Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTT1R LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988 KNATTSPYRNA / TOMMAHAMBORGARAMOTIÐ 1988 MorgunblaöiöA/ilmar Víkingur sigraði I fiokki B-liða B-lið Víkings og FH áttust við í úrslitaleik innanhússmóts Tommamótsins í gærkvöldi. Jafnt var, 1:1, að loknum venjulegum leiktima og varð því að fara fram vítaspymukeppni. Þar náði Víkingur að sigra og skoraði Rúnar Ingólfsson sigurmarkið. Mark Vfkings í leiknum gerði Haukur A. Úlfarsson en mark FH gerði Trausti Guðmundsson. Liðin eru á þessari mynd. I liði Víkings eru: Ásgeir Einarsson, Haukur Úlfarsson, Amar Freyr Reynisson, Amar Hrafn Jóhannsson, Hilmar Þór Hafsteinsson og Rúnar Ingólfsson. Lið FH skipuðu: Hafþór Sig- mundsson, Trausti Guðmundsson, Ólafur M. Sigurðsson, Friðbjöm Oddsson, Heimir Hafliðason og Þröstur Rfkharðsson. Morgunblaðið/Vilmar FH sigraði í flokki A-liða FH-ingar sigruði Víking, 2:0, í flokki A-liða f innanhússknattspymu. Egill Siguijónsson og Ólafur Stefánsson gerðu mörk FH. Þessir strákar skipuðu A-lið FH og Víkings á innanhússmóti Tommamótsins. Þeir eru í liði Víkings: Jón Baldur Valdimarsson, Gunnar Sverrir Harðarson, Sváfhir Gfslason, Magnús Guðmundsson, Amar Guðjónsson og Finnur Bjamason. í liði' FH: Sverrir Öm Þórðarson, Amar Þór Viðarsson, Ólafur Stefánsson, Guð- mundur Sævarsson, Egill Siguijónsson og Gfsli Bjöm Bergmann. Haukur skoraði rosalegt mark STJÖRNUSTRAKARNIR Kristj- án Másson, Björn Másson, Sveinn Snorri Magnússon, Hannes Ingi Sveinsson og Hilmar Sveinsson eru meðal þeirra 700 krakka sem nú keppa á Tommamótinu og var skemmtilegur galsi í guttunum þegar blaðamaður tók þá tali. B-liðinu er búið að ganga mjög vel, við höfum ekki tapað nein- um leik og bara gert eitt jafntefli. A-liðið er búið að klúðra öllu utan- húss,“ sögðu B-liðsstrákamir og tísti í þeim. A-liðið stóð sig hinsveg- ar með miklum glæsibrag á innan- hússmótinu því þar kræktu þeir í 3. sætið. Áfram snérist spjallið um fótbolta og nú fóru Garðbæingamir að lýsa glæsilegum mörkum sem þeir hafa skorað hér í Eyjum. „Haukur skor- aði rosalegt mark. Það kom hár bolti fyrir og markmaðurinn var f bakinu á Hauki en hann skallaði bara aftur fyrir sig og yflr mark- manninn. Hannes skoraði líka flí^ skallamark, hann henti sér fram og skallaði boltann í markið," sögðu strákamir með glampa í augum. „Við fómm að skoða eldgosið og settum hendina ofaní sandinn sem er sjóðandi heitur. í bátsferðinni skeit fugl beint uppí kjaftinn á Braga," sögðu kappamir og óð á þeim í frásögninni. URSLIT Að loknum öðrum keppnis- degi Tommamótsins er staða liðanna eftirfarandi: A-lið A-riðill: FH 4 4 KR 4 3 Víkingur R. 4 3 Selfoss 4 1 ÍBK 4 1 Afturelding 4 0 B-riðill: Fylkir 4 4 Haukar 4 3 UBK 4 2 ÍA 4 1 Leiknir 4 0 Reynir 4 0 C-riðill: Valur 4 8 ÍK 4 3 ÞórV. 4 3 Fram 4 2 Völsungur 4 1 Vlðir 4 0 D-riðill: ÍR 4 4 Grindavík 4 3 KA 4 2 Týr 4 2 Stjaman 4 0 Þróttur 4 0 B-lið: A-riðilI: FH 4 4 Vfkingur R. 4 3 KR 4 2 ÍBK 4 2 Afturelding 4 1 Selfoss 4 0 B-riðiII: FVlkir 4 3 ÍA 4 3 UBK 4 2 Leiknir 4 2 Reynir 4 0 C-riðill: Völsungur 4 4 Valur 4 3 Fram 4 2 ÞórV. 4 2 ÍK 4 1 Víðir 4 0 D-riðilI: ÍR 4 4 Stjaman 4 4 KA 4 2 Grindavlk 4 1 Týr 4 1 Þróttur 4 0 0 0 12:2 8 0 1 10:3 6 0 1 9:6 6 0 3 8:12 2 0 3 6:10 2 0 4 2:14 0 0 0 15:3 8 0 1 12:7 6 0 2 8:7 4 1 2 7:10 8 0 4 7:10 3 0 4 1:13 0 0 1 14:7 6 0 1 15:10 6 0 1 12:8 6 0 2 12:10 4 0 3 5:11 2 0 4 3:15 0 0 0 17:7 8 0 1 9:7 6 0 2 9:6 4 0 2 9:10 4 1 3 5:10 1 1 3 4:13 1 0 0 14:2 8 0 1 9:5 6 0 2 7:4 4 0 2 8:9 4 0 3 1:8 2 0 4 4:15 0 I 0 11:2 7 0 1 11:4 6 II 9:5 6 02 3:8 4 0 4 0:10 0 0 0 14:4 8 0 1 12:5 6 0 2 9:8 4 0 2 7:7 4 03 3:9 2 0 4 1:13 0 0 0 13:1 8 0 0 12:1 8 02 6:5 4 0 3 3:9 2 0 3 4:12 2 0 4 1:11 0 EiðurSmári markahæstur Eiður Smári Guðjohnsen, ÍR..19 Baldur Aðalsteinsson, Völsungi.13 Ásgeir F. Ásgeirsson, Fylki.12 Diðrik öm Gunnarsson, Fylki.11 Kristján B. Valsson, Val.11 Guðjón Gústafsson, UBK..10 Þorsteinn Þórsteinsson, Þór Ve. ...,10 ■■■ ' Morgunblaðið/Vilmar Stjörauleikmannlrnlr Kristján, Bjöm, Sveinn Snorri, Hannes Ingi og Hilmar. Davfð Már Vilhjálmsson og ívar Guðjón Jónsson. Morgunbiaöið/viimar Sáum þijá dauða fúgla - sögðu Davíð Már og ívar Guðjón úr UMFA ÚR MOSFELLSBÆ eru mœttir á Tommamótið þeir Davíð Már Vilhjálmsson og ívar Guðjón Jónsson. „Okkur hefur gengið vel við höfum unnið fullt og vorum að vinna núna," sögðu strákarnir glaðir í bragði þegar þair spjölluðu við forvitinn blaðamann. Félagamir sögðu að fullt af strákum í Mosfellsbæ æfðu fót- bolta en sjálfir eru þeir búnir að æfa íþróttina í eitt ár. „Við erum búnir að fara f gegnum gatið á klettinum og það var draug- ur með augu í hominu," sögðu þeir þegar talið barst að bátsferðinni. „Við sáum líka þrjá dauða fugla og tókum einn uppúr sjónum. Hann var þá lifandi og maðurinn lét hann í kassa,“ héldu strákamir áfram og var greinilegt að þessi giftusamlega fuglsbjörgun hafði haft mikil áhrif á þá. Frásögnum af fuglum var ekki lok- ið þvi í rútuferðinni höfðu strákam- ir séð lóuunga sem var undir vemd- arvæng bílstjórans. „Þegar hann lætur hausinn niður er hann alveg eins og mosi,“ sögðu fuglavinimir Davíð og ívar að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.