Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988
9
Sumarfrí
Persónulýsing: Hvererég? Hvaða hæfileika hef ég?
Hvaðaveikleika? Get ég skilið mig betur?
Framtíðarkort: Hvaða sjó sigli ég þetta árið? Hvar
ermeðbyr, mótbyr, blindskerog öruggar
siglingaleiðir?
Samskiptakort: Ég elska maka minn, en getum við
skilið hvort annað betur?
Sjálfsþekking er forsenda framfara.
STJ0RNUS]
>STÖi
I LAUGAVEGI66 SIMI 10377
Hringdu ísíma
10377
Gunnlaugur Guðmundsson
Chevrolet Suburban
Seria 20, V-8,350 cc, sjálf skiptur með aflstýri og -heml-
um, ékinn 4 þús. km, svartur og silfurgrár, sjö manna og
klæddur vönduðu plussi. Harðviðarskápur milli sæta, sól-
lúga á þaki, sjálf leitandi útvarp. 4ra tonna spil að f raman
og dráttarkúla að aftan. Þessi vagn er mjög vandaður og
þess vegna dýr.
AW %iia*ata%
Miklatorgi, símar 15014 -17171.
KAUPÞÍNG HF
Húsi verslunarinnar • sími 686988
VEXTIR A
VERÐBRÉFAMARKAÐI
Víkan 26. júní - 2. júlí 1988
Tegund skuldabréfa
Vextirumíram Vextír
verötrvggingu % aUs %
Einingabréf
Einíngabréfl
Hníngabréf2
Einingabréf3
Lífeynsbréf
Skammtímabrcf
13,1%
9.4%
12,5%
13,1%
8,0%
55,6%
50,5%
54,7%
55,6%
áætlað
Spariskírteini ríkissjóðs
lægst hæst 7,2% 8,5% 47,4% 49,2%
Skuldabréf banka og sparisjóða
lægst haast 9,7% 10,0% 50,9% 51.3%
Skuldabréf stórra fyrirtækja
Lindhf. Glitnirhf. 11.5% 11,1% 53,4% 52,8%
Verðtryggð veðskuldabréf
lægst
hæst
Fjárvarsla Kaupþlngs
12,0%
15,0%
54,1%
58,2%
misrnunandi eftir samsetn-
ingu verðbréfaeignar.
Heíldarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir
miðað við hækkun lánskjaravísítölu síðastliðna 3 mánuði.
Raun- og naihávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd
miðað við hækkun þeirra síðastiiðna 3 mánuði.
Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Ein-
ingabréf er ínnleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá
Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteiní eru seld á
2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í
Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku.
Hvað ber að
varast?
Eftir 1950 hafa hjarta-
sjúkdómar verið aðal-
danarorsök íslendinga.
Heð það i huga var f róð-
legt að glugga i nýjasta
hefti KTjartaverndar (1.
tölublað mai 1988). Þar
fjallar prófessor Snorri
Páll Snorrason um með-
ferð háþrýstings án lyfja.
Helztu iwhirstttður í máli
hans eru:
1) Háþrýstingur er
tvisvar ninnnm algengari
hjá of f eitu fólki en fólki
með eðlilegt holdafar.
Fyrir hvert kfló sem
menn léttast má gera ráð
f yrir 1 til 2 mmHg lækk-
un á sýstolískum blóð-
þrýstingi.
2) Mikil sattneyzla er
samfara hárri tíðni há-
þrýstings. Æskilegt er að
itiinnka neyzluna niður i
75-100 mmol af natrhim
á dag (nákvæmlega 4-5
gr. af matarsalti).
3) Lækka má blóðþrýst-
ing með þvi að draga úr
neyzlu á mettaðri fitu,
nota fremur oliu með
fjölómettuðum fitusýr-
um.
4) Reglubundin líkams-
þjálfun (göngur, skokk,
hlaup og sund) Iijálpa til.
Vel þjálfað fólk hefur
kegri blóðþrysting.
5) Tilrauuir með kerfis-
bundna afslöþpun sem lið
i meðferð á háþrýstingi
hafa sýnt verulegan
arangur.
6) Alkóhólneyzla sem fer
f ram úr 60 ml á dag
hækkar blóðþrysting.
Sem sagt: við stillum
að hluta til okkar eigin
blóðþrýsting.
Ráðleggingar
Prófessor Snorri Páll
segir f grein sinni:
Kétt er að ráðleggja »11-
um sem haf a haþrýsting
eftirfarandi:
1) Megrast ef um offttu
er að ræða, draga úr
hitaeíningum i neyzlu.
Próf. Snorri Páll Snorrason yfirlæknir
Me^rúMþmÉlgsJnJ^
Miklar framfarir h»t« 411 ser «¦» '
með'erð hiþrýstingi með tilkomui ¦
virkari lyfja. Tekiit hcfur að draga stor-
lega úr tlðni heilablMialls, hiarlabilun-
,, aí vðldum hiþrýitingi °g nyn"-
skemmda. Illkynja hiþrístingur sést *
sjaldnar og má eflaust bakka það lylja-
meðferð i vægari itigum sjúkdómsins.
Aattlað et að 70 til 80% Iðlks með
hiþrýsting sí með sjúkdðminn á Ugu
siigi, þ.e dlastðlu i bilinu 90 til 104
mmHg. Flestir eru einkennalausir þar
til lyljameðlerð er hafin. Kvarlanir af
aukavcrkunum lyljameðterðar cru hins
vegar allalgcngar. svo sem slen, þreyta.
gctuleysi og ncira. Pvl be. að halda
lytiaskðmmlum 1 lágmarki og þeirn
skóðun vcx mi lylgi. að ekki eigi að
Uppi eru kennmgar um að kallum-
ncysla auki ahril natrlumskcrðingar ul
uekkunar bloðþrýslings. Kann þvl að
vera scskilcgt aö auka neyílu gncnmetis
og 4v««a. Hins vegar heUl Ilkamanum
belur 4 kallum þegar natrfumneysla er
takmðrkuð.
Fira og filusýiur. Nokkrar tilraunir
hafa verið gerðar með fituskert la*i vrð
hiþrýstingi. dregið er úr neyslu i metl-
aðri íitu og bitt við f»ðið ollu með f|ðl-
6mctluðum fitusjrum. Helur fengist
fram umlaUverð lækkun 4 blóðþryst-
ingi meö þessu mðti.
Arcvnsla. Rcglubundin líkamsþjáll-
un. svo sem gðngur. skokk. hUup og
sund virðist lækka bloðþrýsung. Vel
þjatlað íólk hcíur að ðöru iðínu Ixen
Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn
sjúkdómum og slysum
Staksteinar glugga i dag í grein í Hjartavemd um háþrýsting
og frótt í Morgunblaðinu um ný samtök um fyrirbyggjandi að-
gerðir gegn umferðarsfysum.
2) Takmarka neyzlu á
matarsalti.
3) Draga úr neyzlu mett-
aðrar fitu.
4) Nota áfengi i hðfi.
5) Stunda lfkamsrœkt.
6) Vínna gegn streitu."
Siðar i grein sinni seg-
ir haann;
„Búast má við veru-
legri lækkun á blóðþrýst-
ingi hjá 40-50% þeirra
sem fylgja vel framan-
greindum lífsreglum og
nokkrum árangri hjá
10-20% allra þeirra sem
hafa díastohi 90 til 104
mmHg. Fylgjast þarf
regiulega með blóðþrýst-
ingi, jaf nt hjá þeim sem
ekki nota lyf og hinum,
a þrigKÍa til fjögurra
mánaða fresti, því að
búast má við að bloð-
þrýstingur hœkki aftur f
sumum tifellum.
Ætia má að þeir sem
þurfa á lyfjameðferð að
halda komist af með
gnítiní skammt takist
þeim að halda framan-
greindar regiur. Draga
þarf úr lyfjaskðmmtum
hjá þeim sem svara vel
meðferð og láta smátt
og smátt á það reyna
hvort blóðþrýstingur
helzt eðlilegur."
Meiri hörku
Ýmsir aðilar sinna
umferðaröryggismálum.
Fremst i flokki eru lög-
gjafinn, löggœzlan og
Umferðarráð. Morgun-
blaðið greinir frá þvi f
gser að nýr aðili hafi
haslað sé völl á þessum
vettvangi. „Hópur
kvenna i Reykjavík hefur
tekið sig saman um að
hrinda af stað hreinskil-
inni umreeðu borgaranna
um umferðarmál á ís-
landi." Markmiðið er að
sporna gegn hœkkandi
slysatíðiii vegna gáleysis.
Aðspurðar 'um hug-
myndir sinar segja kon-
urnar:
„Við getum skipt hug-
myndum okkar niður í
þrjá þætti. I fyrsta lagi
viljum við knýja fram
breytingar á umferðar-
frœðslu og ökukennslu. 1
öðru lagi viljimi við knýja
fram breytingar á refsi-
löggjöf, sem varðar um-
ferðarlagabrot í þriðja
lagi viljum við áherzhi-
breytmgar i auglýsing-
um sem varða umferðar-
máL"
Varðandi fyrsta þátt-
inn segja þær „ökuleyfis-
aldur of lágan". — „Flest-
um slysum vakla drengir
17-19 ára og það mætti
kannski spyrja hvort að-
eins œtti að hœkka Sku-
leyfisaldur þeirra."
Varðandi þátt tvtt
segja þœr: „Umferðarr-
efsflttggjttfín i dag virðist
engan árangur bera. Hún
er of væg. Sektir eru of
lágar."
Þær tala og um sér-
stakan umferðardómstól,
rétt eins og fiknief na-
dómstól, og sneggri við-
brogð gegn ölvunar- og
hraðakstri. Sviptingu
ökuleyfis á staðnum og
„fangelsi f tíu daga, eins
og gert er f Danmörku,
og hirða bflinn þá daga,
hvort sem viðkomandi
ökumaður á hann eða
ekki".
Leita eigi til f ólks sem
lent hefur i umferðar-
slysum varðandi fyrir-
byggjandi áróður.
Rýmingarsala
50%
afsláttur
Opið til kl. 16.00 laugardaga.
Smiðjuvegi 2b
Kópavogi.