Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988 Rf 39 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson 5. hús f dag er röðin komin að 5. húsinu í umfjöllun um húsin. Það sem gerir húsin merkileg er að þau segja til um það hvar við getum beitt orku okk- ar. Það má segja að þau séu jarðnesk og persónuleg um- gjörð orkunnar. Þau gilda hins vegar ekki nema fæðingartím- inn sé nákvæmur. í öðru lagi eru mörg húsakerfi í notkun og því getum við þurft að þreifa okkur áfram með kort hvers og eins áður en rétt nið- urstaða er fengin. LykilorÖ 5. hússins Lykilorð yfir 5. húsið eru sköp- un, skapandi sjálfstjáning, ást, börn og önnur sköpunarverk, skemmtanir og áhugamál. 5. húsið tengist Sólinni og Ljóns- merkinu. Aötjásjálfiö 1. hús er táknrænt fyrir byrj- anir og það að vera, án þess að hugsa út í það hvernig við erum. f fjórða húsi mótum við meðvitað ég og byggjum innri undirstöðu. í 5. húsi tökum við að tjá persónuleika okkar á meðvitaðan hátt, byrjum að skapa útfrá sjálfi okkar og innri kjarna. Hið sérstaka ég Það er því í 5. húsi sem við reynum að þroska okkar sér- staka og persónulega sjáif í gegnum skapandi athafnir. Það er þar sem við finnum og tjáum sjálf okkar. Plánetur og merki í 5. húsi segja því til um það hvað er einstakt í fari okkar og hvernig við sköpum út frá persónuleika okkar. Skapandifarvegur 5. húsið segir þvi til um það hver skapandi orka okkar er og segir einnig hvort við eig- um auðvelt eða erfitt með að skapa og vera við sjálf. Hús leikarans Leikari, eða maður sem gerir mikið af þvt að tjá sig, gæti verið táknrænn fyrir 5. húsið. Maður leiks og sköpunar. Þar sem 5. húsið hefur með per- sónulega tjáningu að gera fel- ur það sjálfkrafa í sér að við- komandi þarf að vera i miðju og þarf að skína út í um- hverfið. Áhugamál 5. húsið hefur einnig með skemmtanir og áhugamál að gera. Það tengist sólinni og lífsorkunni og hefur því með það að gera að endurnýja orku okkar. Við skemmtum okkúr til að lyfta okkur upp, til að endurnýja orkuna. Að sjálf- sögðu þurfa allir á upplyftingu að halda en t.d. S61 í 5. húsi hefur það innbyggt að það sem hún gerir þurfi að vera skap- andi, skemmtilegt og gleðigef- andi. Börn í 5. húsi finnum við sjálf okk- ar í gegnum það sem við sköp- um. Það táknar m.a. að börn og önnur listaverk falla undir vettvang þess. Ást 5. húsið hefur einnig með ást og rómantfk að gera, eða kyn^ ferðislega tjáningu sem endur- Iífgar okkur og gefur lífsgleði og þá tilfinningu að við séum séstök. Ef Satúrnus er i 5. húsi getum við íitt erfitt með að tjá sjálf okkar og ást og getum haft þá tilfínningu að okkur sé hafnað. Júpfter í 5. húsi getur aftur á móti gefið akveðinn léttleika f persónu- lega tjáningu og ást. S61 S 5. húsi þarf síðan á mikilli ást að halda, enda finnur Sólin f 5. húsi ég sitt f gegnum ást og skapandi sjálfstjáningu. GARPUR HAU&AM \s/Ð HQgUtB TEBLAtfÖFUÞS- ,\ AIE/...BA/ MAÐCJt?l/HArnJSJ4)HVA£> VANTA.Z „ AFSTt/AID Fy&lR J Þié,<3ULLpbiZ ? 3 TÍ/HA' É6 þABFAB PA FGi F&A VIGSLU AMD- pyAIG£>AÆGE/<nSWia- AhlUA 'OtSSl, l/AI~ AÐ <?BFA /HER FRA8/£RA HUS- GRETTIR OPPI LEKUR.&IOAItt&&AÐ E<S ÆTTI AE> (CAt-í-A 'A PlPARA f 2-23 jfM mta —_-----------------------------,----------- / £<S SAjGE>\ MÓ BARA \ \ SVONJA/SRETTlR. J.^^. © CD 5 c 3 s -n 9 p c :3 V) Q. 8 4Ærf y' * O HtWWfWWlthtWfWWWtflWlWWWHltll^ TQMMIOG JENNI j5§fC( JeNNi, Þaðep; T^%. FLUGA M , ¦ \ HAUSNU/Vl A m. \ pe/s 20 <§ft WtWWWWWWWWJfWWWWWWWWWWWWWWWWWtWWWWWWW^ ' UOSKA þETTA ER FRÁ. HEIMSÖKNM OfckjM? f FOENT IMD/ANAþORP JIÍIL-. __________ ... . illÍÍJÍr FERDINAND jg3 w!!í!!!!!!??!?!!!í??!!!!?!!i!!!!!!.'!!!l!!!!!!!!!?!!!;TT!Hil!li!!!!}i!!tl! fwwwwnniiiiHMniijiiiiiiiiuMiiuiiiijiiiii SMAFOLK IT'S EXCITEMENT time A5 TUE TEAMS TROT OUT ONTO THE FIELPÍ IT'S TME KICKOFF' io-zt © 1987 Unlted Feature Svndlcate. Inc. Það er spenna í loftí þcgar Leíkurinn hefst með liðin hlaupa út á vullinn! fyrsta sparkinu! Spenna í lnftinu ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það kemur alltaf annað slagið fyrir að pör lendi fyrir misskiln- ing í óspilandi tromplit. Hver kannast ekki við þá óskemmti- legu reynslu að vera skilinn eft- ir í fyrirstöðusögn, sem makker tók sem eðlilega? Hitt er svo annað mál, að það heyrir til tíðinda að slík slys eigi sér stað í sama spili á báðum borðum i sveitakeppni, eins og gerðist í leik Svía og Islendinga í kvenna- flokki á NM í Reykjavík: Vestur gefur; NS á hættuí r Norður ? 10852 V84 ? 108 ? 109543 Vestur Austur ? - ? KD93 V6542 l|lll| »10 ? 9632 ? ÁDG75 + ÁKG82 +D76 Suður ? ÁG764 VÁKD973 ? K4 ? - . í opna salnum sátu Bim Öd- lund og Jell Mellström f NS gegn Valgerði Kristjónsdóttur og EstT er Jakobsdóttur í AV: Vestur Norður Austur Suður V.K. J.M. EJ. B.Ö Pass Pass 1 tigull 3 tfglar Pass Pass Pass Ödelund taldi sig vera að segja frá hálitunum með þremur tíglum, en Mellström var á öðru máli og passaði. Þrír tíglar fóru sex niður, 600 í AV. Sagnirnar í lokaða salnum voru ekki síður skrautlegar: Þar voru Linda Laangström og Pyttsi Flodkvist í AV gegn Önnu Þóru Jónsdóttur og Hjördfsi Eyþórsdóttur: Vestur Norður Austur Suður L.L. H.E. P.F. A.ÞJ. Pass Pass 1 tfgull Dobl 2 lauf Pass 3 lauf 3 hjörtu 4 spaðar Pass Pass Pass í þetta sinn misskildi austur stökk vesturs í fjóra spaða — sem hún meinti sem stuttlit f leit að laufslemmu — og aftur þurftu sænsku konurnar að spila á fjögurra spila tromplit! Spilið fór 4 niður og fsland græddi 13 IMPa — þá einu í hálfleiknum. SKÁK Umsjón Margeír Pétursson Þessi staða kom upp á heims- bikarmótinu í Belfort f Frakklandi í viðureign nafnanna Jans Tim- mans og Jans Ehlvests, sem hafði svart og átti leik. > 1 2 S '/////// YJ7777r' WB^ I Á j m^Wk 33. - Hb4+ 34. Hxb4 (Eða 34. cxb4 - Dc2+ 35. Ka3 - Dcl+ 36. Kb3 - Dbl+ 37. Ka3 - Hc2 • og mátar.) 34. - axb4 35. Kb2 — Dc4 (Kóngsstaða hv£s er svo ótrygg að hann á enga möguleika á að verjast.) 36. DeS — Ha8 37. d5 - Hxa4 38. De8+ - Kh7 39. Dxa 1 - bxc3 40. Ka3 - Dxd3 og hvfur gafgt upp. Þessir tveir skákmenn hafa komið mest á óvart f Belfort. Ehlvest með þvf að vera efstur, en Timman með því að vera í neðsta sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.