Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988 [ DAG er laugardagur 2. júlí. Þingmaríumessa 184. dag- ur ársins 1988. Svitúns- messa h. fyrri. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.09. Síödeg- isflóð kl. 20.33. - Stór- streymi flóðhæð 4,00 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.07 og sólarlag kl. 23.55. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 3.49 (Almanak Háskóla íslands). Drottinn styður alla þá, er ætla að hníga og relsir upp alla niðurbeygða. (Sálm. 145,14.) 8 9 ¦ 16 10 ¦ 11 " 13 14 ¦ 16 ÁRNAÐ HEILLA fjf\ ára afmæli. í dag. 2. I vl júlí er sjötug Margrét Ó. Hjartar, Asparfelli 8, í Breiðholtshverfi. Milli kl. 15 og 19 í dag, afmælisdaginn, tekur hún á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar sem búa í Litlu- bæjarvör 7 á Álftanesi. LÁRÉTT: 1 sekkur, 5 þýtur, 6 setja, 7 hvað, 8 sára, 11 verkfœri, 12 rándýr, 14 rauð, 16 ber. LÖÐRÉTT: — 1 ungabarn, 2 gleð- in, 3 svclgur, 4 vaxa, 7 mann, 9 dugnaður, 10 gyðingur, 13 nett, 15 keyrði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 engill, 5 ul, 6 dallur, 9 afl, 10 XI, 11 la, 12 Hin, 13 dama, 15 áma, 17 atlaga. LÖÐRÉTT: — endaloka, 2 gull, 3 ill, 4 lúrinn, 7 afar, 8 uxi, 12 sama, 14 mál, 16 Ag. ff A ára afmæli. í dag 2. Ovljúlí er fimmtugur Pálmi Gíslason Eikjuvogi 25, hér í bænum. Hann er formaður Ungmennafél. ís- lands og útibússtjóri Sam- vinnubankans á Suðurlands- braut 18. Hann og kona hans, Stella Guðmundsdóttir skóla- stjóri, taka á móti gestum á heimili sínu í dag. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefín saman í hjónaband í Eyrarbakka- kirkju Ágústa María Jóns- dóttir fóstra og Birgir Guð- mundsson byggingar- tæknifr. Heimili þeirra verð- ur fyrst um sinn á Hringbraut 74, en þau eru á förum til náms erlendis. Sr. Halldór Reynisson prestur í Hruna gefur brúðhjónin saman. HJÓNABAND. í dag, iaug- ardag, verða gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju Bryndís Hreinsdóttir starfs- maður Bókaklúbbsins Veröld og Hilmar Sighvatsson meistaraflokksmaður í Knatt- spyrnufélaginu Val. Heimili þeirra verður í Bæjartúni 13 í Kópavogi. Sr. Árni Pálsson gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR ÞAÐ var sólskin hér f Reykjavík í fyrradag í heil- ar 10 klst., sagði Veðurstof- an f gærmorgun. Ekki var annað á staðarmönnum þar að heyra en að áf ram verði norðaustlæg átt og bjart yfir höfuðborginni og landinu sunnan- og vestan- verðu, og sæmilega hlýtt. Svalt f veðrí nyrðra. Minnstur hiti f fyrrínótt á láglendinu. 3ja stiga hiti var t.d. á Blönduósi. Hér f bænum var 8 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Duglega haf ði rígnt austur á Dalatanga og næturúr- koman mældist 19 millim. Þessa sömu nótt f fyrra- sumar var veðríð hér f bæn- um svipað, 7 sitga hiti eftir sólríkan dag. ÞENNAN dag árið 1849 var hið endurreista Alþingi háð fyrst í heyranda hljóði. Um þessar mundir fyrir 50 árum tilk. frönsk yfírvöld að Djöflaeyjan sem var fanga- nýlenda Frakka f Guiana í S-Ameríku verði lögð niður og engir fangar þangað flutt- ir til afplánunar. Á VEÐURSTOFUNNI. í nýju Lögbirtingablaði er aug- lýst laus til umsóknar staða yfírdéildarstjóra veðurfars- deildar Veðurstofu íslands. Þessu deildarstjórastarfí hef- ur gegnt um langt árabil frú Adda Bára SigfúsdóUir. Hún mun senn láta af störfum þar. Það er samgönguráðu- neytið sem auglýsir stöðuna og er umsóknarfrestur settur til 15. þessa mánaðar. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Bjarni Sæ- mundsson úr hafrannsóknar- leiðangri. Askja fór í strand- ferð og Kyndill á ströndina. í gær fór Ljósaf oss á strönd- ina. Togarinn Engey kom úr söluferð og Arnarfell lagði af stað til útlanda. Þá kom rússneska skemmtiferðaskip- ið Maxím Gorkí og fór aftur í gærkvöldi. Væntanlegt var erlent leiguskip til Eimskip Alcionc og Skandia fór á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrkvöld kom Keflavfk á strönd. í gær kom Ljósafoss og fór aftur í gærkvöldi á ströndina. Forseti íslands heim- sækir Þýskaland FORSETI lllnndi, Viffdii Finn- bogadóttir, hrfur þegið boð dr. Richsrd von Weizaxker, Þú leyfir kannski töskutuðrunni hans Stjána litla að fljóta með, Vigdís mín? Kvöld-, nætur- og helgarþjónuata apótekanna f Reykjavík dagana 1. júli til 7. júlí, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugsrnes Apóteki. Auk þess er Ing- óHs Apótek opið tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavekt fyrlr Reykjavfk, Seltjornarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur hoimilislækni eöa nær ekkl til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrlnginn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjön. I slmsvara 18888. OnæmisaSgerSir fyrir fullorðna gegn mœnusótt fara fram I Hollsuvorndaretöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafl meö sér ónœmissklrteinl. Tonniœknafél. hefur neyðarvakt frá og meö skfrdegi til annars f páskum. Sfmsvarí 18888 gefur upplýsfngar. Ónæmlstærlng: Upplýsingar velttar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miSvikudag kl. 18-19. Þoss á milli er slmsvarí tengdur við númeriS. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudogum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti vlðtals- beiðnum I síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftf arnamea: Heilsugæslustöð, sfml 612070: Vfrka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótok Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga Id. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótok Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfml 51100. Keflavfk: Apóteklð er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apðtek er opið tll kl. 18.30. Opfð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um lækna- vakt fást I sfmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjolporstöð RKl, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuofnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. oða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foroldrasomtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, slmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem boittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-fólag Islands: Dagvlst og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111 /22723. Kvennoráðgjöfln Hloðvarpanurn, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvari. Sjólfshjolpor- hópar þefrra sem orðlð hafa fýrfr sifjaspellum, s. 21260. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir I Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökln. F.igir þú við áfengisvandamal að strfða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, holztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspltallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvonnodelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dolld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspítaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Londa- kotsspfull: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeifd 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensas- doild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuverndarstoA- in: Kl. 14 til kl. 19. - FæAIngariieimlli Roykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaftaspft- all: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill i Kópavogi: Heim- sóknartlml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Koflavikurlækniohóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sfmi 14000. Koflovfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Urri helgar og á há- tfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akuroyri - sJúkrahúslA: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- voitu, slmi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami slmi á helgidög- um. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Lendsbókasafn Islands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. HAskólabokasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upphysingar um opnun- artfma útibúa I aðalsafni, sfmi 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbokosafnið Akurayrl og Hóroðaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Roykjovlkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð f Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaSasafn, BústaSakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. ASalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiS mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaSir vi&svegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: ASalsafn þrlSjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústsðasafn mfðvfkud. kf. 10-11. Sólhelmasafn, miSvikud. kl. 11-12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrtmssafn Bergstaðastræti: Lokað um óékveðinn tfma. Höggmyndasofn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opfð alla daga kl. 10—16. Llstasafn Elnars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. HöggmyndagarSurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jðns SlgurAssonar I Kaupmannahðfn er opiS miS- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaSlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bðkassfn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpfS mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SaAlabanka/ÞJoAmlnJasafns, Einholti 4: OpiS sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugripasafnlS, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriSjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NAttúrufræAlstofa Kðpavogs: OplS á miSvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnJasafn Islands HafnarflrAI: OpiS alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaS tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri slml 96-21840. SiglufjörSur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fra kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fra kl. 8.00—17.30. BreiSholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug ( Mosfellssvoit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. SundhSII Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriSju- daga og flmmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kðpavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriSjudaga og miSviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundfaug Akuroyrar er opín mánudege - fö'studaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Sertjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.