands hf. • Við innleysum spariskírteini ríkissjóðs fyrir viðskiptavini okkar Nánari upplýsingar í Bankastræti 7, Rejkjavík, 3. ® 91 - 20700 verðbólgu verðbólgu verðbólgu verðbólgu verðbólgu verðbólgu verðbólgu verðbólgu hæð, vv iFAVKJSK SAMVIN ■ Stefán Jónsson við áreynsluhjólið og tækið til raflífeðlisfræði- legra rannsókna á starfsemi hjartans. ■ Sigurður Guðmundsson (t.v.) og Haraldur Briem verða að sitja saman þrðngt á skrifstofu sinni enda eru þeir yfirleitt sáttir! konar greiningar úr sama blóðsýn- inu og fá niðurstöður prófanna eft- ir stuttan tíma. Þannig geta nú þrír meinatæknar gert 12 mismun- andi mælingar með þessu tæki en áður þurfti kannski allt að 12 meinatækna til að vinna sömu verk. Þannig spara tækin mannafla og eru hraðvirkari en sú handavinna sem áður var ríkjandi hjá okkur. Afköstin héma hafa því margfald- ast enda veitir ekki af því alltaf kemur eitthvað nýtt upp. Sá tækja- kostur sem nú er til staðar er full- nýttur. Til að hægt sé að koma upp nýjum rannsóknum þarf enn að auka tækjabúnað deildarinnar. Á rannsóknadeildinni eru 30 stöður meinatækna og sitja um 40 manns í þeim stöðum. Meðal þeirra er aðeins einn karlmaður. — Karlmenn eru fáir í þessari stétt, það er svona einn og einn sem fer í námið. Það hefur líka dregið úr aðsókn að skólanum síðustu ár- in. Áður var mikil ásókn í námið en síðast sóttu ekki einu sinni 18 sem er sá fjöldi sem hægt er að taka við. Skýringin er eflaust sú að einhveiju leyti að þetta er krefj- andi vinna, við vinnum oft undir miklu álagi og á öllum tímum sólar- hrings og launin eru ekkert sérstök. Á síðustu árum hefur kannski líka gætt einhvers ótta vegna þessara áhætturannsókna sem meinatækn- ar þurfa að inna af hendi. Þar eiga þær Jónhildur og Hlín meðal annars við rannsóknir tengd- ar alnæmi. Með tilkomu þeirra hef- ur verið tekin upp sérstök varúð og þær minnast á það nokkrum orðum. — Það má segja að alnæmi hafi haft í för með sér að öll almenn vinna hjá okkur hafi verið tekin fastari tökum. Vissulega höfum við alltaf unnið með varasöm efni og sýni en ekki bara eftir tilkomu al- næmis. Nú er meiri skilningur með- al ráðamanna fyrir því að aukið öryggí kostar peninga. Reynt hefur verið að draga úr áhættu við vinnu meinatækna svo sem með lokuðum blóðtökukerfum, notkun hanska og einnota áhalda við vinnslu sýna. Vinna við áhættusýni hefur líka í för með sér aukna vinnu á sumum sviðum því þegar við þurfum að viðhafa sérstaka smitgát fer miklu meiri tími í allan þvott og sótt- hreinsun. Því teljum við nauðsyn- legt að fá tæki til almennra rann- sókna inn á áhætturannsóknastofu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.