Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 34
. 34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JULI 1988
-
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
ísafjörður
Blaðbera vantar á Hlíðarveg og Hjallaveg í
júlí og ágúst og þar á eftir annan hvern
mánuð.
Upplýsingar í síma 3884.
fll*fgmifrI*Mfe
Kennarar
Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn. Aðal-
kennslugrein enska í 6.-9. bekk. í boði eru
ýmis hlunnindi.
Upplýsingar í síma 97-81321.
Skólastjórí.
Dagheimilið
Sólbrekka,
Seltjarnarnesi
og leikskólinn Selbrekka óska eftir að ráða
fóstrur og starfsfólk frá 15. ágúst nk.
Hafið samband við forstöðumann í síma
611961 og kynnið ykkur starfsemina og
launakjör.
Félagsmálastjórí Seltjarnarness.
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til sum-
arafleysinga.
Upplýsingar í síma 51880.
Kaffistofan
íArnarhvoli
óskar eftir að ráða starfskraft til afleysinga
í eldhúsi í sumar.
Upplýsingar í síma 19902 f.h. næstu daga.
Kennarar
Kennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum.
Æskilegar kennslugreinar eru danska og
þýska.
Upplýsingar í síma 97-13820.
Skólastjórí
Starf sf ólk óskast
Óskum eftir duglegum og ábyggilegum
starfskröftum til starfa í húsgagnadeild í
verslun okkar í Kringlunni 7. Vinnutími frá
kl. 9.00-18.30 og frá kl. 13.00-18.30. Framt-
íðarstörf.
Upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum.
Kringlunni 7, Reykjavík.
Sjómenn
Stýrimann og vélavörð vantar á ms. Vörð
ÞH 4, sem fer til togveiða.
Hf. Gjögur, Grindavík,
símar 91-23167 og 92-68218.
Bókaverslun
Bókabúðin Embla óskar eftir starfskrafti sem
fyrst. Hálfsdagsstarf. Framtíðarvinna.
Upplýsingar í búðinni frá kl. 14.00-18.00
næstu daga.
Bókabúðin Embla,
Völvufelli 21.
„Au pair" í New York
„Au pair" óskast sem fyrst til fjölskyldu á
góðum stað í New York. Þarf að hafa bílpróf,
vera 18 ára eða eldri og vön börnum. Má
ekki reykja.
Upplýsingar í síma 901-516-671-0124 frá
8.30-10.30 að ísl. tíma.
Fulltrúastaða í
utanríkisþjónustunni
Staða háskólamenntaðs fulltrúa í utanríkis-
þjónustunni er laus til umsóknar. Laun eru
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu,
Hverfisgötu 115, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí
1988.
Reykjavík, 28. júní 1988.
Utanríkisráðuneytið.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
| húsnæði óskast \
íbúð óskast
Ung fjölskylda, nýkomin úr námi erlendis,
óskar eftir íbúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu
sem fyrst. Má þarfnast lagfæringar. Reglu-
semi og öruggar greiðslur.
Uppl. í símum 91 -75775 eða 91 -33365 e. kl. 16.
Eínbýlíshús á Suðurlandí
Vil kaupa einbýlishús fyrir austan fjall. Æski-
leg staðsetning Hella á Rangárvöllum en
aðrir staðir koma vel til greina.
Tilboð merkt: „S - 14518" sendist auglýs-
ingadeild Mbl.
L
þjönusta
Löggiltar þýðingar
úr og á dönsku
Allar almennar þýðingar úr Norðurlandamál-
um og ensku.
Lars H. Andersen, Vesturgötu 24B, 300
Akranesi, sími 93-12539.
Postfax: 93-13153 (merkt nafni mínu og
heimilisfangi).
húsnæði í boði
]
I Olafsvík
Mjög góð 150 fm sérhæð til sölu í Ólafsvík.
Efri hæð. Bílskúr fylgir.
Nánari upplýsingar í símum 93-61379 og
93-61490.
4ra-6 herb. íbúð óskast
til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir
reglusama barnafjölskyldu. Leigutími 1-2 ár.
Upplýsingar í síma 94-6281.
tilkynningar
]
Áskorun um greiðslu
fasteignagjalda
Hér með er skorað á alla þá, sem eiga van-
greidd fasteignagjöld til sveitarsjóðs Höfða-
hrepps, að gera skil hið fyrsta.
Gjalddagi síðasta hluta álagðra fasteigna-
gjalda 1988 var 1. júní sl. Þeir fasteigna-
gjaldagreiðendur, sem ekki hafa gert full
skil innan 30 daga frá birtingu þessara áskor-
unar, mega búast við að óskað verði eftir
uppboði á viðkomandi fasteign.
Sveitarstjórí Höfðahrepps.
| til sölu |
Toyota Landcruiser II
Nýr, ónotaður bensínbíll til sölu.
Upplýsingar í síma 91-71316.
| nauðungaruppboð \
Nauðungaruppboð
þriðja og siðasta, á verkstœðishúsi við Ægisgötu, Ólafsfirði, talinni
eign Áss hf., fer fram á eigninni sjólfri miövikudaginn 6. júlí 1988
kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Ólafsfirði.
[
tilboð — útboð
®£&to&
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudag-
inn 5. júlí 1988 kl. 13-16, f porti bak við skrifstofu vora fgrók Borg-
artúni 7, Reykjavík, og víöar.
Tegundin Arg.
3stk.Volvo244GL. 1982-84
1 stk. A.M.C. Concord 1979
1 stk. Volkswagen Derby 1981
1 stk. Mazda929 1980
1 stk. Fiat Panorama (skemmdur e.umferðaróh.) 1985
1 stk. Lada station 1984
1 stk. Range Rover 4x4 1981
1 stk. Toyota Hi Lux diesel 4x4 1984
4 stk. G.M.C. Suburban 4x4 1977-81
2 stk. Ford Bronco 4x4 1979
7stk. LadaSport4x4 1978-84
1 stk. Toyota Tercel 4x4 1984
9 stk. Subaru 1800 station 4x4 1981-86
1stk.U.A.Z.4524x4 1980
2 stk. Toyota Hi Ace sendibif r. 1982-83
2 stk. Ford Econoline sendibifr. 1980-82
1 stk. Ford F-250 pick-up 1979
1 stk. Mitsubishi L-2004X4 1982
1 stk. Mitsubishi panel van (skemmdur) 1985
1 stk. Volkswagen sendibifr. 1971
1 stk. WolkswagenGolfsendibifr. 1983
1 stk. Volvo N84 fólks- og vörubifr. 1971
1 stk. Mercedes Benz 2632 AK dráttarbifr. 6x6 1979
Til sýnis hjá Vegngerð ríkislns, Grafarvogi:
1 stk.VolvoFB88vörubifr. 1973
1 stk. Hystervélaflutn.vagn 1977
Tfl sýnis hjá Áburðarverksmlðju ríkisins, Gufunesi:
1 stk. Mercedes Benz 309 f ólksf Ibifr. 1980
Til sýnis hjá Vogagorð ríklsins, Borgarnesl:
1 stk. Caterpillar 12 F veghefill 1966
Til sýnis hjá Vogagerð ríklslns, Royðarfirðl:
1 stk. Volvo N12 dráttarbifr. 6x4 1978
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðend-
um. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki eljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartúni 7, simi 26844.
+