Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 8
8 [ DAG er laugardagur 2. júlí. Þingmaríumessa 184. dag- ur ársins 1988. Svitúns- messa h. fyrri. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.09. Síðdeg- isflóð kl. 20.33. - Stór- streymi flóðhæð 4,00 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.07 og sólarlag kl. 23.55. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 3.49 (Almanak Háskóla íslands). Drottinn styður aila þá, er ætla að hníga og reisir upp alla niðurbeygða. (Sálm. 145,14.) 1 2 3 ■4 ■ 6 J r m m 8 9 10 U 11 Jsir 13 14 16 m 16 LÁRÉTT: 1 sekkur, 5 þýtur, 6 setja, 7 hvað, 8 sára, 11 verkfteri, 12 rándýr, 14 rauð, 16 ber. 1ÁDRÉTT: — 1 ungabara, 2 gfleð- in, 3 svelgur, 4 vaxa, 7 mann, 9 dugnaður, 10 gyðingur, 13 nett, 15 keyrði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 engill, 6 ul, 6 dallur, 9 afl, 10 XI, 11 la, 12 sin, 18 dama, 15 áma, 17 atlaga. LÓÐRÉTT: — endaloka, 2 gull, 3 Ul, 4 lúrinn, 7 afar, 8 uxi, 12 sama, 14 mál, 16 Ag. WA ára afmæli. í dag. 2. I U júlí er sjötug Margrét Ó. Hjartar, Asparfelli 8, í Breiðholtshverfí. Milli kl. 15 og 19 í dag, afmælisdaginn, tekur hún á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar sem búa í Litlu- bæjarvör 7 á Álftanesi. ára afmæli. í dag 2. júlí er fimmtugur Pálmi Gislason Eikjuvogi 25, hér í bænum. Hann er formaður Ungmennafél. ís- lands og útibússtjóri Sam- vinnubankans á Suðurlands- braut 18. Hann og kona hans, Stella Guðmundsdóttir skóla- stjóri, taka á móti gestum á heimili sínu í dag. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefín saman í hjónaband í Eyrarbakka- kirkju Ágústa María Jóns- dóttir fóstra og Birgir Guð- mundsson byggingar- tæknifr. Heimili þeirra verð- ur fyrst um sinn á Hringbraut 74, en þau eru á förum til náms erlendis. Sr. Halldór Reynisson prestur í Hruna gefur brúðhjónin saman. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988 HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefín saman í hjónaband í Kópavogskirkju Bryndfs Hreinsdóttir starfs- maður Bókaklúbbsins Veröld og Hilmar Sighvatsson meistaraflokksmaður í Knatt- spymufélaginu Val. Heimili þeirra verður í Bæjartúni 13 í Kópavogi. Sr. Ámi Pálsson gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR ÞAÐ var sólskin hér í Reykjavík í fyrradag í heil- ar 10 klst., sagði Veðurstof- an i gærmorgun. Ekki var annað á staðarmönnum þar að heyra en að áfram verði norðaustlæg átt og bjart yfir höfuðborginni og landinu sunnan- og vestan- verðu, og sæmilega hlýtt. Svalt i veðri nyrðra. Minnstur hiti í fyrrinótt á láglendinu. 3ja stiga hiti var t.d. á Blönduósi. Hér i bænum var 8 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Duglega hafði rignt austur á Dalatanga og næturúr- koman mældist 19 millim. Þessa sömu nótt f fyrra- sumar var veðrið hér i bæn- um svipað, 7 sitga hiti eftir sólrikan dag. ÞENNAN dag árið 1849 var hið endurreista Alþingi háð fyrst í heyranda hljóði. Um þessar mundir fyrir 50 ámm tilk. frönsk yfírvöld að Djöflaeyjan sem var fanga- nýlenda Frakka í Guiana í S-Ameríku verði lögð niður og engir fangar þangað flutt- ir til afþlánunar. Á VEÐURSTOFUNNI. í nýju Lögbirtingablaði er aug- lýst laus til umsóknar staða yfirdeildarstjóra veðurfars- deildar Veðurstofu íslands. Þessu deildarstjórastarfi hef- ur gegnt um langt árabil frú Adda Bára Sigfúsdóttir. Hún mun senn láta af störfum þar. Það er samgönguráðu- neytið sem auglýsir stöðuna og er umsóknarfrestur settur til 15. þessa mánaðar. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Bjarni Sæ- mundsson úr hafrannsóknar- leiðangri. Askja fór í strand- ferð og Kyndill á ströndina. í gær fór Ljósafoss á strönd- ina. Togarinn Engey kom úr söluferð og Arnarfell lagði af stað til útlanda. Þá kom rússneska skemmtiferðaskip- ið Maxim Gorki og fór aftur í gærkvöldi. Væntanlegt var erlent leiguskip til Eimskip Alcione og Skandia fór á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrkvöld kom Keflavík á strönd. í gær kom Ljósafoss og fór aftur í gærkvöldi á ströndina. ———■—Qj-tA UAJCJ. Þú Ieyfir kannski töskutuðrunni hans Stjána litla að fljóta með, Vigdís mín? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1. júlí til 7. júlf, aö báðum dögum meötöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ing- ólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sár ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í 8Íma 51600. Læknavakt fyrir-bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í 8Ím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræöÍ8tööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075. Fréttaaendingar rfkiaútvarpalna á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Ðetlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hiuta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspltallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftall Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœknlngadelld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransés- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallsuvamdarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fesðlngarbeimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshsallð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keffavfkurfeaknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sfmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnió Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Ðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbökasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheima8afn, miövikud. kl. 11—12. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. U8tasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrlmssafn Bergstaðastræti: Lokaö um óókveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustaaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar I Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrœöistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöli Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.