Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 43
li JDAQUVUíUa .QIOAJaMUOÍ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Jarðhitaskólinn óskar að ráða verkfræðing eða verkfræði- nema til tímabundinna starfa (um 3 mánuðir). Upplýsingar um starfið veitir starfsmanna- stjóri Orkustofnunar, Grensásvegi 9, sími 83600. Hvaleyri hf. Vanir starfsmenn óskast í fiskpökkun 4 daga vikunnar, mánud. til fimmtud., frá kl. 16.30 til 22.30. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 53366 milli kl. 8.00 og 16.00. Vélaverkfræðingur með 2ja ára starfsreynslu óskar eftir starfi. Nám: Vélvirki- verkfræðingur Msc., sérsvið termísk konstruktion og orkuskipulagning. Upplýsingar í síma 53784 næstu kvöld, Rúnar. Framtíðarstarf Traust fyrirtæki í borginni á sviði upplýs- ingatækni vill ráða fulltrúa til starfa í inn- kaupa- og pantanadeild. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. ágúst nk. Starfið er fólgið í umsjón með samninga- gerð, uppgjöri við viðskiptamenn og af- greiðslu á vél- og hugbúnaði. Notaður er fullkominn tölvubúnaður við starfið og bjóðast víðtækir möguleikar til almennrar þjálfunar í tölvunotkun. Stúdentspróf er áskilið og góð enskukunn- átta er nauðsynleg, þ.e. starfið krefst mikilla erlendra samskipta. í boði eru góð laun og notalegt vinnuum- hverfi. Allar nánari upplýsingar eru veittar í trúnaði á skrifstofu okkar. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 26. júní nk. Guðni íónsson If| REYKJMIÍKURBORG 1*1 Aciu&cvi Stödcvi VF Skólaritari Fjölbrautaskólinn í Breiðholti óskar eftir rit- ara í fullt starf. Vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Starfið er laust frá og með 10. ágúst. Umsóknir skilist til Skólaskrifstofu Reykjavík- ur eða á skrifstofu Fjölbrautaskólans í Breið- holti fyrir 1. júlí nk. ms Herjólfur Yfirstýrimaður Yfirstýrimaður óskast til afleysinga á m/s Herjólf. Viðkomandi þarf að hafa atvinnuskír- teini Cc-1 (certificate of competency Cc-1) til skipstjórnar á farþegaskipum, varðskipum og flutningaskipum. Hér er aðeins um að ræða afleysingar í fjar- veru yfirstýrimanns. Upplýsingar veitir Jón R. Eyjólfsson skip- stjóri í síma 985-21040 og eftir kl. 17.00 í síma 98-12117. Herjólfurhf., Vestmannaeyjum. Framleiðslustjóri Fyrirtækið er stórt iðnfyrirtæki á Norður- landi. Starfssvið: Hráefnainnkaup. Framleiðslu- áætlanir. Dagleg framleiðslustjórnun. Upp- bygging og eftirlit gæðamála. Þátttaka í og útfærsla vöruþróunarverkefna. Starfs- mannahald. Við leitum að tæknimenntuðum manni, (rekstrartæknifræðingi eða véltæknifræð- ingi). Starfsreynsla ekki nauðsynleg. Starfið krefst góðrar enskukunnáttu og kunnáttu í a.m.k. einu norðurlandamáli. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst, en getum beðið til haustsins eftir réttum manni. í boði er stjórnunarstarf hjá áhugaverðu fyr- irtæki í örum vexti, sem framleiðir fyrir inn- lendan og erlendan markað. Húsnæði í boði. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. skrifstofu okkar merktar: „Framleiðslustjóri - 364“ fyrir 2. júlí nk. Hagvangur hf Róðningarþjónusta Grensósvegi 13 Rekstrarróðgjöf Reykjavík Skoðanakannanir Sími 83666 Bókhaldsþjónusta RAÐCJÖF & RAÐN I NCARNÓN LISTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 MISS 40 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Peugeot mJÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Síml 42600 TOURAINE 10 GÍRA HJÓL PEUGEOT REIÐHJÓL Heimsþekktu reiðhjólin frá Cycles Peugeot í Frakklandi. Peugeot reiðhjól eru þekkt fyrir gæði og styrkleika, enda hefur Peugeot hundrað ára reynslu í smíði reiðhjóla. Það er því ekki að ástæðulausu að Peugoet er einn stærsti fram- leiðandi reiðhjóla í heimi. ÓTRÚLEGT ÚRVAL VERÐ 19.600 VERÐ FRÁ 22.400 10-15-18 GÍRA FJALLAHJÓL VERÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.