Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 3
t MORGUNBLAÐIÐ, LAÚGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988 3 Sláttur að hefjast: Við þurfum jómfrúrhita - segir Jens í Kaldalóni SLÁTTUR er í þann mund að hefjast á landinu þótt víða þurfi bændur að hinkra eftir þurrki eða betri sprettu. Bændur sunnan- lands virðast yfirleitt ekki farnir að slá og geta kennt fádæma köldum júnímánuði um, hið sama gildir um Vesturland og Vest- firði. Margir bfða nú eftír þurrki norðanlands en fyrir tæpri viku kólnaði mjög í veðri fyrir norðan og austan svo að grasspretta er lit.il þessa dagana. Þó er sláttur hafinn f Austur-Húnavatns- sýslu og Skagafirði. Að sögn Guttorms V. Þormar, bónda í Geitagerði á Fljótsdal, hefur sprettu lítið farið fram síðan tíðarfar breyttist austanlands úr miklum hitum í t sjö til ellefu stig. Hann sagði að nú væri þurrakuldi á Héraði, bændur gætu beðið með slátt upp undir viku en varla leng- ur. Jens Guðmundsson, bóndi f Kaldalóni f ísafjarðardjúpi, sagði að víða væri kal í túnum á Vest- fjörðum. í sinni sveit væri nú bjart veður og kalt, gras sprytti lítið þannig að ólfklegt væri að sláttur hæfist fyrr en líða tæki á júlí. „Við þurfum ekkert minna en jóm- frúrhita," sagði Jens. Að undanförnu hefur tíð verið heldur slæm f Borgarfirði, að sögn séra Brynjólfs Gislasonar í Staf- holti, bjartviðri með norðanbelg- ingi en sæmilegum hlýindum. Brynjólfur taldi að almennt yrði farið að slá í uppsveitum eftir hálfan mánuð. Morgunblaðið/RAX Sláttur er nú hafinn við Mosfell f Mosfellssveit, en kuldi f júnfmánuði hefur seinkað slætti víða sunnanlands. Heimildarmenn Morgunblaðs- ins á Suðurlandi sögðu að sláttur væri almennt ekki hafinn í ná- grenni við þá. Þeim Vilhjálmi Eyjólfssyni á Hnausum f Meðall- andi, Jóni ólafssyni í Eystra- Geldingaholti, Gnúpverjahreppi, og Einari Þorsteinssyni f Sól- heimahjáleigu í Mýrdal bar saman um að vætu- og kuldatíð í júní hefði valdið lélegri grassprettu. Sjá einnig bls. 32. Oruggar upplýsingar um KASKO-AVOXTUN Síðasta vaxtatímabil gaf ársávöxtun sem svarar42,77% Ávöxtun fyrir síðasta vaxtatímabil KASKÓ-reikningsins (apríl-júní) var 9,31%- Það þýðir miðað við sömu verðlagsþróun fyrir heilt ár 42,77% ársávöxtun. KASKÓ - öryggislykill Sparifjáreigenda. VÉRZlUNRRBflNKINN -cwucctttueðjkét f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.