Morgunblaðið - 02.07.1988, Síða 53

Morgunblaðið - 02.07.1988, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTT1R LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988 KNATTSPYRNA / TOMMAHAMBORGARAMOTIÐ 1988 MorgunblaöiöA/ilmar Víkingur sigraði I fiokki B-liða B-lið Víkings og FH áttust við í úrslitaleik innanhússmóts Tommamótsins í gærkvöldi. Jafnt var, 1:1, að loknum venjulegum leiktima og varð því að fara fram vítaspymukeppni. Þar náði Víkingur að sigra og skoraði Rúnar Ingólfsson sigurmarkið. Mark Vfkings í leiknum gerði Haukur A. Úlfarsson en mark FH gerði Trausti Guðmundsson. Liðin eru á þessari mynd. I liði Víkings eru: Ásgeir Einarsson, Haukur Úlfarsson, Amar Freyr Reynisson, Amar Hrafn Jóhannsson, Hilmar Þór Hafsteinsson og Rúnar Ingólfsson. Lið FH skipuðu: Hafþór Sig- mundsson, Trausti Guðmundsson, Ólafur M. Sigurðsson, Friðbjöm Oddsson, Heimir Hafliðason og Þröstur Rfkharðsson. Morgunblaðið/Vilmar FH sigraði í flokki A-liða FH-ingar sigruði Víking, 2:0, í flokki A-liða f innanhússknattspymu. Egill Siguijónsson og Ólafur Stefánsson gerðu mörk FH. Þessir strákar skipuðu A-lið FH og Víkings á innanhússmóti Tommamótsins. Þeir eru í liði Víkings: Jón Baldur Valdimarsson, Gunnar Sverrir Harðarson, Sváfhir Gfslason, Magnús Guðmundsson, Amar Guðjónsson og Finnur Bjamason. í liði' FH: Sverrir Öm Þórðarson, Amar Þór Viðarsson, Ólafur Stefánsson, Guð- mundur Sævarsson, Egill Siguijónsson og Gfsli Bjöm Bergmann. Haukur skoraði rosalegt mark STJÖRNUSTRAKARNIR Kristj- án Másson, Björn Másson, Sveinn Snorri Magnússon, Hannes Ingi Sveinsson og Hilmar Sveinsson eru meðal þeirra 700 krakka sem nú keppa á Tommamótinu og var skemmtilegur galsi í guttunum þegar blaðamaður tók þá tali. B-liðinu er búið að ganga mjög vel, við höfum ekki tapað nein- um leik og bara gert eitt jafntefli. A-liðið er búið að klúðra öllu utan- húss,“ sögðu B-liðsstrákamir og tísti í þeim. A-liðið stóð sig hinsveg- ar með miklum glæsibrag á innan- hússmótinu því þar kræktu þeir í 3. sætið. Áfram snérist spjallið um fótbolta og nú fóru Garðbæingamir að lýsa glæsilegum mörkum sem þeir hafa skorað hér í Eyjum. „Haukur skor- aði rosalegt mark. Það kom hár bolti fyrir og markmaðurinn var f bakinu á Hauki en hann skallaði bara aftur fyrir sig og yflr mark- manninn. Hannes skoraði líka flí^ skallamark, hann henti sér fram og skallaði boltann í markið," sögðu strákamir með glampa í augum. „Við fómm að skoða eldgosið og settum hendina ofaní sandinn sem er sjóðandi heitur. í bátsferðinni skeit fugl beint uppí kjaftinn á Braga," sögðu kappamir og óð á þeim í frásögninni. URSLIT Að loknum öðrum keppnis- degi Tommamótsins er staða liðanna eftirfarandi: A-lið A-riðill: FH 4 4 KR 4 3 Víkingur R. 4 3 Selfoss 4 1 ÍBK 4 1 Afturelding 4 0 B-riðill: Fylkir 4 4 Haukar 4 3 UBK 4 2 ÍA 4 1 Leiknir 4 0 Reynir 4 0 C-riðill: Valur 4 8 ÍK 4 3 ÞórV. 4 3 Fram 4 2 Völsungur 4 1 Vlðir 4 0 D-riðill: ÍR 4 4 Grindavík 4 3 KA 4 2 Týr 4 2 Stjaman 4 0 Þróttur 4 0 B-lið: A-riðilI: FH 4 4 Vfkingur R. 4 3 KR 4 2 ÍBK 4 2 Afturelding 4 1 Selfoss 4 0 B-riðiII: FVlkir 4 3 ÍA 4 3 UBK 4 2 Leiknir 4 2 Reynir 4 0 C-riðill: Völsungur 4 4 Valur 4 3 Fram 4 2 ÞórV. 4 2 ÍK 4 1 Víðir 4 0 D-riðilI: ÍR 4 4 Stjaman 4 4 KA 4 2 Grindavlk 4 1 Týr 4 1 Þróttur 4 0 0 0 12:2 8 0 1 10:3 6 0 1 9:6 6 0 3 8:12 2 0 3 6:10 2 0 4 2:14 0 0 0 15:3 8 0 1 12:7 6 0 2 8:7 4 1 2 7:10 8 0 4 7:10 3 0 4 1:13 0 0 1 14:7 6 0 1 15:10 6 0 1 12:8 6 0 2 12:10 4 0 3 5:11 2 0 4 3:15 0 0 0 17:7 8 0 1 9:7 6 0 2 9:6 4 0 2 9:10 4 1 3 5:10 1 1 3 4:13 1 0 0 14:2 8 0 1 9:5 6 0 2 7:4 4 0 2 8:9 4 0 3 1:8 2 0 4 4:15 0 I 0 11:2 7 0 1 11:4 6 II 9:5 6 02 3:8 4 0 4 0:10 0 0 0 14:4 8 0 1 12:5 6 0 2 9:8 4 0 2 7:7 4 03 3:9 2 0 4 1:13 0 0 0 13:1 8 0 0 12:1 8 02 6:5 4 0 3 3:9 2 0 3 4:12 2 0 4 1:11 0 EiðurSmári markahæstur Eiður Smári Guðjohnsen, ÍR..19 Baldur Aðalsteinsson, Völsungi.13 Ásgeir F. Ásgeirsson, Fylki.12 Diðrik öm Gunnarsson, Fylki.11 Kristján B. Valsson, Val.11 Guðjón Gústafsson, UBK..10 Þorsteinn Þórsteinsson, Þór Ve. ...,10 ■■■ ' Morgunblaðið/Vilmar Stjörauleikmannlrnlr Kristján, Bjöm, Sveinn Snorri, Hannes Ingi og Hilmar. Davfð Már Vilhjálmsson og ívar Guðjón Jónsson. Morgunbiaöið/viimar Sáum þijá dauða fúgla - sögðu Davíð Már og ívar Guðjón úr UMFA ÚR MOSFELLSBÆ eru mœttir á Tommamótið þeir Davíð Már Vilhjálmsson og ívar Guðjón Jónsson. „Okkur hefur gengið vel við höfum unnið fullt og vorum að vinna núna," sögðu strákarnir glaðir í bragði þegar þair spjölluðu við forvitinn blaðamann. Félagamir sögðu að fullt af strákum í Mosfellsbæ æfðu fót- bolta en sjálfir eru þeir búnir að æfa íþróttina í eitt ár. „Við erum búnir að fara f gegnum gatið á klettinum og það var draug- ur með augu í hominu," sögðu þeir þegar talið barst að bátsferðinni. „Við sáum líka þrjá dauða fugla og tókum einn uppúr sjónum. Hann var þá lifandi og maðurinn lét hann í kassa,“ héldu strákamir áfram og var greinilegt að þessi giftusamlega fuglsbjörgun hafði haft mikil áhrif á þá. Frásögnum af fuglum var ekki lok- ið þvi í rútuferðinni höfðu strákam- ir séð lóuunga sem var undir vemd- arvæng bílstjórans. „Þegar hann lætur hausinn niður er hann alveg eins og mosi,“ sögðu fuglavinimir Davíð og ívar að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.